Afreks- og hvatningarsjóður stúdenta Háskóla Íslands styrkir framhaldsskólanema sem innritast í Háskóla Íslands og hafa náð afburðaárangri á stúdentsprófi. Styrkir eru veittir ár hvert. Við úthlutun er einnig leitast við að styrkja: Nemendur sem sýnt hafa sérstakar framfarir í námi sínu.Nemendur sem hafa náð góðum námsárangri þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Upphæð styrks Hver styrkur er að fjárhæð 300.000 kr. auk 75.000 kr. til endurgreiðslu á skrásetningargjaldi við Háskóla Íslands. Styrkhafar fá styrkinn greiddan fljótlega eftir að nám við skólann hefst. Hverjir geta sótt um? Nýnemar við Háskóla Íslands, innritaðir í grunnnám, geta sótt um styrkinn. Umsóknarfrestur fyrir skólaárið 2024-2025 var 5. júní 2024. Skilyrði styrkveitingar Við val á styrkhöfum er tekið mið af framúrskarandi námsárangri á stúdentsprófi. Einnig er horft til virkni í félagsstörfum og árangurs stúdenta á öðrum sviðum, s.s. í listum og íþróttum. Í umsókn skal koma fram, auk almennra upplýsinga um umsækjanda: Greinargóð lýsing á námsferli.Stutt umfjöllun um annað sem umsækjandi hefur tekið sér fyrir hendur og telur að skipti máli.Lýsing á framtíðaráformum. Með umsókn þurfa að fylgja: Stúdentsprófsskírteini.Meðmælabréf.Staðfesting á virkni í félagsstörfum, sérstökum aðstæðum og/eða árangri á öðrum sviðum. Vönduð vinnubrögð og skýr framsetning á upplýsingum auðveldar mat stjórnar á umsóknum. Umsóknir án fylgigagna koma ekki til greina við val stjórnar á styrkhafa. Frekari upplýsingar um úthlutun styrkja veitir Pétur Ástvaldsson; petura@hi.is. Fyrri styrkhafar Afreks- og hvatningarsjóður stúdenta Háskóla Íslands var stofnaður árið 2008. Frá upphafi hafa nærri 450 nýnemar við Háskólann hlotið styrki úr sjóðnum. Show Styrkhafar 2024 (31) Anna Lára Grétarsdóttir, Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu innritast í lífeindafræðiÁlfrún Lind Helgadóttir, Menntaskólanum í Reykjavík innritast í læknisfræðiEmbla Sól Óttarsdóttir, Menntaskólanum við Hamrahlíð innritast í rafmagns- og tölvuverkfræði Eygló Hildur Ásgeirsdóttir, Menntaskólanum í Kópavogi, hefur nám í jarðfræðiEowyn Marie Alburo Mamalias, Fjölbrautaskólanum í Breiðholti hefur nám í geislafræði Gabríela Albertsdóttir, Menntaskólanum við Hamrahlíð innritast í rafmagns- og tölvuverkfræðiGuðmunda Þórunn Þorvarðardóttir, Fjölbrautaskóla Suðurlands innritast í grunnskólakennslu yngri barnaHelga Kolbrún Jakobsdóttir, Menntaskólanum á Egilsstöðum innritast í umhverfis- og byggingarverkfræðiHelga Viðarsdóttir, Menntaskólanum á Akureyri innritast í læknisfræðiHerdís Pálsdóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík innritast í íslenskuHildur Vala Ingvarsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík hefur nám í stærðfræði með eðlisfræði sem kjörsvið Inga Rakel Aradóttir, Menntaskólanum á Akureyri hefur nám í vélaverkfræðiIngibjörg Ólafsdóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík hefur nám í fornleifafræðiIngunn Guðnadóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík í vor innritast í lífeindafræði Jóanna Marianova Siarova, Menntaskólanum í Reykjavík í vor hefur nám í læknisfræðiKarina Olivia Haji Birkett, Fjölbrautaskólanum í Breiðholti innritast í tölvunarfræðiKatrín Hekla Magnúsdóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík innritast í verkfræðilega eðlisfræðiLilja Jóna Júlíusdóttir, Menntaskólanum á Ísafirði innritast í lífeindafræði Lúcía Sóley Óskarsdóttir, Menntaskólanum við Sund hefur nám í umhverfis- og byggingarverkfræði Magnús Máni Sigurgeirsson, Menntaskólanum á Akureyri stærðfræði með áherslu á tölvunarfræðiMalín Marta Eyfjörð Ægisdóttir, Menntaskólanum á Akureyri hefur nám í blaðamennsku María Björk Friðriksdóttir, Menntaskólanum á Akureyri innritast í sjúkraþjálfunarfræði María Margrét Gísladóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík hefur nám í efnaverkfræðiNazi Hadia Rahmani, Háskólabrú Keilis innritast í lögfræðiÓlafía Guðrún Friðriksdóttir, Fjölbrautaskóla Suðurlands innritast í jarðeðlisfræðiRagna María Sverrisdóttir, Verzlunarskóla Íslands innritast í stærðfræðiSigrún Edda Arnarsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík hefur nám í læknisfræðiSveinn Jökull Sveinsson, Menntaskólanum að Laugarvatni hefur nám í jarðfræðiTodor Miljevic, Menntaskólanum í Reykjavík hefur nám í verkfræðilegri eðlisfræðiTómas Böðvarsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð innritast í læknisfræðiUnnur Björg Ómarsdóttir, Menntaskóla Borgarfjarðar innritast sig í félagsfræði Show Styrkhafar 2023 (34) Aleksandar Kirilov Stamenkov, Menntaskólanum í Reykjavík innritast í lögfræðiAlexander K. Bendtsen, Verzlunarskóla Íslands, innritast í stærðfræðiAnita Yrr Taylor, Fjölbrautaskóla Suðurnesja, innritast í nám í landfræðiAnna Soffía Hauksdóttir, Menntaskólanum við Hamrahlíð, hefur nám í lögfræðiAshali Ásrún Gunnarsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík, hefur nám í stærðfræðiÁsta Fanney Hreiðarsdóttir, Menntaskólanum við Sund, hefur nám í sálfræðiBjarni Hauksson, Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, hefur nám í vélaverkfræðiElísa Inger Jónsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík, innritast í jarðeðlisfræðiEva Mítra