Skip to main content

Brautskráðir doktorar Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideildar

Doktorsvarnir 2025

Doktorsvörn í félagsfræði, mánudaginn 9. desember
Klara Þorsteinsdóttir
Doktorsverkefni: The Normalization of Silencing: The Interplay between Nurses' Experience of Working Conditions and Gender Equality Ideals. 
Leiðbeinandi - Ingólfur V. Gíslason
Nánari upplýsingar

Doktorsvörn í fötlunarfræði, mánudaginn 8. desember
Anna Sigrún Ingimarsdóttir

Doktorsverkefni: Ungt fatlað fólk á vegferð til fullorðinsára: Úrlausnarefni og áskoranir ´Mér er alveg sama hvað þeim finnst, ég er sátt við mig eins og ég er´ (Young disabled people at times of transitioning: Possibilities and challenges — ‘I don’t care what they think—I’m happy with who I am’).
Leiðbeinandi - Snæfríður Þóra Egilson
Nánari upplýsingar

Doktorsvörn í mannfræði, mánudaginn 27. október
Hamadou Boiro
  
Doktorsverkefni: „Mansal er þungt orð“: Kóranmenntun til þekkingar, frelsis og valda í Gíneu-Bissá 
Leiðbeinandi -  Jónína Einarsdóttir
Nánari upplýsingar

Doktorsvörn í mannfræði, fimmtudaginn 22. maí
Eva Jörgensen  
Doktorsverkefni: „Fólk vill yfirleitt ekki heyra það sem ég hef að segja”: Samsett etnógrafía um réttindi og reynslu barna á Íslandi og víðar í COVID-19 heimsfaraldrinum.
Leiðbeinandi -  Jónína Einarsdóttir
Nánari upplýsingar

Doktorsvörn í fötlunarfræði, föstudaginn 4. apríl
Sara Stefánsdóttir

Doktorsverkefni: „Glíma seinfærra foreldra við kerfisbundnar hindranir út frá réttindamiðaðri nálgun“ / „Parents with Intellectual Disabilities Negotiating Systemic Challenges through a Rights Based Approach.“
Leiðbeinendur - Hanna Björg Sigurjónsdóttir og James G Rice
Nánari upplýsingar