Starfsnefndir Fjármálanefnd Fjármálanefnd háskólaráðs er skipuð forsetum fræðasviða og skv. ákvörðun háskólaráðs frá 19. maí 2016 er rektor formaður nefndarinnar. Skipan fjármálanefndar 1. júlí 2023 - 30. júní 2026: Jón Atli Benediktsson rektor, formaður Stefán Hrafn Jónsson prófessor, forseti Félagsvísindasviðs Ólöf Garðarsdóttir prófessor, forseti Hugvísindasviðs Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir dósent, forseti Menntavísindasviðs Sigurður M. Garðarsson prófessor, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Unnur Anna Valdimarsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs Guðmundur R. Jónsson, framkvæmdastjóri sameiginlegrar stjórnsýslu, og Jenný Bára Jensdóttir, sviðsstjóri fjármálasviðs, starfa með nefndinni. Stefnu- og gæðaráð Skipan Stefnu- og gæðaráðs Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, formaður Katrín Frímannsdóttir, stefnu- og gæðastjóri HÍ, ritari Steinunn Gestsdóttir, aðstoðarrektor kennslumála Ingibjörg Gunnarsdóttir, aðstoðarrektor vísinda Guðmundur Ragnar Jónsson, framkvæmdastjóri sameiginlegrar stjórnsýslu Stefán Hrafn Jónsson, forseti Félagsvísindasviðs Unnur Anna Valdimarsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs Ólöf Garðarsdóttir, forseti Hugvísindasviðs Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs Sigurður M. Garðarsson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Friðrika Þóra Harðardóttir, sviðsstjóri Alþjóðasviðs Kristinn Jóhannesson, sviðsstjóri Framkvæmda- og tæknisviðs Róbert H. Haraldsson, sviðsstjóri kennslumála Ragnhildur Ísaksdóttir, sviðsstjóri Mannauðssviðs Jón Örn Guðbjartsson, sviðsstjóri Markaðs- og samskiptasviðs Guðmundur H. Kjærnested, sviðsstjóri Upplýsingatæknisviðs Halldór Jónsson, sviðsstjóri Vísinda- og nýsköpunarsviðs Jenný Bára Jensdóttir, sviðsstjóri Fjármálasviðs Rakel Anna Boulter, fulltrúi nemenda Dagmar Óladóttir, fulltrúi nemenda Starfsreglur fyrir Stefnu- og gæðaráð háskólaráðs Skipulagsnefnd Skipulagsnefnd er skipuð frá 1. júlí 2024 til 30. júní 2025, en nefndin var fyrst skipuð 2017. Henni er ætlað að undirbúa áætlun um heildarskipulag háskólasvæðisins með framtíðaruppbyggingu í huga. Nefndina skipa: Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild; formaður Arna Hauksdóttir, prófessor við Læknadeild Stefán Thors, arkitekt og fyrrverandi forstjóri Skipulagsstofnunar Júlíus Viggó Ólafsson, fulltrúi stúdenta Kristinn Jóhannesson, sviðsstjóri framkvæmda- og tæknisviðs, starfar með nefndinni ásamt Jóni Sigurði Péturssyni, verkefnisstjóra á framkvæmda- og tæknisviði, sem er ritari nefndarinnar. Hrólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Vísindagarða Háskóla Íslands, situr jafnframt fundi nefndarinnar ásamt Magnúsi Diðrik Baldurssyni, skrifstofustjóra rektorsskrifstofu, sem er áheyrnarfulltrúi rektors. Frétt: Skipulagsnefnd háskólaráðs tekur til starfa Jafnréttisnefnd Starfssvið jafnréttisnefndar nær til jafnréttismála í víðum skilningi, sbr. 65. grein stjórnarskrárinnar og ber henni að hafa gildandi lög um jafna stöðu kvenna og karla að leiðarljósi. Í nefndinni eiga sæti fulltrúar jafnréttisnefnda fræðasviða, jafnréttisnefndar sameiginlegrar stjórnsýslu, einn fulltrúi stúdenta tilnefndur af Stúdentaráði og formaður sem rektor skipar. Jafnréttisfulltrúi situr jafnframt fundi nefndarinnar. Skipan jafnréttisnefndar til 30. júní 2026: Jón Ingvar Kjaran, prófessor á Menntavísindasviði, formaður