
Deild faggreinakennslu
Við deildina er boðið upp á fjölbreytt nám fyrir verðandi faggreinakennara í grunn- og framhaldsskólum. Nemendur læra um nám og þroska, uppeldi og menntun, sálfræði, félagsfræði, heimspeki og siðfræði. Nemendur geta valið um sérhæfingu á fjölmörgum sviðum bæði í grunn- og framhaldsnámi. Enn fremur er boðið upp á námsleiðir fyrir starfandi kennara.
Nám
Rannsóknir