Derayat, Menntaskólanum í Reykjavík, hefur nám í tölvunarfræðiGuðbjörg Alma Sigurðardóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík, hefur nám í félagsfræðiGuðrún Edda M. Harðardóttir, Flensborgarskólanum í Hafnarfirði, innritast í nám í lífeindafræðiHannes Hermann Mahong Magnússon, Kvennaskólanum í Reykjavík, hefur nám í kínverskum fræðum með áherslu á viðskiptiHelena Björk Arnarsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiHildigunnur Ingadóttir, Menntaskólanum við Hamrahlíð, innritast í sálfræðiÍsleifur Arnórsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð, innritast í heimspekiJakobína Hjörvarsdóttir, Verkmenntaskólanum á Akureyri, hefur nám í sjúkraþjálfunJovan Gajic, Menntaskólanum í Reykjavík, hefur nám í vélaverkfræðiJóhanna Hlynsdóttir, Menntaskólanum á Egilsstöðum, hefur nám í lyfjafræðiJóhanna María Ægisdóttir, Fjölbrautaskóla Snæfellinga, hefur nám í þjóðfræðiKarin Guttesen, Menntaskólanum við Hamrahlíð, innritast í lífefna- og sameindalíffræðiKatla Ólafsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík, hefur nám í stjórnmálafræðiKristín Ingibjörg Magnúsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík, hefur nám í eðlisfræðiLeifur Már Jónsson, Menntaskólanum í Reykjavík, innritast í vélaverkfræðiMaría Hafdís Breiðfjörð, Háskólabrú Keilis, hefur nám í félagsráðgjöfMatthías Andri Hrafnkelsson, Menntaskólanum í Reykjavík, innritast stærðfræðiNoor Muayad Khalid Al Zamil, Menntaskólanum á Egilsstöðum, hefur nám í hjúkrunarfræði Patryk Lukasz Edel, Menntaskólanum á Egilsstöðum, hefur nám í viðskiptafræðiPjetur Már Hjaltason, Menntaskólanum við Hamrahlíð, hefur nám í íslensku með alþjóðanám í menntunarfræðum sem aukagreinRagnar Þórólfur Ómarsson, Verkmenntaskóla Austurlands, innritast í lyfjafræðiRut Rebekka Hjartardóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík, hefur nám í lífeindafræðiSigurður Ari Stefánsson, Kvennaskólanum í Reykjavík, innritast í tölvunarfræðiTeresa Ann Frigge, Menntaskólanum í Reykjavík, innritast í lífefna- og sameindalíffræðiThanawin Yodsurang, Menntaskólanum við Sund, hefur nám í vélaverkfræðiYlfa Flosadóttir, Háskólabrú Keilis, hefur nám í grunnskólakennslu Show Styrkhafar 2022 (40) Alda Áslaug Unnardóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík, hefur nám í líffræðiAldís Elva Róbertsdóttir, Fjölbrautaskóla Suðurlands, hefur nám í hjúkrunarfræðiAlfa Magdalena Birnir Jórunnardóttir,Kvennaskólanum í Reykjavík, hefur nám í frönskum fræðumAnna Huyen Ngo, Kvennaskólanum í Reykjavík, hefur nám í lífefna- og sameindalíffræðiBergdís Rúnarsdóttir, Menntaskólanum við Sund í vor, hefur nám í félagsráðgjöfCatarina Martins Sousa Lima, Háskólabrú Keilis, hefur nám í iðnaðarverkfræðiDagmar Íris Hafsteinsdóttir, Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, hefur nám í lögfræðiElísa Sverrisdóttir, Verzlunarskóla Íslands, hefur nám í lyfjafræðiElma Karen Sigþórsdóttir, Háskólabrú Keilis, hefur nám í heimspekiEmese Erzsébet Józsa, Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ, hefur nám í viðskiptafræðiFreyr Víkingur Einarsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð, hefur nám í efnaverkfræðiGuðbjörg Viðja Pétursdóttir Biering, Menntaskólanum í Kópavogi, hefur nám í hugbúnaðarverkfræðiGuðrún Lilja Pálsdóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík, hefur nám í verkfræðilegri eðlisfræðiHekla Dís Kristinsdóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík, hefur nám í efnafræði.Helga Margrét Ólafsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík, hefur nám í lögfræðiHelga Sveinsdóttir, Fjölbrautaskóla Suðurnesja, hefur nám í sjúkraþjálfunarfræði Hildur Gunnarsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík, hefur nám í hagnýtta stærðfræðiHólmfríður Arna Steinsdóttir, Fjölbrautaskóla Suðurlands, hefur nám í tannlæknisfræði Iðunn Björg Arnaldsdóttir, Menntaskólanum við Hamrahlíð, hefur nám í læknisfræðiKatla Torfadóttir, Menntaskólanum á Egilsstöðum, hefur nám í stærðfræðiKári Hólmgrímsson, Menntaskólanum á Akureyri, hefur nám í vélaverkfræðiKlara Margrét Ívarsdóttir, Verzlunarskóla Íslands, hefur nám í læknisfræðiKristján Dagur Egilsson, Menntaskólanum í Reykjavík, hefur nám í hagnýttri stærðfræðiMargrét Rán Rúnarsdóttir, Verzlunarskóla Íslands, hefur nám í iðnaðarverkfræðiNanna Eggertsdóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík, hefur nám í umhverfis- og byggingarverkfræðiNína Steingerður Káradóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík, hefur nám í verkfræðilegri eðlisfræðiOliver Sanchez, Menntaskólanum við Hamrahlíð, hefur nám í vélaverkfræðiÓðinn Andrason, Menntaskólanum á Akureyri, hefur nám í vélaverkfræðiÓmar Ingi Halldórsson, Verzlunarskóla Íslands, hefur nám í rafmagns- og tölvuverkfræðiRán Kjartansdóttir, Menntaskólanum á Ísafirði, hefur nám í líffræðiRoman Chudov, Menntaskólanum í Kópavogi, hefur nám í stærðfræðiSesselja Picchietti, Kvennaskólanum í Reykjavík, hefur nám í eðlisfræði og hugbúnaðarverkfræði Sigurbjörg Erla Pétursdóttir Biering, Menntaskólanum í Kópavogi, hefur nám í hugbúnaðarverkfræðiSigurbjörg Guðmundsdóttir, Verzlunarskóla Íslands, hefur nám í stjórnmálafræðiSilja Rún Sigurbjörnsdóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík, hefur