
Hagfræðideild
Menntun í Hagfræðideild er greiðasta leiðin til þátttöku, rannsókna og skilnings á hagkerfi okkar. Kennslan stendur á sterkum grunni og er markmið námsins að veita nemendum góðan undirbúning í hagfræði, stærðfræði og tölfræði og möguleika á sérhæfingu í öðrum greinum.
Nám
Rannsóknir