Tveir aðstoðarrektorar starfa við Háskóla Íslands og eru þeir valdir úr hópi akademískra starfsmanna skólans.
Aðstoðarrektorar eru í hlutastarfi, með rannsóknaskyldu, en rektor setur þeim erindisbréf þar sem umboð þeirra er skilgreint.
Aðstoðarrektor vísinda er Ingibjörg Gunnarsdóttir.
Aðstoðarrektor kennslumála og þróunar er Steinunn Gestsdóttir.