nám í félagsfræði með fjölmiðlafræði sem aukagreinSóley Kristín Harðardóttir, Háskólabrú Keilis, hefur nám í lífefna- og sameindalíffræðiStefán Árni Arnarsson, Menntaskólanum í Reykjavík, hefur nám í rafmagns- og tölvuverkfræðiStefán Þór Sigurðsson, Verzlunarskóla Íslands, hefur nám í listfræðiÞorgerður Una Ólafsdóttir, Menntaskólanum á Akureyri, hefur nám í leikskólakennarafræðiÞórunn Arna Guðmundsdóttir, Menntaskólanum við Hamrahlíð, hefur nám í lífeindafræði Show Styrkhafar 2021 (37) Aníta Lind Hlynsdóttir, Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum, hefur nám í lögfræðiAnna Elísabet Stark, Menntaskólanum á Laugarvatni, hefur nám í uppeldis- og menntunarfræðiArnór Daði Rafnsson, Menntaskólanum í Reykjavík, hefur nám í vélaverkfræðiAuðun Bergsson, Verzlunarskóla Íslands, hefur nám í stærðfræðiÁróra Friðriksdóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík, hefur nám í sálfræðiBerenika Bernat, Menntaskólanum á Akureyri, hefur nám í umhverfis- og byggingarverkfræðiBerglind Bjarnadóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík, hefur nám í lífefna- og sameindalíffræðiBragi Þorvaldsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð, hefur nám í umhverfis- og byggingarverkfræðiDaníel Hreggviðsson, Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum, hefur nám í stærðfræðiElín Kolfinna Árnadóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík, hefur nám í hjúkrunarfræðiEmbla Rún Halldórsdóttir, Menntaskólanum við Hamrahlíð, hefur nám í stjórnmálafræðiEva Bryndís Ágústsdóttir, Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, hefur nám í fornleifafræðiFreydís Xuan Li Hansdóttir, Menntaskólanum við Hamrahlíð, hefur nám í hagfræðiGuðríður Ósk Þórisdóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík, hefur nám í grunnskólakennslu með áherslu á stærðfræðiHafrún Alexia Ægisdóttir, Menntaskólanum á Egilsstöðum, hefur nám í geislafræðiHilmir Vilberg Arnarsson, Menntaskólanum í Reykjavík, hefur nám í vélaverkfræðiIngibjörg Halla Ólafsdóttir, Menntaskólanum á Akureyri, hefur nám í félagsráðgjöfIngunn Ósk Grétarsdóttir, Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu, hefur nám í lífeindafræðiJón Valur Björnsson, Menntaskólanum í Reykjavík, hefur nám í stærðfræðiKjartan Óli Ágústsson, Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, hefur nám í tölvunarfræðiKolbrún Sara Haraldsdóttir, Verzlunarskóla Íslands, hefur nám í lífefna- og sameindalíffræðiKristján Bjarni Rossel Indriðason, Menntaskólanum að Laugarvatni, hefur nám í tannlæknisfræðiMaría Tinna Hauksdóttir, Fjölbrautaskóla Suðurnesja, hefur nám í grunnskólakennslu yngri barnaRagnheiður María Benediktsdóttir, Menntaskólanum við Hamrahlíð, hefur nám í almennri bókmenntafræði með íslensku sem aukagreinRagnhildur Björt Björnsdóttir, Menntaskólanum við Hamrahlíð, hefur nám í sagnfræði með þýsku sem aukagreinRagnhildur Elín Skúladóttir, Menntaskólanum á Egilsstöðum, hefur nám í mannfræðiRakel María Ellingsen Óttarsdóttir, Menntaskólanum á Akureyri, hefur nám í verkfræðilegri eðlisfræðiRakel Rún Eyjólfsdóttir, Fjölbrautaskóla Vesturlands, hefur nám í þroskaþjálfafræðiSigrún Meng Ólafardóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík, hefur nám í lífeindafræðiSindri Bernholt, Menntaskólanum að Laugarvatni, hefur nám í jarðeðlisfræðiSteinunn Kristín Guðnadóttir, Menntaskólanum við Hamrahlíð, hefur nám í ensku og frönskuThelma Lind Hinriksdóttir, Fjölbrautaskóla Snæfellinga, hefur nam í lífeindafræðiTinna Rúnarsdóttir, Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, hefur nám í tannsmíðiTómas Helgi Harðarson, Menntaskólanum í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiTrausti Lúkas Adamsson, Menntaskólanum á Akureyri, hefur nám í vélaverkfræðiUloma Lisbet Rós Osuala, Menntaskólanum við Hamrahlíð, hefur nám í landfræðiWeronika Klaudia Wdowiak, Fjölbrautaskólanum í Ármúla, hefur nám í lífefna- og sameindalíffræði Show Styrkhafar 2020 (41) Aðalheiður Lind Björnsdóttir, Fjölbrautaskóla Suðurnesja, hefur nám í sálfræði.Alexandra Kristín Hafsteinsdóttir, Flensborgarskóli, hefur nám í jarðfræði.Anna Karen Marinósdóttir,Verkmenntaskóli Austurlands, hefur nám í landfræði.Anna Lilja Atladóttir, Fjölbrautaskólinn í Garðabæ, hefur nám í félagsfræði.Anna Magnúsdóttir Eirúnardóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í almennri bókmenntafræði.Ari Óskar Víkingsson, Menntaskólinn á Akureyri, hefur nám í sálfræði.Arnar Ágúst Kristjánsson, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í stærðfræði.Arnar Sigurðsson, Fjölbrautaskólinn í Ármúla, hefur nám í tölvunarfræði.Arnbjörg Ella Sigmarsdóttir, Borgarholtsskóli, hefur nám í sálfræði.