
Hagfræðideild
Menntun í Hagfræðideild er greiðasta leiðin til þátttöku, rannsókna og skilnings á hagkerfi okkar. Kennslan stendur á sterkum grunni og er markmið námsins að veita nemendum góðan undirbúning í hagfræði, stærðfræði og tölfræði og möguleika á sérhæfingu í öðrum greinum.
Nám
Rannsóknir
Sjáðu um hvað námið snýst

Grunnnám
Í grunnnámi í hagfræði er boðið upp á 180 eininga BS nám og 120 eininga BA nám ásamt 60 eininga aukagrein.
- Almenn hagfræði
- Fjármálahagfræði
- Hagfræði með innsýn í stjórnmálafræði
- Viðskiptahagfræði
Hagfræði 60 eininga aukagrein
Hagfræði 120 eininga aðalgrein

Hafðu samband
Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
Netfang: nemFVS@hi.is
Hagfræðideild
Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík
Opið virka daga frá 9 - 15
Sími: 525 4500
