Hjúkrun í fararbroddi – Vísindadagur Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideildar er haldinn árlega í maí á svæði Háskóla Íslands í Reykjavík. Á deginum flytja nemendur í grunn-, meistara- og doktorsnámi við Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild stuttar kynningar á rannsóknum sínum. Þetta er gott tækifæri fyrir nemendur og leiðbeinendur að hittast og ræða saman. Öllum nemendum við Hjúkrunar- og ljósmóðufræðideild er boðið að koma og hlusta á kynningar og gestum er boðið upp á léttar veitingar þegar dagskrá lýkur. Dagskrá og ráðstefnurit Show 2025 Efni og nánari upplýsingar um dagskrá er væntanlegt hér um leið og það er tilbúið. facebooklinkedintwitter