Skip to main content

Meistaraverkefni nemenda

Meistaraverkefni nemenda - á vefsíðu Háskóla Íslands

Meistaraverkefni nemenda við Lyfjafræðideild eru lokaverkefni þeirra til MS-prófs. Verkefnin eru einstaklingsverkefni sem nemendur vinna sjálfstætt undir leiðsögn leiðbeinanda. Nemendur skila hvort tveggja inn ritgerð og kynna verkefni sín á meistaravörn

Dagskrá meistaravarna við Lyfjafræðideild 13.-15. maí 2024

Júní 2024

Aldís Huld Höskuldsdóttir
Aðgengi lyfja á íslenskum markaði. Aðgengi lyfja á Íslandi 2023 borið saman við aðgengi í Danmörku, Finnlandi og Noregi.

Alexandra Rut Kjærnested
Quantification of Salicylic Acid in Artificial Saliva using Raman Spectroscopy

Anamaría Salomé Angélica Palma
Náttúrulegar drápsfrumur í nýju hlutverki

Ástþór Ingi Hannessarson
Pediatric Cabenuva® Dosage: A Comprehensive Physiological Analysis

Bjarni Björnsson
Einangrun á utanfrumubólum frá plasma með ónæmissækni fyrir skimum á lífsmerkjum fyrir brjóstakrabbamein

Daníel Óskarsson

Guðjón Bjarki Hildarson
Þróun samsetningar og úðaþurrkunar á sjálffleytandi nanólyfjakerfum sem innihalda mónókaprín og mónólárín

Guðrún Lóa Sverrisdóttir
Lyfjatengt óráð í aðgerðarfasa hjá sjúklingum með og án heilabilunar: Kerfisbundin fræðileg samantekt á frumrannsóknum

Guðrún Elísabet Pétursdóttir
Samband SSRI-lyfjanotkunar og langtímanotkunar BZD- og/eða Z-lyf og ópíóíða. Lýðgrunduð hóprannsókn

Hrönn Gunnarsdóttir
Staða háþrýstingsmeðferðar á tveimur heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu

Ína Lísa Gísladóttir
Faraldsfræði skamm- og langtímanotkunar ópíóíða í kjölfar i innlagnar á lyflækningadeild

Katrín Silja Gunnarsdóttir
Lyfjameðferð við ópíóíðafíkn og samhliða notkun annarra lyfja frá 2019 til 2022

Katrín Þóra Gunnarsdóttir
Áhrif COVID-19 á lyfjaávísanir barna og unglinga

Kristín Káradóttir
Synthetic efforts towards Flustramine Q, an acetylcholinesterase inhibitor of marine origin

Ólafía Ósk Reynisdóttir
Viðhorf og reynsla heimilislækna af flutningi upplýsinga og tilfærslu meðferðar frá Landspítala til heilsugæslunnar

Petra Ósk Guðbjargardóttir
The effect of risk-minimizing pharmacovigilance measures on the prescription of anti-biotics in Iceland and the Nordic countries

Rakel Rán Ákadóttir
Lyfjatengd óráð í aðgerðafasa: Kerfisbundin samantekt alþjóðlegra leiðbeininga

Selma Rún Jóhannesdóttir
Formulation of antibiotic (+)-usnic acid into skincare products

Sóley Diljá Sigurðardóttir
IgG-glycosylation and hexamerization as inducers of cell death by IgG3 subclass antibodies

Sólveig Axelsdóttir
Serum PP13, sFlt-1, and PlGF levels in the third trimester and after birth, with a summary of PP13 levels for different periods of gestation

Svana Björk Steinarsdóttir
Mat á lyfjameðferð með GLP-1 viðtakaörva og álit sjúklinga á þeirri meðferð. Skipti milli GLP-1 viðtakaörva

Unnur Ástrós Magnúsdóttir
Doxorubicin innleitt í manna utanfrumubólur með “Hljóðbylgju og Úttogunar-aðstoðaðri Virkri Hleðslu”

Vildís Kristín Rúnarsdóttir
Næmi og ertandi áhrif augndropa sem innihalda mónókaprín og mónólárín

Ylfa Örk Hákonardóttir
Áhrif SSRI lyfja á dánartíðni meðal langtímanotenda benzódíazepína og ópíóíða. Lýðgrunduð hóprannsókn

Þorsteinn Gíslason
Þróun á þrívíddarprentuðum eyrnatöppum gegn miðeyrnarsýkingu í börnum. Mat á in vitro drápsvirkni og stöðugleika