Ragna Kemp Haraldsdóttir, dósent á Félagsvísindasviði Sævar Ingþórsson, dósent á Heilbrigðisvísindasviði Haraldur Bernharðsson, dósent á Hugvísindasviði (varamaður fyrir Sigríði Guðmarsdóttur) Heimir Freyr Viðarsson, lektor á Menntavísindasviði Ásdís Helgadóttir, dósent á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Lárus R. Haraldsson verkefnisstjóri, fulltrúi miðlægrar stjórnsýslu (varamaður fyrir Sólrúnu Sigurðardóttur) Valgerður Laufey Guðmundsdóttir, fulltrúi stúdenta Með nefndinni starfa: Arnar Gíslason og Sveinn Guðmundsson, jafnréttisfulltrúar HÍ Kennslumálanefnd Kennslumálanefnd er sjö manna nefnd sem háskólaráð skipar til þriggja ára í senn. Í nefndinni eiga sæti aðstoðarrektor kennslumála og þróunar, sem er jafnframt formaður nefndarinnar, formenn kennslunefnda fræðasviðanna fimm og einn fulltrúi stúdenta, tilnefndur af Stúdentaráði. Hlutverk kennslumálanefndar er að vinna að þeim markmiðum stefnu Háskóla Íslands er lúta að námi og kennslu. Í því felst að stuðla að þróun kennslu og kennsluhátta við Háskóla Íslands og vinna á annan hátt að því að nemendur öðlist framúrskarandi menntun í nánum tengslum við rannsóknastarf skólans. Nánari upplýsingar um kennslumálanefnd og hlutverk hennar eru í Uglu – innri vef Háskóla Íslands Skipan kennslumálanefndar frá 1. júlí 2024 til 30. júní 2027: Steinunn Gestsdóttir, aðstoðarrektor kennslumála, formaður Haraldur Bernharðsson, dósent við Hugvísindasvið Edda R. H. Waage, dósent við Verkfræði- og náttúruvísindasvið Svava Pétursdóttir, lektor við Menntavísindasvið Thamar Melanie Heijstra, prófessor við Félagsvísindasvið Ólafur Ögmundarson, dósent við Heilbrigðisvísindasvið Ólöf Soffía Eðvarðsdóttir, fulltrúi stúdenta Með nefndinni starfa: Kristinn Andersen, sviðsstjóri kennslusviðs Guðrún Geirsdóttir, fagstjóri á Kennslumiðstöð Margrét Ludwig, deildarstjóri á kennslusviði Samráðsnefnd háskólaráðs um kjaramál Nefndin er skipuð þremur fulltrúum til þriggja ára í senn. Tveir þeirra sitja starfs síns vegna í nefndinni. Formaður er valinn úr röðum fastráðinna kennara. Skipan samráðsnefndar um kjaramál 2023-2026: Guðmundur R. Jónsson, prófessor og framkvæmdastjóri sameiginlegrar stjórnsýslu, formaður Jenný Bára Jensdóttir, sviðsstjóri fjármálasviðs Ragnhildur Ísaksdóttir, sviðsstjóri mannauðssviðs Vísindanefnd Hlutverk vísindanefndar er mótun stefnu á sviði vísinda við Háskóla Íslands. Hlutverk hennar er jafnframt að efla rannsóknastarfsemi við Háskólann og vera háskólaráði og rektor til ráðuneytis. Vísinda- og nýsköpunarsvið sér nefndinni fyrir skrifstofuþjónustu. Skipan vísindanefndar frá 1. júlí 2023 til 30. júní 2026: Ingibjörg Gunnarsdóttir, aðstoðarrektor vísinda, prófessor við Heilbrigðisvísindasvið, formaður Berglind Gísladóttir, prófessor við Menntavísindasvið. Varamaður er Ólafur Páll Jónsson, prófessor Eiríkur Steingrímsson, prófessor við Heilbrigðisvísindasvið. Varamaður er Guðrún Kristjánsdóttir, prófessor Snædís Huld Björnsdóttir, prófessor við Verkfræði- og náttúruvísindasvið. Valur Ingimundarson, prófessor við Hugvísindasvið. Varamaður er Ragnheiður Kristjánsdóttir, prófessor Þorgerður J. Einarsdóttir, prófessor við Félagsvísindasvið. Varamaður er Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessor Hrannar Már Hafberg, fulltrúi stúdenta og nýdoktora Starfsmenn sem starfa með nefndinni: Halldór Jónsson, sviðsstjóri vísinda- og nýsköpunarsviðs Maya Staub, verkefnisstjóri Sverrir Guðmundsson, verkefnisstjóri María Gestsdóttir, verkefnisstjóri, Miðstöð framhaldsnáms Erindisbréf vísindanefndar Endurskoðunarnefnd Endurskoðunarnefnd háskólaráðs er skipuð þremur fulltrúum í háskólaráði, skv. starfsreglum endurskoðunarnefndar, samþykktum af háskólaráði 1. október 2020. Skipan endurskoðunarnefndar 1. október 2022 - 30. júní 2024: Ólafur Pétur Pálsson, formaður, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild á Verkfræði- og náttúruvísindasviði, fulltrúi háskólasamfélagsins Arnar Þór Másson, ráðgjafi og stjórnarformaður Marel ehf., fulltrúi tilnefndur af háskólaráði Katrín Atladóttir, verkfræðingur og vörustjóri hjá Dohop, fulltrúi tilnefndur af iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Sigurjón Geirsson, innri endurskoðandi, starfar með nefndinni. Starfsreglur endurskoðunarnefndar Aðrar nefndir Dómnefndir Dómnefndir vegna nýráðninga - Fastafulltrúar (í hverju máli bætist við sérfræðingur tilnefndur af deild) Skipunartími 2023 - 2026. Félagsvísindi: Formaður: Þorgerður J. Einarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild Jón Torfi Jónasson, prófessor emeritus við Menntavísindasvið Heilbrigðisvísindi: Formaður: Ásta Thoroddsen, prófessor emeríta við Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Pálmi V. Jónsson, prófessor emeritus við Læknadeild Hugvísindi: Formaður: Arnfríður Guðmundsdóttir, prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Páll Björnsson, prófessor við Háskólann á Akureyri Menntavísindi: Formaður: Freyja Hreinsdóttir, prófessor við Deild faggreinakennslu Ingvar Sigurgeirsson, prófessor emeritus við Menntavísindasvið Verkfræði- og náttúruvísindi: Formaður: Kesara Margrét Jónsson, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild Bjarni Kristófer Kristjánsson, prófessor við Háskólann á Hólum Nánari upplýsingar er að finna í Uglu: Sjá nánar feril vegna nýráðningar Dómnefndir vegna framgangs - Fastafulltrúar (í hverju máli bætist við fulltrúi tilnefndur af deild) Skipunartími 2024 - 2027. Félagsvísindi: Formaður: Sveinn Agnarsson, prófessor við Viðskiptafræðideild Kristín Loftsdóttir, prófessor við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild Grétar Þór Eyþórsson, prófessor við Háskólann á Akureyri Heilbrigðisvísindi: Formaður: Helga Gottfreðsdóttir, prófessor við Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Hákon Hrafn Sigurðsson, prófessor við Lyfjafræðideild Helga Margrét Ögmundsdóttir, prófessor emeríta við Læknadeild Hugvísindi: Formaður: Ármann Jakobsson, prófessor við Íslensku- og menningardeild Geir Sigurðsson, prófessor við Mála- og menningardeild Anna Agnarsdóttir, prófessor emeríta við Sagnfræði- og heimspekideild Menntavísindi: Formaður: Amalía Björnsdóttir, prófessor við Deild kennslu- og menntunarfræði Kristín Björnsdóttir, prófessor við Deild faggreinakennslu Rúnar Sigþórsson, prófessor emeritus við Háskólann á Akureyri Verkfræði- og náttúruvísindi: Formaður: Guðmundur Freyr Úlfarsson, prófessor við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Rannveig Ólafsdóttir, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild Ása Lovísa Aradóttir, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands Sjá nánar feril vegna framgangs Valnefnd um akademískar nafnbætur Formaður: Guðrún Kristjánsdóttir, prófessor Björn Rúnar Lúðvíksson, prófessor Karl Andersen, prófessor (fulltrúi Landspítala) Fagráð um viðbrögð við kynbundinni