Framhaldsnám í boði
Yfir 200 námsleiðir eru í boði í framhaldsnámi í HÍ. Þær opna þér leiðina að fjölbreyttum tækifærum í atvinnu- og þjóðlífi bæði á Íslandi og víða um heim. Ef spurningar vakna hvetjum við þig til að hafa samband við fulltrúa Nemendaráðgjafar eða einstakra fræðasviða í gegnum netspjallið.
Umsóknarfrestur um framhaldsnám haustið 2024 er til og með 15. apríl. Viðbótardiplóma er hægt að sækja um hjá einstaka námsleiðum til og með 5. júní.
SÆKJA UM NÁM
Umsóknir
Léttu þér leitina að námi
Þarftu frekari aðstoð við námsval?
–
Félagsvísindi
–
Félagsvísindi
–
Menntavísindi