
Verkfræði- og náttúruvísindasvið
Sviðið er í fararbroddi kennslu og rannsókna á sviði verkfræði, tölvunarfræði, raun- og náttúruvísinda og veitir atvinnulífi og samfélaginu margvíslega þjónustu. Við sviðið eru stundaðar öflugar rannsóknir og eru nemendur hvattir til nýsköpunar og frumkvæðis.

Nýsköpun og frumkvæði
Námið undirbýr nemendur vel undir framtíðina.
Við sviðið eru stundaðar rannsóknir á heimsmælikvarða. Nemendur eru hvattir til nýsköpunar og frumkvæðis.
Nemendur læra að afla sér, viðhalda og skapa nýja þekkingu. Náin tengsl eru á milli rannsókna og kennslu.
Nemendur eru í hringiðu þekkingarsköpunar og geta byggt upp öflugt tengslanet.

Fjölþjóðlegt samfélag
Starfsumhverfi er alþjóðlegt enda eykst hlutfall erlendra nemenda og starfsmanna stöðugt.
Rannsóknarstofnanir sviðsins eru eftirsóttir samstarfsaðilar erlendra háskóla og gegna veigamiklu hlutverki í vísindasamfélaginu.
Fjölbreytt og metnaðarfull kennsla á sviði verkfræði og náttúruvísinda.
Á sviðinu starfa um 300 manns við rannsóknir.
Hafðu samband
Nemendaþjónusta Verkfræði- og náttúruvísindasviðs,
s. 525 4466 - nemvon@hi.is
Opið virka daga frá 09:00-15:30
Skrifstofur Verkfræði- og náttúruvísindasviðs
Tæknigarður - Dunhaga 5, 107 Reykjavík
Askja - Sturlugata 7, 102 Reykjavík
Sími: 525 4700
Fylgstu með Verkfræði- og náttúruvísindasviði
Fylgstu með Verkfræði- og náttúruvísindasviði