og kynferðislegri áreitni og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi Háskólaráð skipar fagráð um viðbrögð við kynbundinni og kynferðislegri áreitni og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi, sbr. 3. gr. verklagsreglna sem samþykktar voru á fundi háskólaráðs þ. 7. september 2017. Skipunin er til þriggja ára í senn, frá 1. júlí 2023 til 30. júní 2026. Í fagráðinu sitja: Þóra S. Einarsdóttir, sálfræðingur hjá Domus Mentis – Geðheilsustöð, formaður Netfang Þóru er thora@dmg.is og sími 7707252. Finnborg Salome Steinþórsdóttir, nýdoktor við Stjórnmálafræðideild HÍ Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við Lagadeild HÍ. Með fagráðinu starfa Jónína Helga Ólafsdóttir, verkefnisstjóri á starfsmannasviði, og Arnar Gíslason, jafnréttisfulltrúi HÍ. Allar ábendingar og fyrirspurnir til fagráðsins skulu sendar á formann þess. Verklagsreglur um viðbrögð við kynbundinni og kynferðislegri áreitni og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi innan Háskóla Íslands. Framgangs- og fastráðningarnefnd Háskóla Íslands Rektor Háskóla Íslands skipar fulltrúa og varafulltrúa í framgangs- og fastráðningarnefnd Háskóla Íslands sbr. reglur um framgang akademísks starfsfólks við Háskóla Íslands, nr. 1300/2020, sem tóku gildi 1. febrúar 2021 og ótímabundna ráðningu akademísks starfsfólks við Háskóla Íslands, nr. 1301/2020. Aðalfulltrúar: Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor og aðstoðarrektor vísinda, formaður Steinunn Hrafnsdóttir, prófessor á Félagsvísindasviði Herdís Sveinsdóttir, prófessor á Heilbrigðisvísindasviði Svavar Hrafn Svavarsson, prófessor á Hugvísindasviði Sólveig Jakobsdóttir, prófessor á Menntavísindasviði Sigurður Erlingsson, prófessor á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Varafulltrúar: Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor á Félagsvísindasviði Ásta Thoroddsen, prófessor á Heilbrigðisvísindasviði Oddný Sverrisdóttir, prófessor á Hugvísindasviði Jóhanna Einarsdóttir, prófessor emeritus á Menntavísindasviði Anna Soffía Hauksdóttir, prófessor á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Nefndin er skipuð til þriggja ára eða til 30. júní 2026. Heiðursdoktorsnefnd Heiðursdoktorsnefnd var skipuð 3. desember 2009. Í nefndinni, sem skipuð er til þriggja ára í senn, eiga sæti einn fulltrúi frá hverju fræðasviði og einn fulltrúi háskólaráðs, sem er formaður. Nefndin er þannig skipuð til ársloka 2024: Einar Stefánsson, prófessor við Læknadeild Heilbrigðisvísindasviðs, formaður Helgi Gunnlaugsson, prófessor við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild, tilnefndur af Félagsvísindasviði - varamaður: Aðalheiður Jóhannsdóttir, prófessor Elín Soffía Ólafsdóttir, prófessor við Lyfjafræðideild, tilnefnd af Heilbrigðisvísindasviði - varamaður: Sigurður J. Grétarsson, prófessor Már Jónsson, prófessor við Sagnfræði- og heimspekideild, tilnefndur af Hugvísindasviði - varamaður: Oddný Sverrisdóttir, prófessor Börkur Hansen, prófessor við Deild kennslu- og menntunarfræði, tilnefndur af Menntavísindasviði - varamaður: Kristín Jónsdóttir, dósent Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, vísindamaður við Raunvísindastofnun, tilnefnd af Verkfræði- og náttúruvísindasviði - varamaður: Sigurður Brynjólfsson, prófessor Viðmið um veitingu doktorsnafnbótar í heiðurs skyni, samþykkt í háskólaráði 1. október 2009. Hugverkanefnd Hugverkanefnd var sett