Inga María Ólafsdóttir, doktorsvörn 30. nóvember 2020 Heiti ritgerðar: Þroski sjónrænnar athygli og tengsl við stýrifærni (e. The development of visual attention and its connection with executive functions). Leiðbeinendur: Dr. Árni Kristjánsson og Dr. Steinunn Gestsdóttir Örnólfur Thorlacius, doktorsvörn 22. febrúar 2019 Heiti ritgerðar: Mat foreldra á færni og aðlögun barna á tilfinningasviði. Þróun á tveim nýjum matstækjum og mat á áreiðanleika, réttmæti og skilvirkni skimunar (e. Parents’ estimates of their children’s emotional competence and adjustment. Development of two new instruments, reliability, validity and screening effectiveness). Leiðbeinandi: Dr. Einar Guðmundsson Rebekka Hoffmann, doktorsvörn 18. janúar 2019 Heiti ritgerðar: Snerti- og titringsskynjun og notkun þeirra í skynskiptibúnaði fyrir blinda og sjónskerta (e. Vibrotactile perception for application in tactile displays and sensory substitution). Leiðbeinandi: Dr. Árni Kristjánsson Manje Albert B. Brinkhuis, doktorsvörn 17. janúar 2019 Heiti ritgerðar: Valbundin sjónskynjun. Sjónleit og skynjun tvíræðra áreita byggja á ólíkum ferlum (e. Visual selection. Visual Search and Bistable Perception rely on unrelated processes). Leiðbeinendur: Dr. Árni Kristjánsson og Dr. Jan W. Brascamp Doktorsvarnir 2018 Kristín Guðmundsdóttir, doktorsvörn 14. desember 2018 Heiti ritgerðar: Snemmtæk íhlutun dreifbýlisbarna með fjarþjónustu sérfræðinga. Mat á áhrifum foreldraþjálfunar á færni barns og fjölskyldu (e. Rural Behavioral Consultation. An Analysis of the Effects of Caregiver Training via Telehealth on Child and Family Progress). Leiðbeinandi: Dr. Zuilma Gabríela Sigurðardóttir og Shahla Alai-Rosales Tómas Kristjánsson, doktorsvörn 27. september 2018 Heiti ritgerðar: Rannsóknir á sjónrænni athygli með söfnunarverkefnum (e. Dynamics and flexibility of visual attention. Insights from a foraging perspective). Leiðbeinandi: Dr. Árni Kristjánsson Arndís Vilhjálmsdóttir, doktorsvörn 31. maí 2018 Heiti ritgerðar: Tekjuójöfnuður í hverfasamfélögum og sálræn streita unglinga. Þýðisgrunduð rannsókn meðal íslenskra unglinga á árunum 2006 til 2016 (e. Community income inequality and adolescent emotional distress. A population-based study of Icelandic adolescents from 2006 to 2016). Leiðbeinendur: Dr. Ragna Benedikta Garðarsdóttir og Dr. Jón Gunnar Bernburg Vaka Vésteinsdóttir, doktorsvörn 12. apríl 2018 Heiti ritgerðar: Aðferðir til að fást við félagslega æskilega svörun í netkönnunum. MCSD-kvarðinn og QHR-aðferðin (e. The Marlowe-Crowne Social Desirability Scale (MCSDS) and the Questions on Honest Responding (QHR) technique). Leiðbeinandi: Dr. Fanney Þórsdóttir Doktorsvarnir 2016 Ólafía Sigurjónsdóttir, doktorsvörn 16. september 2016 Heiti ritgerðar: Athygliskekkjur í kvíðaröskunum. Þróun nýrra aðferða til að mæla og þjálfa hamlandi athygliferli (e. Attention bias in anxiety disorders. Developing new methods to measure and modify dysfunctional attentional processes). Leiðbeinendur: Dr. Andri Steinþór Björnsson og Dr. Árni Kristjánsson Doktorsvarnir 2014 Ómar I. Jóhannesson, doktorsvörn 26. september 2014 Heiti ritgerðar: Miðlæg-hliðlæg ósamhverfa í skilvirkni augnstökka og áhrif líkindamöndls með lendingarstað og viðbragðsíma þeirra (e. Nasal-temporal asymmetries and landing point probablity manipulations of saccadic eye movements). Leiðbeinandi: Dr. Árni Kristjánsson Doktorsvarnir 2013 Ragnar Pétur Ólafsson, doktorsvörn 16. október 2013 Heiti ritgerðar: Hugsanastjórn og stýriferli í áráttu- og þráhyggjuröskun: Niðurstöður rannsókna í úrtökum háskólanema (e. Thought Control and Executive Control Processes in Obsessive-Compulsive Disorder: Experimental Investigations in Non-clinical and Analogous Samples). Leiðbeinendur: Dr. Paul M. G. Emmelkamp, Dr. Árni Kristjánsson og Dr. Daníel Þór Ólason Doktorsvarnir 2009 Styrmir Sævarsson, doktorsvörn 8. júní 2009 Heiti ritgerðar: Framfarir í meðferð gaumstols (e. New Frontiers in Therapy for Unilateral neglect). Leiðbeinendur: Dr. Ulrike Halsband og Dr. Árni Kristjánsson Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Albert-Ludwigs-Universität Freiburg. facebooklinkedintwitter