
Við bjóðum börn velkomin!
Börnum á aldinum 0 - 17 ára er boðin ókeypis skoðun og greining á munnheilsu. Þegar við á er börnunum einnig boðið upp á ókeypis meðferð.
Börn með fötlun og sérþarfir eru boðin sérstaklega velkomin því deildin vill einnig veita nemendum sínum tækifæri til að þjálfast í umönnun þeirra.