á laggirnar samkvæmt ákvörðun háskólaráðs og stjórnarnefndar Landspítala-háskólasjúkrahúss árið 2002 og var nefndin skipuð árið 2003. Hlutverk Hugverkanefndar er að framfylgja því verklagi sem Háskóli Íslands og Landspítali hafa sett sér varðandi hagnýtingu á uppfinningum og rannsóknaniðurstöðum starfsmanna stofnananna. Nefndinni er ætlað að hvetja starfsmenn og nemendur til að hagnýta rannsóknaniðurstöður, meðal annars með öflun einkaleyfa, gerð leyfissamninga og stofnun fyrirtækja. Nefndin metur uppfinningar og hugmyndir með aðstoð Auðnu-tæknitorgs ehf. og tekur afstöðu til aðkomu stofnananna að hagnýtingu hugverka. Í Hugverkanefnd Háskóla Íslands og Landspítala sitja: Kristinn Andersen, prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði, formaður nefndarinnar Sigríður Ólafsdóttir Ph.D, forstöðumaður gæðarannsóknadeildar Alvotech Þorvarður Jón Löve, prófessor og sérfræðilæknir á Landspítala Með nefndinni starfa: Halldór Jónsson, sviðsstjóri vísinda- og nýsköpunarsviðs Háskóla Íslands Brynja Björg Halldórsdóttir, lögfræðingur á vísinda- og nýsköpunarsviði Vefur Hugverkanefndar Kærunefnd í málefnum nemenda Kærunefnd í málefnum nemenda starfar í samræmi við 3. mgr. 7. greinar reglna fyrir Háskóla Íslands nr. 569/2009. Hlutverk nefndarinnar er að fjalla um og veita háskólaráði álit um kvartanir og kærur stúdenta samkvæmt 50. grein reglnanna. Háskólaráð skipar þrjá menn í nefndina og jafnmarga til vara til þriggja ára, samkvæmt tilnefningu rektors. Skal formaður nefndarinnar vera lögfræðingur. Skipan kærunefndar í málefnum nemenda (frá 1. júlí 2023 til 30. júní 2026) Eyvindur G. Gunnarsson, prófessor við Lagadeild, formaður Bjarni Bessason, prófessor við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Guðrún Geirsdóttir, prófessor við Deild kennslu- og menntunarfræði á Menntavísindasviði Með nefndinni starfar Magnús Jökull Sigurjónsson, persónuverndarfulltrúi Háskóla Íslands. Erindi til kærunefndar í málefnum nemenda skulu berast skriflega. Póstfang nefndarinnar er: Háskóli Íslands Kærunefnd í málefnum nemenda Skrifstofu rektors, Aðalbyggingu Sæmundargötu 2 102 Reykjavík Ferli kvartana og kærumála Um ferli kvartana og kærumála nemenda er fjallað í 50. grein reglna fyrir Háskóla Íslands nr. 569/2009. Meginatriðum ferlisins er einnig lýst í kennsluskrá. Stúdent getur því aðeins skotið máli sínu til háskólaráðs að hann/hún hafi áður sent skriflegt erindi til deildarforseta viðkomandi deildar OG að endanleg ákvörðun eða afstaða deildarforseta liggi fyrir, EÐA þrír mánuðir séu liðnir frá því erindi var fyrst lagt skriflega fyrir deildarforseta. Áður en háskólaráð tekur ákvörðun skal ráðið leita álits kærunefndar í málefnum nemenda við Háskóla Íslands. Erindi til háskólaráðs skulu berast skriflega. Nánari leiðbeiningar og lýsing á ferli kvartana og kærumála Erindi stúdents til háskólaráðs skal vera skriflegt. Í erindinu skal stúdent gera ítarlega grein fyrir álitaefninu og forsögu þess. Skýra skal frá niðurstöðu deildarforseta og ástæðu þess að stúdent unir henni ekki. Greina skal skilmerkilega frá því hver sé krafa stúdents í málinu og færa rök fyrir henni. Ef erindi stúdents lýtur að málsmeðferð vegna skriflegs erindis til deildarforseta skal rekja þau atriði sem óskað er álits háskólaráðs á. Hafi stúdent einhver gögn fram að færa, máli sínu til stuðnings, skulu þau fylgja erindinu. Erindið skal vera dagsett og undirritað af stúdent. Ferli