Ástrós Hind Rúnarsdóttir, Kvennaskólinn í Reykjavík, hefur nám í almenna bókmenntafræði og ritlist.Berglind Erna Tryggvadóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í ritlist og frönsku í Háskóla Íslands.Bjarki Baldursson Harksen, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í stærðfræði.Brynja Marín Bjarnadóttir, Menntaskólinn á Akureyri, hefur nám í vélaverkfræði.Eva Maggý Lindudóttir, Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum, hefur nám í sálfræði.Fehima Líf Purisevic, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræði.Guðjón Ari Logason, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í sálfræði.Guðrún Guðjónsdóttir, Borgarholtsskóli, hefur nám í leikskólakennarafræði.Guðrún Lilja Kristófersdóttir, Menntaskólinn að Laugarvatni, hefur nám í grunnskólakennslu yngri barna.Guðrún Ósk Ólafsdóttir, Menntaskólinn í Ísafirði, hefur nám í viðskiptafræði.Helga María Magnúsdóttir,Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í iðnaðarverkfræði.Hlynur Aðalsteinsson, Menntaskólinn á Akureyri, hefur nám í umhverfis- og byggingarverkfræði.Iðunn Andradóttir, Menntaskólinn á Akureyri, hefur nám í hjúkrunarfræði.Jason Andri Gíslason, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í hagnýttri stærðfræði.Jóhanna Ingisól Sævarsdóttir, Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi, hefur nám í félagsfræði.Jóhanna María Bjarnadóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í grunnskólakennslu yngri barna.Katla Rut Robertsdóttir Kluvers, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræði.Lieu Thúy Thi Ngo hefur MT-nám í kennslu íslensku.Magnús Gauti Úlfarsson, Borgarholtsskóli, hefur nám í lyfjafræði.Margrét Björk Daðadóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í íslensku.Marta Carrasco, Kvennaskólinn í Reykjavík, hefur nám í landfræði.Monika Jóhanna Karlsdóttir, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, hefur nám listfræði.Nanna Kristjánsdóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í stærðfræði og stærðfræðimenntun.Reyn Alpha, Tækniskólinn, hefur nám í tölvunarfræði.Salóme Pálsdóttir, Fjölbrautskólinn við Ármúla, hefur nám í hjúkrunarfræði.Sóley Halldórsdóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í iðnaðarverkfræði.Steinunn María Egilsdóttir, Borgarholtsskóli, hefur nám í tölvunarfræði.Theodóra Björk Ægisdóttir, Fjölbrautaskóli Snæfellinga, hefur nám í lífefna- og sameindalíffræði.Urður Andradóttir, Menntaskólinn á Akureyri, hefur nám í læknisfræði.Valdimar Örn Sverrisson, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í vélaverkfræði.Þorri Þórarinsson, Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki, hefur nám í lífefna- og sameindalíffræði.Örn Steinar Sigurbjörnsson, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræði. Show Styrkhafar 2019 (29) Aðalbjörg Brynja Pétursdóttir, Borgarholtsskóli, hefur nám í hjúkrunarfræðiArndís Ósk Magnúsdóttir, Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu, hefur nám í lögfræðiÁrni Daníel Árnason, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiErna Sól Sigmarsdóttir, Menntaskólinn á Akureyri, hefur nám í sameindalíffræðiFannar Steinn Aðalsteinsson,Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í hugbúnaðarverkfræðiGuðmundur Freyr Gylfason, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, hagnýtt stærðfræðiGuðrún Edda Haraldsdóttir, Háskólabrú Keilis, hefur nám í grunnskólakennarafræðiHafsteinn Rúnar Jónsson, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í iðnaðarverkfræðiHugi Kjartansson, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í íslenskuInga Lilja Ásgeirsdóttir, Kvennaskólinn í Reykjavík, hefur nám í efnaverkfræðiIngunn Rós Kristjánsdóttir, Menntaskólinn á Ísafirði, hefur nám í sálfræðiÍsól Lilja Róbertsdóttir, Fjölbrautaskóli Snæfellinga, hefur nám í eðlisfræði með áherslu á stjarnvísindiJón Helgi Sigurðsson, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í rafmagns- og tölvuverkfræðiJúlía Huang brautskráðist, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í efnaverkfræðiKatrín María Timonen,Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í frönskum fræðumMargrét Snorradóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í stærðfræðiMarín Matthildur, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í stærðfræði með eðlisfræði sem kjörsviðMelkorka Gunborg Briansdóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í almennri bókmenntafræði og fjölmiðlafræðiRagnheiður Ingunn Jóhannsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í sagnfræðiRán Finnsdóttir, Menntaskólinn á Egilsstöðum, hefur nám í verkfræðilegri eðlisfræðiSamra Begic, Fjölbrautaskóli Snæfellinga, hefur nám í íþrótta- og heilsufræðiSóley Arna Friðriksdóttir, Menntaskólinn á Egilsstöðum, hefur nám í leikskólakennarafræðiSólrún Elín Freygarðsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiSædís Karolina Þóroddsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiTelma Ólafsdóttir, Menntaskólinn á Ísafirði, hefur nám í iðnaðarverkfræðiTómas Ingi Hrólfsson, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í stærðfræðiVigdís Gunnarsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í stærðfræði með eðlisfræði sem kjörsviðWeronika Natalia Wosik, Fjölbrautaskólinn í Garðabæ, hefur nám í viðskiptafræðiÞorsteinn Ívar Albertsson, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræði Show Styrkhafar 2018 (33) Ágúst Pálmason Morthens, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í vélaverkfræðiÁsa Berglind Böðvarsdóttir, Menntaskólinn í Kópavogi, hefur nám í sálfræðiBirta Lind Atladóttir, Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ, hefur nám í hagfræðiBjarnveig Björk Birkisdóttir, Menntaskólinn á Laugarvatni, hefur nám í íslenskuDavíð Sindri