Hvert liggur þín leið? Yfir 200 leiðir eru í boði í framhaldsnámi í HÍ. Þær opna þér leiðina að fjölbreyttum tækifærum í atvinnulífi og samfélagi bæði á Íslandi og víða um heim. Framhaldsnám í boði Boðið verður upp á kynningafundi eða innlit í tíma í Háskóla Íslands á völdum framhaldsnámsleiðum dagana 24.- 28. mars. Við hvetjum öll sem hafa áhuga til að kynna sér framhaldsnám í HÍ til að fylgjast með auglýsingum á kynningum sem birtast hér á síðunni. Athugið að breyting getur orðið á dagskrá og kynningum bætt við með litlum fyrirvara. Umsóknarfrestur um framhaldsnám haustið 2025 er til og með 15. apríl. Hægt að sækja um viðbótardiplóma hjá einstaka námsleiðum til og með 5. júní. Liðnar kynningar Show Mánudagur 24. mars Námsleið Tími Staðsetning Framhaldsnám í vélaverkfræði Kynning í kennslustund: VÉL609G Nýsköpun og hönnun 12:00-12:20 VR-II, stofa 262 Show Þriðjudagur 25. mars Námsleið Tími Staðsetning Framhaldsnám við Viðskiptafræðideild 12:00-13:00 Háskólatorg, HT-101 Skráning í kynningu á öðrum tíma Lífeindafræði Kynning á námi og Lífvísindasetri. Núverandi framhaldsnemendur segja frá og gefa góð ráð. 15:15-16:30 Stapi, stofa 210 Show Miðvikudagur 26. mars Námsleið Tími Staðsetning Menntun allra og sérkennslufræði M.Ed. 10:00-10:30 Fjarfundur List- og verkgreinakennsla M.Ed. List- og verkgreinakennsla MT Kynningarstöðvar og kennarar kynna námið Viðburður á Facebook 11:30-13:00 Stakkahlíð, Fjara Hagnýt sálfræði (Félagsleg sálfræði, Megindleg sálfræði og Klínísk sálfræði) Hagnýt atferlisgreining Umsjónarmenn námsleiða kynna og einnig svara nemendur spurningum í lok kynningarinnar. Viðburður á Facebook 11:40 Háskólatorg, HT-102 Framhaldsnám við Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Viðburður á Facebook 12:00 Fjarfundur Framhaldsnám í félagsfræði Framhaldsnám í afbrotafræði Framhaldsnám í aðferðafræði 12:00-13:00 Oddi, 206 Kennsla samfélagsgreina M.Ed. Kennsla samfélagsgreina MT Umsjónarfólk námsleiða M.Ed og MT kynna og svara spurningum í lokin 16:00 Stakkahlíð, E-303 Náms- og starfsráðgjöf, meistaranám 16:00 Fjarfundur Framhaldsnám í þjóðfræði 16:00 Oddi, 213 og fjarfundur Show Fimmtudagur 27. mars Námsleið Tími Staðsetning Náms- og starfsráðgjöf, meistaranám 12:00 Fjarfundur Grunnskólakennsla yngri barna MT Grunnskólakennsla yngri barna M.Ed (Kynning í kennslustund: Grunnskólakennsla yngri barna) 15:00-16:00 Stakkahlíð, K-208 og fjarfundur Show Föstudagur 28. mars Námsleið Tími Staðsetning Leikskólakennarafræði MT Leikskólakennarafræði M.Ed 9:00 Fjarfundur Umhverfis- og auðlindafræði Kynning á framhaldsnámi í umhverfis- og auðlindafræði og kynning á nýju og spennandi kjörsviði: Sjálfbær landbúnaður og byggðaþróun. 11:00 Oddi, O-104 Þú gætir viljað skoða Framhaldsnám í boði Nemendaráðgjöf - Tímabókun Umsókn um framhaldsnám Leita að fjarnámi / staðnámi Grunnnám hvað svo? facebooklinkedintwitter