Háskólahlaupið er opið bæði starfsmönnum og stúdentum og hægt var að velja á milli tveggja vegalengda, 3 km og 7 km. Þriggja kílómetra hlaupaleiðin liggur m.a. með fram Suðurgötu, út að Reykjavíkurflugvelli og með fram friðlandinu í Vatnsmýri en sjö kílómetra leiðin í kringum Reykjavíkurflugvöll.
Háskólahlaupið verður auglýst sérstaklega þegar skráning opnar.
Kort af hlaupaleiðum
3 km hlaupaleið
Um Háskólahlaupið
Háskólahlaupið fer fram í þrettánda sinn 2024 með núverandi fyrirkomulagi en þetta það var síðast haldið haustið 2019.
Myndir frá fyrri Háskólahlaupum