Pétursson, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í hugbúnaðarverkfræðiElsa Jónsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiElvar Wang Atlason, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í stærðfræðiEnar Kornelius Leferink, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í iðnaðarverkfræðiErla Björk Sigurðardóttir, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í hagfræðiGuðrún Sólveig Sigríðardóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í lögfræðiGunnar Sigurðsson, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í rafmagns- og tölvuverkfræðiHelgi Sigtryggsson, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í hugbúnaðarverkfræðiHólmfríður María Þórarinsdóttir, Kvennaskólinn í Reykjavík, hefur nám í mannfræði og kynjafræðiHörður Tryggvi Bragason, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiInga Rósa Böðvarsdóttir, Menntaskólinn í Kópavogi, hefur nám í fjármálahagfræðiIngibjörg Ragnheiður Linnet, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í læknisfræðiÍrena Rut Stefánsdóttir, Menntaskólinn að Laugarvatni, hefur nám í lífeindafræðiJiayu Jiang, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í læknisfræðiJóhann Gísli Ólafsson, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í sagnfræðiKarólína Andrea Gísladóttir, Fjölbrautskóli Vesturlands á Akranesi, hefur nám í læknisfræðiKatarina K. Kekic, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í hugbúnaðarverkfræðiKatrín Agla Tómasdóttir, Menntaskólinn í Reykajvík, hefur nám í eðlisfræðiKári Steinn Aðalsteinsson, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í rafmagns- og tölvuverkfræðiLingxue Guan, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í umhverfis- og byggingarverkfræðiMaría Ármann, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í hagnýttri stærðfræðiMatthildur Kemp Guðnadóttir, Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki, hefur nám í læknisfræðiRannveig Hlín Jóhannesdóttir, Menntaskólinn í Kópavogi, hefur nám í grunnskólakennarafræðiSelma Rún Bjarnadóttir, Flensborgarskólinn í Hafnarfirði, hefur nám í læknisfræðiSmári Snær Sævarsson, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í hagnýttri stærðfræðiTómas Halldórsson, Menntaskólinn við Sund, hefur nám í jarðfræðiValgerður Jónsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiVignir Már Másson, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, hefur nám í heimspekiÞórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í kínverskum fræðum Show Styrkhafar 2017 (28) Anna Chukwunonso Eze, Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranes, hefur nám í rafmagns- og tölvuverkfræði með áherslu á læknisfræðilega verkfræðiArnar Huginn Ingason, Borgarholtsskóli, hefur nám í íþrótta- og heilsufræðiAtli Fannar Franklín, Menntaskólinn á Akureyri, hefur nám í stærðfræði og tölvunarfræðiErla Marý Sigurpálsdóttir, Menntaskólinn á Tröllaskaga, hefur nám í íþrótta- og heilsufræðiErla Sigríður Sigurðardóttir, Menntaskólinn á Akureyri, hefur nám í læknisfræðiGarðar Sigurðarson, Menntaskólinn í Reykjavík í vor, hefur nám í stærðfræðiGísli Björn Helgason, Menntaskólinn á Egilsstöðum, hefur nám í jarðeðlisfræðiGuðlaug Agnes Kristjánsdóttir, Flensborgarskóli hefur nám í lyfjafræðiGuðrún Höskuldsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í verkfræðilegri eðlisfræðiGuðrún Ólafsdóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í læknisfræðiHákon Örn Grímsson, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiHelga Margrét Höskuldsdóttir, Fjölbrautaskólinn í Garðabæ, hefur nám í stjórnmálafræði með fjölmiðlafræði sem aukagreinInga Guðrún Eiríksdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í stærðfræði með tölvunarfræði sem kjörsviðÍsak Valsson, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í verkfræðilegri eðlisfræðiJakob van Oosterhout, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í læknisfræðiKaren Sif Jakobsdóttir, Tækniskólinn hefur nám í tannlæknisfræðiKinga Sofia Demény, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í lífefna-og sameindalíffræði ásamt lyfjafræðiLiina Björg Laas Sigurðardóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í sálfræðiMagnea Haraldsdóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í stærðfræðiRagnheiður Silja Kristjánsdóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í sjúkraþjálfunarfræðiSigurður Smári Davíðsson, Fjölbrautaskóli Suðurlands, hefur nám í líffræðiSindri Magnússon, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í stærðfræði með tölvunarfræði sem kjörsviðSnæþór Aðalsteinsson, Menntaskólinn á Akureyri, hefur nám í líffræðiSólveig Hrönn Hilmarsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í latínu með grísku sem aukagreinSunna Þórarinsdóttir, Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki, hefur nám í enskuTanja Rasmussen, Kvennaskólinn í Reykjavík, hefur nám í íslenskuThelma Dís Ágústsdóttir, Fjölbrautaskóli Suðurnesja, hefur nám í hagnýttri stærðfræðiÞóranna Hlíf Gilbertsdóttir, Menntaskóli Borgarfjarðar, hefur nám í læknisfræði Show Styrkhafar 2016 (28) Aðalbjörg Ýr Sigurbergsdóttir, Fjölbrautaskóli Suðurlands, hefur nám á sviði heilbrigðisvísindaAnna María