kvartana og kærumála nemenda Um ferli kvartana og kærumála nemenda er fjallað í 50. gr. reglna fyrir Háskóla Íslands nr. 569/2009. Nokkur helstu ákvæði greinarinnar eru tekin saman hér að neðan: Telji stúdent brotið á rétti sínum varðandi kennslu, próf, námsmat, einkunnagjöf, mat á námsframvindu eða annað sem lýtur að kennslu og prófum skal hann senda skriflegt erindi til deildarforseta viðkomandi deildar. Í erindinu skal greina skilmerkilega frá því hvert álitaefnið er, hver sé krafa stúdents og færa rök fyrir henni. Deildarforseti skal fjalla um og afgreiða álitaefnið eins fljótt og unnt er, að jafnaði eigi síðar en innan tveggja mánaða. Deildarforseti skal afgreiða erindi stúdents með formlegu svari. Ef stúdent unir ekki endanlegri ákvörðun deildarforseta getur hann skotið máli sínu til háskólaráðs. Áður en háskólaráð tekur ákvörðun leitar ráðið álits kærunefndar í málefnum nemenda við Háskóla Íslands. Deildarforseti, háskólaráð eða kærunefndin endurmeta ekki prófúrlausnir eða faglega niðurstöðu kennara eða prófdómara. Forsenda þess að stúdent geti skotið máli sínu til háskólráðs er að hann/hún hafi áður sent skriflegt erindi til deildarforseta viðkomandi deildar og að endanleg ákvörðun eða afstaða deildarforseta liggi fyrir, eða að liðnir séu þrír mánuðir frá því að erindi var fyrst lagt skriflega fyrir deildarforseta (sbr. 4. mgr. 50. gr.). Ákvarðanir háskólaráðs er hægt að kæra til áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema, að uppfylltum þeim skilyrðum sem tilgreind eru í 5. málsgrein 50. gr. Málnefnd Háskóla Íslands Samkvæmt málstefnu Háskóla Íslands starfar föst málnefnd sem heyrir undir rektor, skipuð fulltrúum allra fræðasviða, sameiginlegrar stjórnsýslu og stúdenta. Hún er stjórnendum og öðrum starfsmönnum skólans til ráðuneytis um málefni íslenskrar tungu, gerir tillögur um framkvæmd málstefnunnar og fylgist með hvernig henni er framfylgt og stendur fyrir kynningu stefnunnar og endurskoðun eftir þörfum. Málstefna Háskóla Íslands Nefndarfulltrúar 1. júlí 2024--30. júní 2026: Haraldur Bernharðsson, dósent á Hugvísindasviði, formaðurIngólfur V. Gíslason, prófessor á FélagsvísindasviðiÞóra Másdóttir, dósent á HeilbrigðisvísindasviðiKolbrún Friðriksdóttir, lektor á HugvísindasviðiHeimir Freyr Viðarsson, lektor á MenntavísindasviðiHafsteinn Einarsson, dósent á Verkfræði- og náttúruvísindasviðiGuðrún Lárusdóttir, verkefnisstjóri á mannauðssviði, fulltrúi sameiginlegrar stjórnsýslu Piergiorgio Consagra, fulltrúi stúdenta Ráð um málefni fatlaðs fólks Rektor skipar sex manna ráð um málefni fatlaðs fólks til þriggja ára í senn sbr. 12. gr. reglna um sértæk úrræði í námi við Háskóla Íslands nr. 481/2010. Jafnréttisfulltrúi háskólans er formaður ráðsins og stýrir störfum þess. Í ráðinu sitja enn fremur einn fulltrúi tilnefndur af framkvæmda- og tæknisviði háskólans, einn fulltrúi tilnefndur af Náms- og starfsráðgjöf háskólans og einn fulltrúi tilnefndur sameiginlega af Félagi háskólakennara og Félagi prófessora úr hópi fastráðinna kennara háskólans og skal sá hafa sérþekkingu á sviði fötlunarfræða. Að auki sitja í ráðinu tveir fulltrúar tilnefndir af stúdentaráði Háskóla Íslands og skal miðað við að allavegana annar fulltrúanna komi úr hópi þeirra nemenda sem falla undir 1. mgr. 1. gr. reglna þessara. Í ráðinu skulu sitja bæði karlar og konur og skal þess gætt að hlutfall kynjanna sé ekki minna en 40%, sbr. 15. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Í þessu skyni skulu tilnefningaraðilar tilnefna tvo aðila, karl og konu, til setu í ráðinu. Ráðið leitar álits hjá aðilum innan háskólans eftir því sem tilefni þykir til. Þá er ráðinu heimilt að afla ráðgjafar frá aðilum utan háskólans. Hvert fræðasvið tilnefnir starfsmann af fræðasviðinu sem skal vera tengiliður þess við ráðið. Jafnframt tilnefnir starfsmannasvið Háskóla Íslands einn tengilið og hagsmunafélög nemenda einn hvert. Hlutverk ráðs um málefni fatlaðs fólks er: að hafa yfirumsjón með málefnum fatlaðs fólks í Háskóla Íslands og nemenda með sértæka námsörðugleika, í umboði rektors og háskólaráðs; að gangast fyrir reglubundinni endurskoðun á stefnu háskólans í málefnum fatlaðra; að undirbúa og fylgja eftir áætlunum um framkvæmd á stefnu háskólans í málefnum fatlaðra; að stuðla að samstarfi hinna ýmsu aðila sem að málaflokknum koma innan Háskóla Íslands, þar á meðal Náms- og starfsráðgjafar, jafnréttisnefndar, framkvæmda- og tæknisviðs, kennslusviðs, deilda og fræðasviða; að veita umsagnir, sbr. 14. gr., álit, sbr. 15. gr., og ráðgjöf þegar aðilar innan skólans leita eftir því; að veita ráðgjöf við hönnun nýbygginga á vegum Háskóla Íslands og gera tillögur um úrbætur sé þess þörf. Einnig að fylgja eftir að aðgengi á háskólasvæðinu sé í samræmi við stefnu um málefni fatlaðra; að afla tölulegra upplýsinga og birta skýrslu um málaflokkinn á þriggja ára fresti; að hafa frumkvæði að fræðslu og umræðum um málefni fatlaðs fólks innan háskólasamfélagsins; að fylgjast með nýmælum og því hvernig málefnum fatlaðs fólks er háttað við háskóla og aðrar sambærilegar stofnanir heima og erlendis, og stuðla að því að málefni fatlaðs fólks séu sjálfsagður þáttur í starfi háskólans. Ráð um málefni fatlaðs fólks fylgist vel með rannsóknum, sem tengjast málefnum fatlaðra í háskólasamfélaginu. Að auki hefur ráð um málefni fatlaðra sinnt fræðslu, útgáfu kynningarefnis og upplýsingum um aðgengi að byggingum Háskóla Íslands. Haustið 2005 gaf ráðið út bæklinginn Háskóli fyrir alla, sem dreift var innan Háskólans og í alla framhaldsskóla landsins. Veturinn 2005-2006 starfaði ad hoc starfshópur í umboði ráðsins um málefni fólks með geðraskanir. Afrakstur þeirrar vinnu eru verklagsreglur um úrræði hjá Háskóla Íslands fyrir fólk með geðraskanir. Ráð um málefni fatlaðs fólks starfar í nánu samstarfi við Námsráðgjöf Háskóla Íslands og byggingastjóra Háskóla Íslands. Ráð um málefni fatlaðs fólks fundar að jafnaði einu sinni í mánuði. Ráðið skipa til 30. júní 2025: Sveinn Guðmundsson, jafnréttisfulltrúi, formaður, skipaður án tilnefningar Hanna Björg Sigurjónsdóttir, prófessor í fötlunarfræðum við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild, tilnefnd af Félagi háskólakennara og Félagi prófessora Jón Sigurður Pétursson, verkefnisstjóri, tilnefndur af framkvæmda- og tæknisviði Þrúður Kristjánsdóttir, félagsráðgjafi, tilnefnd af Nemendaráðgjöf Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir, tilnefnd af Stúdentaráði Styrmir Hallsson, tilnefndur af Stúdentaráði Hægt er að hafa samband við ráðið í gegnum rumff@hi.is. Siðanefnd Háskóla Íslands Formaður siðanefndar er skipaður af háskólaráði samkvæmt tilnefningu rektors. Félag háskólakennara og Félag prófessora skipa hvort um sig einn nefndarmann. Þegar fram kemur kæra um brot á siðareglum getur rektor skipað tvo menn að auki eftir eðli máls til þess að fjalla um