
Viðskiptafræðideild
Viðskiptafræðideild hefur gegnt forystuhlutverki í menntun stjórnenda og sérfræðinga á sviði viðskiptafræði í áratugi. Deildin hefur lagt metnað sinn í að miðla alþjóðlega viðurkenndri þekkingu með því að vera leiðandi í rannsóknum, kennslu og þjónustu við íslenskt atvinnulíf.
Nám
Rannsóknir