Reynisdóttir, Kvennaskólinn í Reykjavík, hefur nám í lögfræðiArna Ýr Karelsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiAþena Eir Jónsdóttir, Fjölbrautaskóli Suðurnesja, hefur nám í grunnskólakennarafræðumBára Elísabet Dagsdóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í sálfræðiBolli Magnússon, Menntaskólinn í Reykjavík, hefurnám í almennum málvísindum með Mið-Austurlandafræði sem aukagreinDagur Tómas Ásgeirsson, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í stærðfræðiDaníel Þór Heimisson, Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi, hefur nám í íslenskuEir Andradóttir, Menntaskólinn á Akureyri, hefur nám í læknisfræðiEmil Sigurðsson, Menntaskólinn að Laugarvatni, hefur nám í læknisfræðiGlúmur Björnsson, Menntaskólinn á Egilsstöðum, hefur nám í jarðfræðiGuðlaugur Bjarki Lúðvíksson, Flensborgarskólinn í Hafnarfirði, hefur nám í efnaverkfræði Guðrún Karlsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám nám í læknisfræðiIngibjörg Viktoría Hafsteinsdóttir, Kvennaskólinn í Reykjavík, hefur nám í sjúkraþjálfunJóhannes Aron Andrésson, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í læknisfræðiJóna Kristín Erlendsdóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í málvísindum sem aðalgrein og táknmálsfræði sem aukagrein Karen Engilbertsdóttir, Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi, hefur nám í ferðamálafræðiMatthias Baldursson Harksen, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í stærðfræði með eðlisfræði sem kjörsviðMatthías Árni Guðmundsson, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, hefur nám í efnaverkfræðiNúmi Sveinsson,Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í vélaverkfræðiOddur Snorrason, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í íslenskuSindri Engilbertsson, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í hagfræði með ritlist sem aukagreinSkúli Guðmundsson, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í stærðfræði og eðlisfræðiStefanía Katrín J. Finnsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiSylvía Spilliaert, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í sjúkraþjálfunVilhelm Þór Lundgrenn, Tækniskólinn, hefur nám í tölvunarfræðiYrsa Kolka Júlíusdóttir, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í læknisfræðiÞórdís Tryggvadóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í vélaverkfræði Show Styrkhafar 2015 (27) Ásthildur Lára Stefánsdóttir, Menntaskólinn við Sund, hefur nám í stærðfræðiBára Kristín Björgvinsdóttir, Flensborgarskólinn í Hafnarfirði, hefur nám í lyfjafræðiBrynhildur Ásgeirsdóttir, Borgarholtsskóli, hefur nám í þýskuDaði Þór Þjóðólfsson, Keilir, hefur nám í rafmagnsverkfræðiEiður Örn Gunnarsson, Tækniskólinn, hefur nám í tölvunarfræðiGunnlaugur Helgi Stefánsson, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í eðlisfræðiHerdís Hergeirsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiHulda Hrund Björnsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, heufr nám í læknisfræðiHuy Van Nguyen, Kvennaskólinn í Reykjavík, hefur nám í hugbúnaðarverkfræðiJóhann Ragnarsson, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í verklegri eðlisfræðiJón Hlöðver Friðriksson, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í verkfræðilegri eðlisfræðiJón Pálsson, Borgarholtsskóli, hefur nám í stærðfræðiKristín Björg Bergþórsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í stærðfræðiKristófer Kristinsson, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í verkfræðilegri eðlisfræðiRósa Ingibjörg Tómasdóttir, Verkmenntaskólinn á Akureyri, heufr nám í læknisfræðiSara Líf MagnúsdóttirFjölbrautaskólinn í Breiðholti, hefur nám í bókmenntafræði og klassískum fræðumSigríður Diljá Vagnsdóttir, Menntaskólinn á Akureyri, hefur nám í íslenskuSigrún Jónsdóttir, Fjölbrautaskóli Suðurlands, hefur nám í læknisfræðiSigurjón Már Ólason, Menntaskólinn við Sund, hefur nám í viðskiptafræðiSnædís Rán Hjartardóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í stjórnmálafræðiSóley María Nótt Hafþórsdóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í stærðfræðiSólrún Hedda Benedikz Hermannsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í almennum málvísindumSólveig Bjarnadóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiSólveig Rún Samúelsdóttir, Fjölbrautaskóli Vesturlands, hefur nám í læknisfræðiStefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í hagfræðiTryggvi Unnsteinsson, Menntaskólinn á Akureyri, hefur nám í jarðeðlisfræðiValentin Oliver Loftsson, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í hugbúnaðarverkfræði Show Styrkhafar 2014 (26) Arnar Kári Sigurðarson, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í eðlisfræðiÁrný Jóhannesdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiBerglind Gunnarsdóttir, Fjölbrautaskóli Snæfellinga, hefur nám í læknisfræðiBirna Brynjarsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiBöðvar Páll Ásgeirsson, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í efnaverkfræðiDagbjört Inga Grétarsdóttir, Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi, hefur nám í næringarfræðiDaníel Kristinn Hilmarsson, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiDarri Egilsson, Menntaskólinn í Kópavogi, hefur nám í iðnaðarverkfræðiElínrós Þorkelsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í íslenskuEsther Hallsdóttir, Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi, hefur nám í mannfræðiFreyja Björk Dagbjartsdóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í efnaverkfræðiGuðbjörg Júlía Magnúsdóttir, Menntaskólinn í Kópavogi, hefur nám í lífeindafræðiHalldóra Sigríður Halldórsdóttir, Menntaskólinn á Akureyri, hefur nám í ferðamálafræðiHeiður Þórisdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í umhverfis- og byggingarverkfræðiJóhannes Gauti Óttarsson, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiKarítas Pálsdóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í íslenskuKatrín Blöndal, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í efnaverkfræðiKristín Kolka Bjarnadóttir, Menntaskólinn á Akureyri, hefur nám í lögfræðiLilja Björg Sigurjónsdóttir, Fjölbrautskólinn við Ármúla, hefur nám í hjúkrunarfræðiMargrét Lilja Arnarsdóttir, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, hefur nám í læknisfræðiMarta Jónsdóttir, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í lögfræðiSunneva Smáradóttir, Fjölbrautaskólinn við Ármúla, hefur nám í læknisfræðiUnnur Ýr Haraldsdóttir, Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi, hefur nám í lyfjafræðiÞjóðbjörg Eiríksdóttir, Menntaskólinn að Laugarvatni, hefur nám í rafmagns- og tölvuverkfræðiÞorkell Már Einarsson, Menntaskóli Borgarfjarðar, hefur nám í jarðeðlisfræðiÞórunn Helgadóttir, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í hagfræði Show Styrkhafar 2013 (24) Alexander Elís Ebenesersson, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í eðlisfræðiAndri Oddur Steinarsson, Mennaskólinn á Akureyri, hefur nám í læknisfræðiAnna Rut Arnardóttir, Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi, hefur nám í vélaverkfræðiArna Rut Emilsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræði.Arnar Snær Ágústsson, Menntaskólinn að Laugarvatni, hefur nám í læknisfræðiÁrni Björn Höskuldsson, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í efnafræðiÁsdís Sæmundsdóttir, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í iðnaðar- og vélaverkfræðiBirna Helga Jóhannesdóttir, Fjölbrautaskóli Suðurnesja, hefur nám í stærðfræðiBirta Bæringsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiBjarni Örn Kristinsson, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í vélaverkfræði og eðlisfræðiFjóla Kristín B. Blandon, Mennaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í sálfræðiGísli Þór Þórðarson, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í stærðfræðiGuðrún Valdís Jónsdóttir, Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi, hefur nám í læknisfræðiGuðrún Svanhvít S. Michelsen, Menntaskólinn á Egilsstöðum, hefur nám í lyfjafræðiGuðrún Þóra Sigurðardóttir, Kvennaskólinn í Reykjavík, hefur nám í stærðfræðiHalla Björg Sigurþórsdóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í eðlisfræðiHildur Þóra Ólafsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiIngvar Hjartarson, Kvennaskólinn í Reykjavík, hefur nám í umhverfis- og byggingarverkfræðiJón Ágúst Stefánsson, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiJón Áskell Þorbjarnarson, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í stærðfræðiPála Margrét Gunnarsdóttir, Framhaldsskólinn á Laugum, hefur nám í uppeldis- og menntunarfræðiPétur Hrafn Bryde, Borgarholtsskóli, hefur nám í eðlisfræðiSigurður Ragnarsson, Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu, hefur nám í jarðeðlisfræðiUnnur Bjarnadóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í latínu Show Styrkhafar 2012 (26) Agnes Eva Þórarinsdóttir, Menntaskólinn á Akureyri, hefur nám í efnafræðiAlexander Gabríel Guðfinnsson, Menntaskóli Borgarfjarðar, hefur nám í læknisfræðiAlma Rut Óskarsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiAnna Rún Þorsteinsdóttir, Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Sauðárkróki, hefur nám í líffræðiAtli Þór Sveinbjarnarson, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í rafmagnsverkfræðiÁslaug Haraldsdóttir, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í stærðfræðiDagný Björk Egilsdóttir, Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi, hefur nám læknisfræðiElín Broddadóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í sálfræðiGauti Baldvinsson, Menntaskólinn á Akureyri, hefur nám í efnafræðiHalldór Bjarni Þórhallsson, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í stærðfræðiHallfríður Kristinsdóttir, Menntaskólinn á Akureyri, hefur nám í læknisfræðiHeiðar Snær Jónasson, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í frönskuHelga Margrét Þorsteinsdóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í næringarfræðiHólmfríður Hannesdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í rafmagnsverkfræðiHörður Bragi Helgason, Menntaskólinn á Egilstöðum, hefur nám í byggingarverkfræðiÍris Dögg Héðinsdóttir, Borgarholtsskóli, hefur nám í sálfræðiJia Chen, Fjölbrautarskólinn í Breiðholti, hefur nám í læknisfræðiJóel Rósinkrans Kristjánsson, Fjölbrautaskóli Suðurneskja, hefur nám í viðskiptafræðiMargrét