Skip to main content

Mannfræði

Mannfræði

Félagsvísindasvið

Mannfræði

MA gráða – 120 einingar

Í meistaranánámi í mannfræði fá nemendur þjálfun í ólíkum rannsóknaraðferðum og hafa svigrúm til að velja sér rannsóknarefni í samræmi við áhugasvið sín. Námið er í boði fyrir nemendur sem hafa grunn í mannfræði og nemendur sem vilja bæta mannfræði við fyrra nám. Fjarnám.

Skipulag náms

X

Kenningar í félags- og mannvísindum (FMÞ102F)

Námskeiðið fjallar um nýleg verk og stefnur sem valdið hafa, eða eru líkleg til að valda, straumhvörfum í félags- og mannvísindalegri hugsun. Áhersla er lögð á samfélagslegt og sögulegt samhengi kenninganna. Kennsla fer fram í fyrirlestrum og umræðum. Skyldumæting er í umræðutíma einu sinni í viku í 40 mínútur. Fjarnemar geta mætt í kennslustofu eða tekið þátt í gegnum Internetið (með Zoom). 

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hafðu samband

Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
s. 525 4500 
Netfang: nemFVS@hi.is

Opið virka daga frá 09:00 - 15:00 
Gimli - Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík

Bóka viðtal við nemenda- og kennsluþjónustu Félagsvísindasviðs

Mannfræði á samfélagsmiðlum

 Facebook

Gimli, Háskóli Íslands

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.