Félagsstofnun stúdenta (FS) er þjónustufyrirtæki í eigu stúdenta við Háskóla Íslands. FS hefur það að leiðarljósi að auka lífsgæði stúdenta. Aðalmarkmið FS er að bjóða góða þjónustu á góðum kjörum. Aðalskrifstofa FS er á 3. hæð í Háskólatorginu við Sæmundargötu. Hún er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 – 16 og föstudaga frá 9 - 12. Sími 5 700 700, fax 5 700 709 Netfang fs@fs.is. Kennitala 540169-6249 Show Starfsemi FS Bóksala stúdentaLeikskólar stúdenta: MánagarðurSólgarður StúdentagarðarVeitingasala: HámaKaffistofur stúdentaStúdentakjallarann Show Gildi FS eru: Góð þjónustuVirk samvinnaJákvæð upplifunMarkviss árangur Nánari upplýsingar um starfsemi Félagsstofnunar stúdenta má nálgast á vefsíðu stofnunarinnar. facebooklinkedintwitter