Show Um setrið Rannsóknasetur HÍ á Ströndum var stofnað í september 2016 og er til húsa í Þróunarsetrinu á Hólmavík. Rannsóknir í þjóðfræði eru í öndvegi hjá setrinu og sérstök áhersla lögð á miðlun og hagnýtingu þjóðfræðilegrar þekkingar. Margvíslegt samstarf við listafólk, fræðimenn og menningarstofnanir er ofarlega á verkefnalistanum, bæði á Ströndum og á landsvísu. Show Rannsóknir Söfnun, skráning og miðlun menningararfsÍslensk þjóðtrúMenningararfur í myndumMenningarlandslag, sagnir og örnefniHólmavík - íbúabyggð og ferðamannastaðurDagbækur fyrri aldaSögur um förufólkSamspil ímyndar og sjálfsmyndar - fræða, lista, safnastarfs og ferðaþjónustuVestfirska þjóðfræðivefjanStrandir 1918 Show Miðlun Miðlun rannsókna og þekkingar Show Starfsfólk Eiríkur ValdimarssonVerkefnisstjóri5255306eirikurv [hjá] hi.is Ester SigfúsdóttirVerkefnisstjóriestersig [hjá] hi.is Guðlaug G. I. Magnfríðar BergsveinsdóttirAðstoðarmaðurggi3 [hjá] hi.is Jón JónssonVerkefnisstjóri5255305jonjonsson [hjá] hi.is Hér erum við Þróunarsetrið Höfðagata 3 510 HólmavíkSími: 525 5305 & 831 4600Netfang: jonjonsson@hi.isFacebookEnsk vefsíða setursins +17Rannsóknasetur HÍ á Ströndum Stofnun rannsóknasetra facebooklinkedintwitter