Snæfríður Jónsdóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í enskuÓlafur Heiðar Helgason, Kvennaskólinn í Reykjavík, hefur nám í hagfræðiSaga Guðmundsdóttir, Menntaskólinn við Sund, hefur nám í stærðfræðiSigríður Lilja Magnúsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í hjúkrunarfræðiSimona Vareikaite, Fjölbrautaskólinn við Ármúla, hefur nám íalþjóðaviðskiptum og markaðsfræðiSólveig Guðmunda Guðmundsdóttir, Menntaskólinn á Ísafirði, hefur nám í lyfjafræðiSæþór Pétur Kjartansson, Fjölbrautaskólinn í Garðabæ, hefur nám í læknisfræðiValgerður Bjarnadóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræði Show Styrkhafar 2011 (14) Andri Már Kristinsson, sem hefur nám í vélaverkfræðiAuður Tinna Aðalbjarnardóttir, sem hefur nám í lögfræðiArnór Ingi Sigurðsson, sem hefur nám í lífefna- og sameindalíffræðiÁsbjörg Einarsdóttir, sem hefur nám í iðnaðarverkfræðiErla Björt Björnsdóttir, sem hefur nám í lyfjafræðiEva Hrund Hlynsdóttir, sem hefur nám í læknisfræðiGuðjón Reykdal Óskarsson, sem hefur nám í lyfjafræðiGunnar Björn Ólafsson, sem hefur nám í læknisfræðiHelga Þórarinsdóttir, sem hefur nám í læknisfræðiHerbjörg Andrésdóttir, sem hefur nám í umhverfis- og byggingarverkfræðiHrafnhildur Gunnarsdóttir, sem hefur nám í læknisfræðiSigtryggur Hauksson, sem hefur nám í eðlisfræðiSvava Berglind Finsen, sem hefur nám í enskuYrsa Yngvadóttir, sem hefur nám í læknisfræði Show Styrkhafar 2010 (12) Anna Marzellíusardóttir, sem hefur nám í líffræðiÁrni Freyr Snorrason, sem hefur nám í vélaverkfræðiÁrni Johnsen, sem hefur nám í eðlisfræðiElín Ásta Ólafsdóttir, sem hefur nám í umhverfis- og byggingarverkfræðiElín Björk Böðvarsdóttir, sem hefur nám í stærðfræðiErna Björg Sverrisdóttir, sem hefur nám í hagfræðiErna Jónsdóttir, sem hefur nám í jarðfræðiGuðmundur Kári Stefánsson, sem hefur nám í eðlisfræðiHalldís S. Thoroddsen, sem hefur nám í efnaverkfræðiHeimir Þórisson, sem hefur nám í rafmagns- og tölvunarfræðiHelga Kristín Ólafsdóttir, sem hefur nám í stærðfræði með áherslu á tölvunarfræðiIris Edda Nowenstein Mathey, sem hefur nám í almennum málvísindum Show Styrkhafar 2009 (11) Arna Pálsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í efnaverkfræðiBjarni Þór Sigurbjörnsson, Menntaskólinn í Kópavogi, hefur nám í lögfræðiEdda Pálsdóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur nám í umhverfis- og byggingarverkfræðiHafsteinn Gunnar Hauksson, Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í hagfræðiHelga Theodóra Jónasdóttir,Verzlunarskóli Íslands, hefur nám í lögfræðiHugrún Jónsdóttir, Fjölbrautaskólinn í Garðabæ, hefur nám í hagfræðiSigurrós Jónsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í læknisfræðiStefanía Hákonardóttir, Borgarholtsskóli, hefur nám í rafmagnsverkfræðiTómas Örn Rosdahl, Menntaskólinn í Reykjavík, hefur nám í eðlisfræðiUrður María Sigurðardóttir, Menntaskólinn á Egilsstöðum, hefur nám í sálfræðiÖgmundur Eiríksson, Menntaskólinn að Laugarvatni, hefur nám í stærðfræði með eðlisfræðikjörsvið Show Styrkhafar 2008 (25) Almar Gunnarsson, Fjölbrautaskólinn Vesturlands, vélaverkfræðiAnna Harðardóttir, Menntaskólinn á Akureyri, lögfræðiArngrímur Þórhallsson, Menntaskólinn í Kópavogi, rafmagns- og tölvuverkfræðiÁrni Heiðar Geirsson, Menntaskólinn í Reykjavík, læknisfræði/verkfræðiÁsta Hrund Guðmundsdóttir, Verzlunarskóli Íslands, læknisfræði/heilbrigðisvísindagreinBirna Þórisdóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, lyfjafræðiElva Dögg Brynjarsdóttir, Menntaskólinn við Hamrahlíð, læknisfræði/líffræði/lífefnafræði/barnasálfræðiElvar Karl Bjarkason, Menntaskólinn í Reykjavík, eðlisfræðiFjóla Dögg Sigurðardóttir, Fjölbrautarskóli Suðurlands, læknisfræði/lífefnafræðiGísli Kristjánsson, Menntaskólinn á Ísafirði, iðnaðarverkfræðiGuðbjörg Garðarsdóttir, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, félagsráðgjöfGuðmundur Reynir Gunnarsson, Menntaskólinn í Reykjavík, stærðfræði með fjármál sem aukagreinHildur Ólafsdóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, rafmagns- og tölvuverkfræðiInga Berg Gísladóttir, Fjölbrautaskóli Suðurlands, uppeldis- og menntunarfræðiIngibjörg Ester Ármannsdóttir, Menntaskólinn við Sund, viðskiptafræði - fjármálÍris Káradóttir, Fjölbrautarskólinn í Garðabæ, iðnaðarverkfræðiJan Eric Jessen, Menntaskólinn á Akureyri, líffræðiKristín Björg Arnardóttir, Kvennaskólinn í Reykjavík, eðlisfræðiKristrún Mjöll Frostadóttir, Menntaskólinn í Reykjavík, stjórnmálafræðiMáni Bernharðsson, Verzlunarskóli Íslands, heimspekiRóbert Torfason, Verzlunarskóli Íslands, eðlisfræðiSara Ólafsdóttir, Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra, lögfræðiSindri Davíðsson, Menntaskólinn í Reykjavík, læknisfræðiSteinar Birgisson, Kvennaskólinn í Reykjavík, efnaverkfræðiVordís Sörensen Eiríksdóttir, Verkmenntaskóli Austurlands, rafmagnsverkfræði Stjórn sjóðsins Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor við FélagsvísindasviðSteinunn Gestsdóttir, prófessor við HeilbrigðisvísindasviðÓlafur Pétur Pálsson, prófessor við Verkfræði- og náttúruvísindasvið Myndir frá fyrri úthlutunum +15Styrkegar 2023 Tengt efni Styrkir og sjóðir við HÍ Ýmsir sjóðir - Stúdentar og starfsfólk Viðtöl við styrkþega fyrri ára facebooklinkedintwitter