Aðgerðir í loftslagsmálum Bráðaaðgerðir gegn loftslagsbreytingum og áhrifum þeirra* 13.1 Auka viðbragðsáætlanir og forvarnir við vá af völdum loftslagsbreytinga og náttúruhamfara alls staðar í heiminum. 13.2 Ráðstafanir vegna loftslagsbreytinga verði að finna í landsáætlunum, stefnumótunum og skipulagi. 13.3 Menntun verði aukin til að vekja fólk til meðvitundar um hvernig mannauður og stofnanir geta haft áhrif og brugðist við loftslagsbreytingum, þar á meðal með snemmbúnum viðbúnaði og viðvörunum. * Hafandi hugfast að rammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar er helsti alþjóðlegi milliríkjavettvangur til þess að ná fram samningum um hnattræn viðbrögð við loftslagsbreytingum. Vísindamenn tengdir markmiðinu Brynhildur DavíðsdóttirPrófessor5255233bdavids [hjá] hi.is Gísli Már GíslasonPrófessor emeritus8615422gmg [hjá] hi.is Guðbjörg Ásta ÓlafsdóttirForstöðumaður8989037gaol [hjá] hi.is Guðni ElíssonPrófessor5254417gudnieli [hjá] hi.is Ingibjörg JónsdóttirDósent5254392ij [hjá] hi.is Ingibjörg Svala JónsdóttirPrófessor5254333isj [hjá] hi.is Jónína EinarsdóttirPrófessor emerita5254508je [hjá] hi.is Jukka Taneli HeinonenPrófessor5254637heinonen [hjá] hi.is Kristín NorðdahlDósent5255522knord [hjá] hi.is Kristín Vala RagnarsdóttirPrófessor emerita5255886vala [hjá] hi.is Lára JóhannsdóttirPrófessor5255995laraj [hjá] hi.is Sigurður Reynir GíslasonRannsóknaprófessor5254497sigrg [hjá] hi.is Vefþjónusta fyrir símaskrá svarar ekki eða fyrirspurnin skilar engum niðurstöðum - (nafnalisti) Tómas Grétar GunnarssonVísindamaður5255460tomas [hjá] hi.is Þorvaldur ÞórðarsonPrófessor5254428torvth [hjá] hi.is Þóra Ellen ÞórhallsdóttirPrófessor emerita5254607theth [hjá] hi.is Þröstur ÞorsteinssonPrófessor5254940thorstur [hjá] hi.is Þróunarlönd 13.A Efnd verði fyrirheit hátekjuríkja um 100 milljarða dala framlag, bæði frá hinu opinbera og einkaaðilum, í því skyni að aðstoða þróunarlönd við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stuðla að gagnsæjum aðgerðum. Jafnframt verði unnið sem fyrst að fjármögnun Græna loftslagssjóðsins svo að hann geti starfað af fullum krafti. 13.B Finna leiðir til að skipuleggja og stjórna betur loftslagsaðgerðum í þeim þróunarlöndum sem skemmst eru á veg komin og þeim sem eru smáeyríki og leggja í því tilliti áherslu á konur, ungt fólk, byggðarlög og jaðarsamfélög. Tengt efni Háskólinn og heimsmarkmiðin facebooklinkedintwitter