kæruna ásamt formanni og fulltrúum kennarafélaganna. Í umboði háskólaráðs skipar rektor þessa tvo menn að fengnum tilnefningum formanns nefndarinnar. Skipunartími formanns og fulltrúa kennarafélaganna er þrjú ár, en skipun annarra nefndarmanna tekur einungis til fyrirliggjandi máls. Rektor skipar nefndinni ritara úr hópi starfsmanna Háskólans. Siðareglur Háskóla Íslands, samþykktar á háskólaþingi 31. október 2019 og staðfestar í háskólaráði 5. desember 2019. Starfsreglur siðanefndar, samþykktar á háskólaþingi 31. október 2019 og staðfestar í háskólaráði 5. desember 2019. Nefndarfulltrúar 1. janúar 2023 - 31. desember 2025: Þorgeir Örlygsson, fyrrv. hæstaréttardómari og prófessor, skipaður af háskólaráði skv. tilnefningu rektors, formaður Amalía Björnsdóttir, prófessor, skipuð af Félagi prófessora Ármann Höskuldsson, rannsóknaprófessor, skipaður af Félagi háskólakennara Ritari nefndarinnar er Inga Rán Arnarsdóttir, lögfræðingur á rektorsskrifstofu Háskóla Íslands. Erindum til siðanefndar má beina á netfangið iarnarsdottir@hi.is. Nefndin tekur einnig við erindum bréflega og skulu þau berast til: Háskóli Íslands Siðanefnd Aðalbyggingu, Sæmundargötu 2 102 Reykjavík Sjálfbærninefnd Starfssvið sjálfbærninefndar nær til sjálfbærni í víðum skilningi, sbr. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun og heildarstefnu Háskóla Íslands hverju sinni. Nefndina skipa: Lára Jóhannsdóttir, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði, formaður Auður Pálsdóttir, dósent á Menntavísindasviði Hlynur Helgason, dósent á Hugvísindasviði Jukka Taneli Heinonen, prófessor á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Ólafur Ögmundarson, dósent á Heilbrigðisvísindasviði Rebekka Silvía Ragnarsdóttir, verkefnisstjóri stefnu- og gæðamála á skrifstofu rektors Jóhann Almar Sigurðsson, fulltrúi stúdenta Siðanefnd háskólanna um vísindarannsóknir Nefndin er skipuð sjö fulltrúum og varamönnum þeirra. Háskóli Íslands skipar þrjá fulltrúa og varamenn, aðrir háskólar tilnefna sameiginlega tvo fulltrúa og varamenn þeirra. Auk þess tilnefnir Siðfræðistofnun Háskóla Íslands einn fulltrúa auk varamanns. Formaður nefndarinnar og varamaður hans eru skipaðir af rektor úr hópi fulltrúa fræðasviða háskólans. Skipunartími nefndarinnar er þrjú ár í senn. Við tilnefningu skal fylgt ákvæðum í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Nánar um siðanefnd, umsóknir og skipan Öryggisnefnd Öryggisnefnd Háskóla Íslands er skipuð og starfar samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum (46/1980). Innan hvers fræðasviðs starfar öryggisnefnd, svo og í sameiginlegri stjórnsýslu, en öryggisnefnd Háskóla Íslands samanstendur af formönnum viðkomandi nefnda, auk áheyrnarfulltrúa stúdenta. Skipan öryggisnefndar frá 15. október 2023 til 30. september 2026: Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson, dósent við Raunvísindadeild, formaður Bernharð Antoniussen, kennslustjóri Hugvísindasviðs Íris Hrönn Guðjónsdóttir, innviðastjóri Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Jónína Helga Ólafsdóttir, teymisstjóri á mannauðssviði María Kristín Magnúsdóttir, verkefnisstjóri, Menntavísindasviði Sigríður Björk Gunnarsdóttir, rekstrarstjóri Félagsvísindasviðs Sveinn Hákon Harðarson, lektor við Læknadeild, Heilbrigðisvísindasviði Starfsmaður öryggisnefndar er Snorri Páll Davíðsson, verkefnisstjóri á framkvæmda- og tæknisviði. facebooklinkedintwitter