
„Með starfsþjálfuninni sá ég fram á að öðlast starfsreynslu á því sviði sem ég stundaði nám við hjá HÍ og fá að vinna með færum og reynslumiklum einstaklingum innan þeirra sviðs. Fólk frá hinum ýmsu Evrópulöndum tekur þátt í þessu prógrammi og er duglegt að skipuleggja ferðalög og viðburði. Ég mæli því heilshugar með að fólk láti vaða og sækja um því það hefur verið virkilega skemmtilegt og gefandi að kynnast því hvernig svona stór alþjóðleg stofnun starfar".
Hinrik Atli Smárason
