
Tannlæknadeild hefur umsjón með verklegri þjálfun og fræðilegri kennslu tanntæknanema í samvinnu við Fjölbrautaskólann við Ármúla.
Árlega eru teknir inn 12 nemendur í verklega hluta námsins að loknu bóklegu námi. Verklega námið tekur tvö misseri og er metið til 32 eininga á framhaldsskólastigi.
Nánari upplýsingar á vef Fjölbrautaskólans við Ármúla.