Skip to main content

Háskólabyggingar

Frá og með 1. júlí til og með 11. ágúst verða hús HÍ opin sem hér segir.

*Opið með aðgangskorti stúdenta alla daga frá 7:30-24:00

Opnunartímar í Háskólabyggingum
BYGGING Virka daga Laugardaga Sunnudaga
Aðalbygging 8:00-16:00 Lokað Lokað
Askja* 8:00-16:00 Lokað Lokað
Árnagarður Lokað Lokað Lokað
Eirberg 8:00-16:00
Lokað 1. júlí til 6. ágúst
Lokað Lokað
Gróska 8:00-17:00 Lokað Lokað
Hagi
RLE er opið
8:00-16:00
Lokað 1. júlí til 6. ágúst
Lokað Lokað
Háskólatorg* og Gimli* 8:00-18:00 Lokað Lokað
Íþróttahús Sjá upplýsingasíðu
Lokað 1. júlí til 6. ágúst
Sjá upplýsingasíðu Lokað
Laugarvatn Samkomulag Lokað Lokað
Læknagarður* 8:00-16:00
Lokað 8. júlí til 6. ágúst
Lokað Lokað
Lögberg* 8:00-18:00 Lokað Lokað
Neshagi 7:30-16:00 Lokað Lokað
Nýi Garður 8:00-16:00
Lokað 1. júlí til 6. ágúst
Lokað Lokað
Oddi* 8:00-18:00 Lokað Lokað
Setberg 8:30-12:00/13:00-16:00
Lokað 1. júlí til 6. ágúst
Lokað Lokað
Skipholt 37/listgreinahús Lokað Lokað Lokað
Stakkahlíð* 8:00-16:00
Lokað 1. júlí til 6. ágúst
Lokað Lokað
Stapi Lokað Lokað Lokað
Tæknigarður 8:00-16:00 Lokað Lokað
Veröld - hús Vigdísar 8:00-16:00 Lokað Lokað
VR-I 9:00-16:00
Lokað 1. júlí til 6. ágúst
Lokað Lokað
VR-II* 8:00-16:00 Lokað Lokað
VR-III 8:00-16:00 Lokað Lokað

5. ágúst, frídag verslunarmanna verða öll hús lokuð.

Ef fundir eða ráðstefnur eru utan þessa tíma getur þessi tímasetning raskast.

Aðgangskort stúdenta veitir aukinn aðgang að byggingum háskólans umfram venjulegan opnunartíma þeirra.

Í Háskóla Íslands stendur til boða að leigja kennslustofur og sali fyrir ýmsa viðburði utan kennslutíma. Verðskrá fyrir leigu á stofum má nálgast hér.

Húsreglur Háskóla Íslands

Kort af háskólasvæðinu

Staðsetning helstu bygginga

Vatnsmýri

Vesturbær

Hringbraut

Stakkahlíð - Skipholt

Laugarvatn

Aðrir afgreiðslutímar