Á haustmisseri 2007 veitti Lyfjafræðideild í fyrsta skipti viðurkenningu þeim lyfjafræðinemum sem lokið höfðu BS og MS-prófi með bestum námsárangri. Ákveðið var að viðurkenningin yrði veitt árlega, en jafnframt að frá og með hausti 2008 yrði einnig veitt viðurkenning fyrir besta árangur á fyrsta ári BS-náms. Á árinu 2023 hlutu eftirfarandi viðurkenningar Lyfjafræðideildar: Dagmar Ísleifsdóttir, fyrir besta árangur á MS-prófi Magnús Gauti Úlfarsson, fyrir besta árangur á BS-prófi Anna Vigdís Magnúsdóttir, fyrir besta árangur á fyrsta ári BS-náms Sjá handhafa viðurkenninga fyrri ára 2022 Helena Hamzehpour, fyrir besta árangur á MS-prófi Þórhildur Arna Hilmarsdóttir, fyrir besta árangur á BS-prófi Íris Lind Magnúsdóttir, fyrir besta árangur á fyrsta ári BS-náms 2021 Ísak Máni Stefánsson, fyrir besta árangur á MS-prófi Ingimar Jónsson, fyrir besta árangur á BS-prófi Karitas Ýr Jakobsdóttir, fyrir besta árangur á fyrsta ári BS-náms 2020 Heiðrún Sjöfn Þorsteinsdóttir, fyrir besta árangur á MS-prófi Guðrún Sigríður Þórhallsdóttir, fyrir besta árangur á BS-prófi Þórhildur Arna Hilmarsdóttir, fyrir besta árangur á fyrsta ári BS-náms 2019 María Rún Gunnlaugsdóttir, fyrir besta árangur á MS-prófi Selma Dögg Magnúsdóttir, fyrir besta árangur á BS-prófi Ingimar Jónsson, fyrir besta árangur á fyrsta ári BS-náms 2018 Sandra Dögg Guðnadóttir, fyrir besta árangur á MS-prófi Heiðrún Sjöfn Þorsteinsdóttir, fyrir besta árangur á BS-prófi Guðrún Sigríður Þórhallsdóttir, fyrir besta árangur á fyrsta ári BS-náms 2017 Sigurður Hrannar Sveinsson, fyrir besta árangur á MS-prófi Brynja Gunnarsdóttir, fyrir besta árangur á BS-prófi Selma Dögg Magnúsdóttir, fyrir besta árangur á fyrsta ári BS-náms 2016 Erla Björt Björnsdóttir, fyrir besta árangur á MS-prófi. Guðrún Svanhvít S. Michelsen, fyrir besta árangur á BS-prófi. Heiðrún Sjöfn Þorsteinsdóttir, fyrir besta árangur á fyrsta ári BS-náms. 2015 Ása Guðrún Guðmundsdóttir, fyrir besta árangur á MS-prófi. Freydís Selma Guðmundsdóttir, fyrir besta árangur á BS-prófi. Inga Sæbjörg Magnúsdóttir, fyrir besta árangur á BS-prófi. Brynja Gunnarsdóttir, fyrir besta árangur á fyrsta ári BS-náms. 2014 Auður Elín Finnbogadóttir, fyrir besta árangur á MS-prófi. Ingunn Harpa Bjarkadóttir, fyrir besta árangur á BS-prófi. Kristín Perla Sigurbjörnsdóttir, fyrir besta árangur á fyrsta ári BS-náms. 2013 Ingólfur Birgisson, fyrir besta árangur á MS-prófi. Elva Friðjónsdóttir, fyrir besta árangur á BS-prófi. Inga Sæbjörg Magnúsdóttir, fyrir besta árangur á fyrsta ári BS-náms. 2012 Ásdís Hjálmsdóttir, fyrir besta árangur á MS-prófi. Katrín Alma Stefánsdóttir, fyrir besta árangur á BS-prófi. Ingunn Harpa Bjarkadóttir, fyrir besta árangur á fyrsta ári BS-náms. 2011 Ólöf Ásta Jósteinsdóttir, fyrir besta árangur á MS-prófi. Ingólfur Birgisson, fyrir besta árangur á BS-prófi. Elva Friðjónsdóttir, fyrir besta árangur á fyrsta ári BS-náms. 2010 Dóra Björg Ingadóttir, fyrir besta árangur á MS-prófi. Íris Gunnarsdóttir, fyrir besta árangur á BS-prófi. Katrin Alma Stefánsdóttir, fyrir besta árangur á fyrsta ári BS-náms. 2009 Páll Þór Ingvarsson, fyrir besta árangur á MS-prófi. Ásdís Hjálmsdóttir, fyrir besta árangur á BS-prófi. Ingólfur Birgisson, fyrir besta árangur á fyrsta ári BS-náms. 2008 Kristín Björk Eiríksdóttir, fyrir besta árangur á MS-prófi. Björg Eyþórsdóttir, fyrir besta árangur á BS-prófi. Íris Gunnarsdóttir, fyrir besta árangur á fyrsta ári BS-náms. 2007 Jóhanna Ingadóttir, fyrir besta árangur á MS-prófi. Páll Þór Ingvarsson, fyrir besta árangur á BS-prófi. Styrkir Verðlaunasjóður Bergþóru og Þorsteins Scheving Thorsteinssonar lyfsala hefur að markmiði að styrkja vísindaleg afrek á sviði lyfjafræði, rannsóknir og framhaldsnám í faginu. Fjölmargir doktorsnemar í lyfjafræði/lyfjavísindum hafa notið styrks úr sjóðnum. Sjóðurinn var stofnaður af Bent Scheving Thorsteinsson í maí 2001 Tengt efni Styrkir og sjóðir við HÍ facebooklinkedintwitter