Orðabækur og önnur hjálpargögn fyrir tungumálanema
Orðabækur sem eru aðgengilegar á öllum vélum með HÍ tengingu
Orðabækur sem eru aðgengilegar á vélum Tungumálamiðstöðvar
- Le Petit Robert en ligne Frönsk-frönsk orðabók, biðjið aðstoðarmenn um lykilorð fyrir þessa orðabók.
- Orðabók.is: ensk-íslensk, íslensk-ensk. Biðjið aðstoðarmenn um lykilorð fyrir þessa orðabók.
Ókeypis og öllum opnar
- Frasar.net: Danskt - íslenskt máltæki
- Frönsk orðabók á vef TV5 (frönsk-frönsk, frönsk samheitaorðabók, ensk-frönsk, frönsk-ensk og franskar sagnbeygingar)
- Frönsk orðabók (Trésor de la langue française)
- Glossa: Latnesk - ensk orðabók
- Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
- ISLEX : íslensk - sænsk/norsk/dönsk/færeysk.
- Lexia: Íslensk - frönsk orðabók
- Lexilogos frönsk orðabók sem gefur kost á því að velja milli nokkura veforðabóka
- Liddell & Scott: Grísk - ensk orðabók
- Merriam-Webster Online
- Norsk orðabók (bokmål og nynorsk)
- Norsk orðabók (Mellom norsk, spansk og engelsk)
- Norsk orðabók (ætluð innflytjendum í Noregi)
- SignWiki Ísland
- Word reference (margmála)
- Þýsk-ensk, ensk-þýsk veforðabók