Fjölþjóðlegt verkefni, styrkt af Erasmus+ 2018-2020, um þróun nýrra, gagnvirkra aðferða í starfsmenntun og – þjálfun starfandi aðila í ævintýraferðaþjónustu á Íslandi, Skotlandi og Finnlandi.
Verkefnið var leitt af Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu.