Þróunarsvið annast þróun á þjónustu við nemendur, starfsfólk og hagsmunaaðila, ásamt því að leiða stafræna umbreytingu á þjónustu og endurbæta þjónustuferla. Sviðsstjóri er Sæunn Stefánsdóttir, sími 525-4041 Skrifstofa Þróunarsviðs Aðalbyggingu, stofu A-111 Netfang: throunarsvid@hi.is Um okkur Markmið og hlutverk Við þróun á þjónustu við starfsfólk og nemendur verði byggt á notendamiðaðri hönnun. Hún skilar sér í betri og skilvirkari þjónustu og aukinni starfs- og námsánægju notenda. Sérstök áhersla verður lögð á að nýta upplýsingatækni til að bæta þjónustu með sjálfvirkum ferlum en þegar hennar nýtur ekki við taki við persónuleg hágæðaþjónusta. Starfsfólk Skrifstofa sviðsins Sæunn StefánsdóttirSviðsstjóri þróunarsviðs5254041saeunnst [hjá] hi.is Baldur EiríkssonDeildarstjóri5254102baldure [hjá] hi.is Íris DavíðsdóttirVerkefnisstjóri5254798irisd [hjá] hi.is Sigríður PálsdóttirVerkefnisstjórisigrpals [hjá] hi.is Þjónustuborð Háskólatorgs Ari Hörður FriðbjarnarsonVerkefnisstjóri5255803arihordur [hjá] hi.is Árný Hekla Freyju MarinósdóttirVerkefnisstjóri5255840arnyhekla [hjá] hi.is Bryndís Erla EggertsdóttirVerkefnisstjóri5255822bee [hjá] hi.is Davíð SkúlasonDeildarstjóri5255826davidsk [hjá] hi.is Gróa SigurðardóttirVerkefnisstjóri5255844groasig [hjá] hi.is Guðrún Elísabet ÁrnadóttirVerkefnisstjóri5254921gea [hjá] hi.is Harpa KristinsdóttirVerkefnisstjóri5254916harpak [hjá] hi.is Inga Mekkin Guðmundsdóttir BeckTeymisstjóri5255820ingam [hjá] hi.is Rakel JónsdóttirVerkefnisstjóri5255866rakjon [hjá] hi.is Súsan Ósk Scheving ThorsteinssonVerkefnisstjóri5255808susosk [hjá] hi.is Þjónustuborð Þegar nemendur þurfa þjónustu af einhverju tagi er Þjónustuborðið Háskólatorgi oft fyrsti viðkomustaðurinn. Þjónustuborðið veitir margvíslega þjónustu fjölbreyttum hópi nemenda, starfsfólks og annarra sem til skólans leita. Vefsíða þjónustuborðs Þjónustumiðjan Upplýsingavefurinn Þjónustumiðja, sem nú er að finna á vef HÍ og í Uglunni, á íslensku og ensku, hefur að geyma yfirlit yfir þá þjónustu sem er í boði í háskólanum fyrir bæði starfsfólk og nemendur. Þar er einnig að finna að finna leiðbeiningar um úrlausn algengra fyrirspurna. Þjónustumiðjunni er ætlað að vera fyrsta stopp starfsfólks og nemenda sem leita upplýsinga um þá þjónustu sem skólinn býður og um leið að flýta fyrir lausn mála með sjálfsafgreiðslu notenda þegar hægt er. Verkefnið á sér rætur í verkefnastofninum Notendamiðuð þjónusta og stafræn umbreyting þjónustu sem er hluti af stefnu skólans, HÍ26. Þjónustumiðjan er enn í þróun en þrátt fyrir það hafa uppflettingar frá áramótum verið hátt í 43 þúsund í þeim 324 greinum sem finna má á vefnum, bæði á íslensku og ensku. Þau sem vilja koma á framfæri efni á Þjónustumiðjuna geta haft samband við starfsfólk þróunarsviðs HÍ í gegnum netfangið throunarsvid@hi.is. Zendesk beiðnakerfið Samhliða þróun á Þjónustumiðjunni hefur Zendesk-beiðnakerfið verið tekið upp innan HÍ með góðum árangri. Þjónustuborð HÍ sér nú um bókun kennslustofa og gestaíbúða auk annarra verkefna með hjálp Zendesk. Þau sem vilja koma á framfæri efni á Þjónustumiðjuna eða kynna sér betur möguleika Zendesk geta haft samband við starfsfólk þróunarsviðs HÍ í gegnum netfangið throunarsvid@hi.is. facebooklinkedintwitter