Kennsla í hagfræði við Háskóla Íslands stendur á sterkum grunni. Hagfræði hefur verið kennd við háskólann allt frá því frá stofnun Laga- og Hagfræðideildar skólans árið 1941. Markmið bæði BS og MS náms í deildinni er að veita nemendum góðan undirbúning í hagfræði, stærðfræði og tölfræði en gefa jafnframt möguleika á sérhæfingu í öðrum greinum sem falla að áformum nemenda um framtíðarnám og störf. Stjórnendur og tengiliðir Deildarforseti:Birgir Þór Runólfsson dósent (deildarforsetihag@hi.is) Varaforseti: Marías Halldór Gestsson dósent (marias@hi.is) Deildarstjóri:Guðbjörg Melsted (gudbjorgm@hi.is) Nemendaþjónusta FVS Hagfræðistofnun: Sigurður Jóhannesson forstöðumaður (sjz@hi.is) s. 525 5284 Starfsfólk Anna Heide GunnþórsdóttirGestadósent19496104076annagu [hjá] hi.is Arnaldur Smári StefánssonLektor5254580arnaldur [hjá] hi.is Arnaldur Sölvi KristjánssonLektor5254584askristjansson [hjá] hi.is Ásthildur Margrét JóhannsdóttirDoktorsnemiamj34 [hjá] hi.is Birgir Þór RunólfssonDósent5254548bthru [hjá] hi.is Daði Már KristóferssonPrófessor5254553dmk [hjá] hi.is Guðbjörg MelstedDeildarstjóri5255408gudbjorgm [hjá] hi.is Guðrún SvavarsdóttirDoktorsnemigudrunsvavars [hjá] hi.is Gylfi ZoegaPrófessor5255239gz [hjá] hi.is Helgi TómassonPrófessor5254571helgito [hjá] hi.is James David BroomeDoktorsnemi7790522jdb7 [hjá] hi.is Jukka Kalervo SiltanenDoktorsnemijks16 [hjá] hi.is Laura MalinauskaiteNýdoktorlauram [hjá] hi.is Marías Halldór GestssonDósent5254213marias [hjá] hi.is Olanrewaju Femi OlagunjuDoktorsnemi3547929188ofo3 [hjá] hi.is Ragnar ÁrnasonPrófessor emeritus5254539ragnara [hjá] hi.is Tinna Laufey ÁsgeirsdóttirPrófessor5255273ta [hjá] hi.is Tor EinarssonPrófessor emeritus5254510tor [hjá] hi.is Þorvaldur GylfasonPrófessor emeritus5254533gylfason [hjá] hi.is Þórólfur Geir MatthíassonPrófessor emeritus5254530totimatt [hjá] hi.is Þráinn EggertssonPrófessor emeritus5255283thrainn [hjá] hi.is Aðjúnkt III Sigurður Ármann Snævarr Hringur Gretarsson Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir Stefna Stefna og markmið Háskóla Íslands Nefndir og ráð Umsjón með skiptinámi: Birgir Þór Runólfsson dósent Kennslunefnd - grunnnám og meistaranám: Marías H. Gestsson lektor, formaður Birgir Þór Runólfsson dósent Gylfi Zoega prófessor Doktorsnámsnefnd: Gylfi Zoega prófessor Helgi Tómasson prófessor Tinna Laufey Ásgeirsdóttir prófessor Hagfræðistofnun, stjórn: Daði Már Kristófersson, formaður Birgir Þór Runólfsson dósent Brynhildur Davíðsdóttir prófessor Óttar Guðjónsson framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga Lög og reglur Lög og reglur Háskóla Íslands. Heiðursdoktorar Háskóladeildir hafa rétt til þess að veita doktorsnafnbót. Slíka nafnbót má veita annað hvort í heiðursskyni eða að undangengnu sérstöku prófi. Doktorsnafnbót í heiðursskyni verður ekki veitt nema með samþykki þriggja fjórðu hluta allra atkvæðisbærra deildarmanna og með samþykki háskólaráðs. Viðskipta- og hagfræðideild hefur sæmt eftirtalda aðila heiðursdoktorstitli, doctor oeconomiae honoris causa: Donna E. Shalala dr. oecon.hon.c. 12.06.2008 Viðskipta- og hagfræðideild Robert Mundell dr. oecon. hon.c. 21.10.2006 Viðskipta- og hagfræðideild Assar Lindbeck dr. oecon. hon.c. 21.10.2006 Viðskipta- og hagfræðideild Michael E. Porter dr. oecon. hon.c. 2.10.2006 Viðskipta- og hagfræðideild Edmund S. Phelps dr. oecon. hon. c. 23.10.2004 Viðskipta- og hagfræðideild Árni Vilhjálmsson dr. oecon. hon. c 5.10.2001 Viðskipta- og hagfræðideild H. Winding Pedersen dr.oecon. hon. c. 18.10.1991 Viðskipta- og hagfræðideild Jóhannes Nordal dr. oecon. hon. c. 24.6.1989 Viðskipta- og hagfræðideild Jónas Haralz dr. oecon. hon. c. 25.6.1988 Viðskiptadeild Ólafur Björnsson dr. oecon. hon. c. 4.10.1986 Viðskiptadeild Gylfi Þ. Gíslason dr. oecon. hon. c. 15.7.1971 Viðskiptadeild Þorsteinn Þorsteinsson dr. oecon. hon. c. 26.10.1946 laga- og viðskiptafræðideild facebooklinkedintwitter