Um setrið Rannsóknasetur HÍ á Ströndum var stofnað í september 2016 og er til húsa í Þróunarsetrinu á Hólmavík. Rannsóknir í þjóðfræði eru í öndvegi hjá setrinu og sérstök áhersla lögð á miðlun og hagnýtingu þjóðfræðilegrar þekkingar. Margvíslegt samstarf við listafólk, fræðimenn og menningarstofnanir er ofarlega á verkefnalistanum, bæði á Ströndum og á landsvísu. Rannsóknir Söfnun, skráning og miðlun menningararfs Íslensk þjóðtrú Menningararfur í myndum Menningarlandslag, sagnir og örnefni Hólmavík - íbúabyggð og ferðamannastaður Dagbækur fyrri alda Sögur um förufólk Samspil ímyndar og sjálfsmyndar - fræða, lista, safnastarfs og ferðaþjónustu Vestfirska þjóðfræðivefjan Strandir 1918 Miðlun Miðlun rannsókna og þekkingar Starfsfólk Eiríkur ValdimarssonVerkefnisstjóri5255306eirikurv [hjá] hi.is Jón JónssonVerkefnisstjóri5255305jonjonsson [hjá] hi.is Hér erum við Þróunarsetrið Höfðagata 3 510 Hólmavík Sími: 525 5305 & 831 4600 Netfang: jonjonsson@hi.is Facebook Ensk vefsíða setursins Stofnun rannsóknasetra facebooklinkedintwitter