Nöfn nemenda eru ekki birt þar sem slíkt telst vinnsla persónuupplýsinga samkvæmt persónuverndarlögum. Júní MA Félagsráðgjöf ,,Það eru allir frekar stoltir af þessu og maður er það líka“: Upplifun ungs fólks á stuðningi til að verða virkir samfélagsþegnar Leiðbeinandi: Ásta Snorradóttir Félagsráðgjöf: Starfsréttindanám (28)„Það vantar bara svo að gefa manni tækifæri“ Reynsla og upplifun kvótaflóttafólks sem komið hefur til Íslands á vegum Reykjavíkurborgar af atvinnumarkaðnum Leiðbeinandi Guðbjörg Ottósdóttir Viðbrögð heilbrigðisstarfsfólks við grun um ofbeldi í nánum samböndum hjá skjólstæðingum Leiðbeinandi Freydís Jóna Freysteinsdóttir Börn sem aðstandendur foreldra með krabbamein: Er barn á heimilinu? Children as close relatives of a parent with cancer: Is there a child at the home? Leiðbeinendur Helga Sól Ólafsdóttir og Anna Rós Jóhannesdóttir "Mér líður svo oft eins og fólk upplifi mig skítuga": Upplifun og reynsla einstaklinga sem eru heimilislausir með vímuefnavanda af þjónustu og viðmóti félagsráðgjafa Leiðbeinandi Jóna Margrét Ólafsdóttir Lögræði einstaklinga með geðraskanir: Með hliðsjón af síðari breytingum lögræðislaga - lögum nr. 84/2015 Leiðbeinandi Þór Garðar Þórarinsson Náttúran græðir og grætur með mér: Áhrif náttúru á streitu Leiðbeinendur Hervör Alma Árnadóttir og Halldór Sigurður Guðmundsson Áhrif heimilisofbeldis á börn. Mikilvægi þekkingar, snemmtækrar íhlutunar og forvarna Leiðbeinandi: Sigrún Harðardóttir Áhrif heimilisofbeldis á börn. Mikilvægi þekkingar, snemmtækrar íhlutunar og forvarna Leiðbeinandi Sigrún Harðardóttir Menningarnæmi í barnavernd Leiðbeinandi Halldór S. Guðmundsson „Þetta var engin meðferð, bara hvíld fyrir okkur“. Upplifun og reynsla foreldra unglinga með vímuefnavanda á úrræðum og stuðningi Leiðbeinandi Jóna Margrét Ólafsdóttir Mál barna ef erlendum uppruna hjá Barnavernd Reykjavíkur Leiðbeinandi Guðbjörg Ottósdóttir Viðhorf barnaverndarstarfsmanna til þátttöku barna Leiðbeinandi Hervör Alma Árnadóttir Upplifun félagsráðgjafa á streitu og kulnun: "Ég var alltaf að hlaupa og ég sjálf var alltaf í síðasta sæti" Leiðbeinendur Ásta Snorradóttir og Steinunn Hrafnsdóttir „Það er aðalhlutverk og aukahlutverk í ferlinu“: Upplifun feðra af fósturláti á öðrum hluta meðgöngu Leiðbeinandi Helga Sól Ólafsdóttir Réttur einstaklinga til fjárhagsaðstoðar frá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu: Reglur og upphæðir Leiðbeinandi Guðný Björk Eydal „Seigla er eins og andleg hryggsúla“: Upplifun félagsráðgjafa af seiglu í starfi og hvernig hægt er að stuðla að aukinni seiglu Leiðbeinandi Steinunn Hrafnsdóttir Aldraðir innflytjendur: Umfang og örlæti laga er varða réttindi til ellilífeyris og fjárhagsaðstoðar Leiðbeinandi Guðbjörg Ottósdóttir og Margrét S. Jónsdóttir Að búa með heilabilun: Reynsla einstaklinga sem sinna maka með heilabilun Leiðbeinandi Sigurveig H. Sigurðardóttir og Sirrý Sif Sigurlaugardóttir Stuðningur við aðstandendur aldraðra: Reynsla uppkominna barna af umönnun foreldra Leiðbeinandi Sigurveig H. Sigurðardóttir Kulnun og tengsl hennar við vinnutengda þætti í starfi félagsráðgjafa á Íslandi Leiðbeinendur Ásta Snorradóttir og Steinunn Hrafnsdóttir „Það er enginn að fara að vinna þetta einn“: Upplifun og reynsla foreldra fatlaðra barna með fjölþættan vanda af heildstæðri þjónustu Leiðbeinendur Anna Sigrún Ingimarsdóttir og Hervör Alma Árnadóttir "Þú átt allt öðruvísi heimili en aðrir": Upplifun og reynsla feðra sem eiga börn á einhverfurófi Leiðbeinendur Steinunn Hrafnsdóttir og Guðrún Þorsteinsdóttir „Tvíeggja sverð“ Reynsla aðstandenda af flutningi aldraðra á hjúkrunarheimili og viðhorf þeirra til aðgerða vegna Covid-19 Titill er á ensku„Double-edged sword“ Relatives experience on moving their elderly into a nursing home and the limitations imposed because of Covid-19 Leiðbeinandi Sigurveig H. Sigurðardóttir Afdrif barna sem hafa misst foreldri í æsku: Forrannsókn á sálfélagslegum afleiðingum þess fyrir barn að missa foreldri úr krabbameini Leiðbeinandi Hrefna Ólafsdóttir Börn sem aðstandendur: Börn sem eiga foreldri með geðsjúkdóm Leiðbeinandi Helga Sól Ólafsdóttir og Anna Rós Jóhannesdóttir „Hann er með miklu, miklu hærri laun en ég“. Þættir sem hafa áhrif á hvernig foreldrar haga fæðingarorlofi Leiðbeinandi Guðný Björk Eydal „Þetta er eins og eitt stórt heimili“: Áhrif, reynsla og upplifun einstaklinga sem lokið hafa vímuefnameðferð Samhjálpar í Hlaðgerðarkoti Leiðbeinandi Steinunn Hrafnsdóttir Tilkynningar til barnaverndaryfirvalda: Samræmi á meðal fulltrúa nemendaverndarráða Leiðbeinendur Freydís Jóna Freysteinsdóttir og Chien Tai Shill Skaðleg áhrif kláms á kynferðisofbeldi í nánum samböndum ungmenna Leiðbeinandi Freydís Jóna Freysteinsdóttir MA próf Fjölskyldumeðferð (1)Áhrif kynslóðaarfs á samskipti og tengsl í parasambandinu Leiðbeinandi: Freydís Jóna Freysteinsdóttir MA próf Norrænt meistaranám í öldrunarfræðum (1)Þetta er fyrst og fremst hjálp til að verða sjálfbjarga: Upplifun aldraðra af þjónustu endurhæfingar í heimahúsi. Leiðbeinandi: Sigurveig H. Sigurðardóttir Október MA próf Norrænt meistaranám í öldrunarfræðum (1)Útskriftarvandi Landspítalans. Leit að lausnum. Leiðbeinandi Sigurveig H. Sigurðardóttir 2020 Júní MA próf í Félagsráðgjöf (1)„Ég var bara svo týndur“: Upplifun af verndandi þáttum og nánum tengslum í æsku Leiðbeinandi Unnur V Ingólfsdóttir MA próf til starfsréttinda í félagsráðgjöf (25) Hlýleiki í anda Eden hugmyndafræðinnar Leiðbeinandi Halldór S Guðmundsson „Mér finnst það bara best, að vera út af fyrir mig“ Reynsla og upplifun einstaklinga í húsnæði með stuðningi, íbúa og starfsfólks í íbúðakjörnum fyrir einstaklinga með geðfötlun á vegum Reykjavíkurborgar Leiðbeinandi Ásta Snorradóttir Unglingasmiðjan. Könnun á aðstæðum umsækjenda um þjónustuna á árunum 2011-2015 Leiðbeinandi Unnur V Ingólfsdóttir „Léttir að ég væri ekki vitlaus“ Upplifun og reynsla nemenda við Háskóla Íslands með ADHD