Ungir vísindamenn er verkefni á vegum Evrópusambandsins. Markmið sambandsins er að efla hæfni ungs fólks til að vinna að rannsóknarverkefnum og stuðla að auknu frumkvæði og sjálfstæðum vinnubrögðum nemenda. Keppnin er opin 15 til 20 ára framhaldsskólanemum. Nánari upplýsingar eru á vef keppninnar. Show Hvernig fer keppnin fram? Keppnin fer fram á landsvísu. Sigurvegarar í landskeppninni fara síðan í Evrópukeppni ungra vísindamanna (EUCYS) sem fer fram í september á hverju ári. Show Í hverju er keppt? Allar vísindagreinar eru jafnhæfar. Keppt er í 10 flokkum: EðlisfræðiEfnafræðiEfnisfræðiFélagsvísindiHeilbrigðisvísindiJarðvísindiLíffræðiStærðfræðiUmhverfisfræðiUpplýsinga- og tölvunarfræðiVerkfræði Markmið keppningar er að stuðla að og efla: hæfni ungs fólks til rannsóknafrumkvæði ungs fólks til rannsóknasamstarf ungra rannsakenda innanlands sem utansjálfstæði vinnubragða ungra rannsakenda Tengt efni Nýsköpunarkeppni grunnskólanna Háskóli unga flólksins FLL tækni-og hönnunarkeppni facebooklinkedintwitter