
Umsóknagátt HÍ er partur af Uglu innri vef Háskóla Íslands. Þú getur tengst umsóknagáttinni hér eða nýtt þér flýtileið efst á vefnum.
Allar umsóknir um nám fara í gegnum umsóknargátt Háskóla Íslands og munu öll þín samskipti varðandi umsóknarferlið fara þar fram.
Innritaðir og brautskráðir nemendur sem eru með Ugluaðgang þurfa einnig að stofna sérstakan aðgang í umsóknagáttina þegar sótt er um nýtt nám.
Hvar finn ég samskiptagáttina?
Smelltu á bláa hnappinn til þess að tengjast.
