Skip to main content

Kennslurými og aðstaða á Hallormsstað

Kennslurými og aðstaða á Hallormsstað - á vefsíðu Háskóla Íslands

Námsumhverfi Hallormsstaðaskóla er einstakt og er umhverfið allt mikilvægt kennslurými enda er lögð áhersla á staðbundin hráefni og auðlindir í náminu. Skólinn er staðsettur í miðjum Hallormsstaðaskógi sem er stærstur skóga á Íslandi og hefur að geyma einstakt trjásafn.

Í nágrenninu eru jafnframt fjölbreytt útivistasvæði og sögustaðir. Í skólahúsinu ríkir notaleg stemmning og hér hafa nemendur aðgang að hvetjandi og nærandi umhverfi til dvalar og náms. Í Höllinni eru haldnar kvöldvökur, vefstofan hefur mikið aðdráttarafl og tilraunaeldhúsið býður upp á aðstöðu fyrir nýsköpun og vöruþróun í matvælaframleiðslu.

Kennslurými og aðstaða

vefstólar
fólk í eldhúsi
nemendur og kennari
fólk við eldstæði
fólk í skóginum
arinn, bekkir og borð í sal
sófi og rokkur
+6

Baðstofan - vefstofa