Skip to main content

Stjórnskipulag Heilbrigðisvísindasviðs

Stjórnskipulag Heilbrigðisvísindasviðs. Unnur Anna Valdimarsdóttir, forseti sviðsins

Forseti Heilbrigðisvísindasviðs er æðsti yfirmaður og akademískur leiðtogi fræðasviðsins. Hann fer með vald stjórnar sviðsins á milli funda og stjórnar daglegri starfsemi þess. Með forseta fræðasviðs starfar öflugt teymi stjórnenda og sérfræðinga.