
Deild menntunar og margbreytileika
Við deildina er grunnnám í uppeldis- og menntunarfræði, þroskaþjálfafræði og alþjóðlegt nám í menntunarfræði. Á meistarastigi er m.a. nám í uppeldis- og menntunarfræði, menntastjórnun, framhaldsnám fyrir þroskaþjálfa og nám í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf, auk öflugs rannsóknarnáms þar sem menntun er skoðuð í félagslegu, sálfræðilegu og heimspekilegu samhengi.
Rannsóknir
Sjáðu um hvað námið snýst

Grunnnám
BA-gráða er 180 eininga nám sem samsvarar þriggja ára fullu námi. Í sumum námsgreinum geta nemendur valið hvort þeir taki aðalgrein eða aukagrein.
Aðalgreinar
- Alþjóðlegt nám í menntunarfræði (BA, 180/120e)
- Uppeldis- og menntunarfræði (BA, 180/120e)
- Þroskaþjálfafræði (BA, 180e)
Aukagreinar

Framhaldsnám
Meistaranám 120 einingar
- Alþjóðlegt nám í menntunarfræði (MA)
- Foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf (MA)
- Menntastefnur og matsfræði (M.Ed., 120e)
- Stjórnun menntastofnana (M.Ed., 120e)
- Starfstengd leiðsögn og kennsluráðgjöf (M.Ed., 120e)
- Uppeldis- og menntunarfræði (MA)
- Þroskaþjálfafræði (MA)
Lokapróf á meistarastigi 60 einingar
- Foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf (Lokapróf á meistarastigi, 60e)
- Menntastjórnun og matsfræði (Lokapróf á meistarastigi, 60e)
- Uppeldis- og menntunarfræði (Lokapróf á meistarastigi, 60e)
- Þroskaþjálfafræði til starfsleyfis sem þroskaþjálfi (Lokapróf á meistarastigi, 60e)
Örnám 30 einingar
- Áhættuhegðun og velferð - (Örnám, 30e)
- Farsæld og fjölbreytt samfélag (Örnám, 30e)
- Fræðslustarf og mannauðsþróun (Örnám. 30e)
- Kennslufræði háskóla (Örnám, 30e)
- Starfstengd leiðsögn og kennsluráðgjöf (Örnám, 30e)
- Stjórnun menntastofnana, (Önám 30e)
Doktorsnám
Þverfaglegt nám