greiningu Leiðbeinendur Hervör Alma Árnadóttir og Sigrún Harðardóttir Mat á árangri PEERS námskeiða í félagsfærni: Börn og unglingar á aldrinum 9-14 ára Leiðbeinandi Sigrún Harðardóttir "Ég var bara eins og fangi": Upplifun af andlegu ofbeldi innan vinasambanda Leiðbeinandi Freydís Jóna Freysteinsdóttir Fagleg og persónuleg þróun í starfi - Markmið handleiðslu Leiðbeinandi Sigrún Júlíusdóttir Sáttameðferð í fjölskyldumálum: Framkvæmd og reynsla fagaðila af því að veita sáttameðferð á Íslandi Leiðbeinandi Gyða Hjartardóttir Alvarlegar líkamsárásir í nánum parsamböndum Leiðbeinandi Freydís Jóna Freysteinsdóttir „Ég held að allir séu "all in" í þessu en umhverfið er ekkert auðvelt“: Reynsla aðstandenda af vistun foreldra með heilabilun á hjúkrunarheimilum Leiðbeinandi Sigurveig H Sigurðardóttir Einstök börn: Reynsla foreldra af því að eiga börn með sjaldgæfan sjúkdóm og/eða heilkenni eða ótilgreindan sjúkdóm Leiðbeinandi Hrefna Ólafsdóttir Enginn er eyland. Upplifun og reynsla foreldra af því að eiga uppkomin börn í fangelsi. „Við höfum ekki gert neitt af okkur“ Leiðbeinendur Sigrún Júlíusdóttir og Íris Eik Ólafsdóttir „Ég lít í spegilinn og hugsa með mér, þú ert ekki aldraður þú ert bara táningur“ Lífsgæði og vellíðan ungs fólks á hjúkrunarheimilum Leiðbeinandi Sigurveig H Sigurðardóttir Fæðingarorlof feðra: Orlofsnýting og áhrif Leiðbeinandi Guðný Björk Eydal Líðan íslenskra karla og kvenna: Áhrif kyns, aldurs og félagslegra þátta Leiðbeinandi Halldór S Guðmundsson Einmanaleiki meðal aldraðra: Áhrif félagslegra og geðrænna þátta Leiðbeinandi Halldór S Guðmundsson Fjárhagslegur stuðningur velferðarkerfis við foreldra og börn þeirra sem greinast með CP. Stefnugreining á réttindum á Íslandi Leiðbeinandi Guðný Björk Eydal „Á vettvangi finnst mér ég alls ekki gera stórkostlega hluti en skjólstæðingar okkar upplifa það allt öðruvísi“ Upplifun og reynsla starfsmanna af starfi sínu í VoR-teyminu Leiðbeinendur Guðný Björk Eydal og Ásgeir Pétursson Árangursmat PEERS námskeiða í félagsfærni: Unglingar 15-18 ára Leiðbeinandi Sigrún Harðardóttir Öldungaráð á Íslandi: hlutverk og staða Leiðbeinandi Sigurveig H Sigurðardóttir „Aðstandandi er hlutverk án handrits eða leiðbeininga“ : Stuðningur við maka krabbameinsgreindra Leiðbeinandi Guðný Björk Eydal „Þetta bitnar alltaf á öllum í kringum þig“: Upplifun og reynsla einstaklinga af því að alast upp með systkini með vímuefnaröskun Leiðbeinandi Jóna Margrét Ólafsdóttir „Við erum fyrsta stoppistöðin, hérna eru börnin": Hlutverk og staða félagsráðgjafa innan grunnskóla á Íslandi Leiðbeinandi Sigrún Harðardóttir Stefna og aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda í geðheilbrigðismálum: Stefnumótunarferli og áhrif á geðheilbrigðisþjónustu Leiðbeinendur Ásta Snorradóttir og Héðinn Unnsteinsson Ekki taka mig, hjálpaðu mér að vera. Börn í umönnunarhlutverki gagnvart foreldrum með alvarlega geðsjúkdóma Leiðbeinandi Guðbjörg Ottósdóttir facebooklinkedintwitter