Anton Örn Karlsson
Rannsóknarsvið: Áhrifaþættir jáhneigðar í könnunum (Determinants of acquiescence in self report measures).
Leiðbeinandi: Dr. Fanney Þórsdóttir
Auðun Valborgarson
Rannsóknarsvið: Lestur og lesfimi (reading and reading fluency)
Leiðbeinendur: Dr. Fanney Þórsdóttir og Dr. Freyja Birgisdóttir
Bahareh Jozranjbar
Rannsóknarsvið: Dyslexia and high-level vision.
Leiðbeinendur: Dr. Heiða María Sigurðardóttir og Dr. Árni Kristjánsson
Christian Houborg
Rannsóknarsvið: Continuity in perception: Contrasting serial dependence, aftereffects and learning of feature distrubtions of ignored information.
Leiðbeinandi: Dr. Árni Kristjánsson
Erlendur Egilsson
Rannsóknarsvið: Snjallsímalausn við ofþyngd barna og ungmenna (A Smartphone Based Intervention and Treatment of Obesity in Youth).
Leiðbeinandi: Dr. Urður Njarðvík
Guðlaug Marion Mitchison
Rannsóknarsvið: Emotion Dysregulation and the Development of Disruptive Behavior Disorders in School-aged Children: A Longitudinal study (Frávik í tilfinningastjórnun og þróun hegðunarraskana meðal barna á skólaaldri: Langtímarannsókn).
Leiðbeinandi: Dr. Urður Njarðvík
Harpa Óskarsdóttir
Rannsóknarsvið: Mat á áhrifum gagnreyndu kennsluaðferðanna Stýrð kennsla Engelmanns (DI) og Fimiþjálfunnar (PT)) á lestrarfærni nemenda í fyrstu bekkjum grunnskóla og í sérkennslu í 4.−7.bekk í hefðbundu skólaumhverfi þar sem kennarar beita aðferðunum (Can the use of Direct Instruction and precision teaching enhance the skills of Icelandic students in reading and math?).
Leiðbeinandi: Dr. Zuilma Gabríela Sigurðardóttir
Inga Dröfn Wessman
Rannsóknarsvið: Áhrif skimunar fyrir forstigi mergæxlis á andlega heilsu og lífsgæði (The effects of screening for a precursor of multiple myeloma on mental health and quality of life).
Leiðbeinendur: Dr. Andri Steinþór Björnsson og Dr. Sigurður Yngvi Kristinsson
Jóhann Pálmar Harðarson
Rannsóknarsvið: Threat and appraisal and their role in the development of PTSD and SAD.
Leiðbeinandi: Dr. Andri Steinþór Björnsson
Jóhanna Cortes Andrésdóttir
Rannsóknarsvið: Tengsl sjálfsstjórnunar, ADHD og námsgengis meðal íslenskra ungmenna (Self-regulation, ADHD and academic achievement in middle adolesence).
Leiðbeinendur: Dr. Freyja Birgisdóttir og Dr. Steinunn Gestsdóttir
Kolfinna Þórisdóttir
Rannsóknarsvið: Iceland Stroke Database: Predictors of Cognitive and Neuropsychiatric Disorders.
Leiðbeinandi: Dr. Árni Kristjánsson
Kristjana Þórarinsdóttir
Rannsóknarsvið: Dregið úr áleitnum endurminningum um áföll meðal kvenna með sjónrýmdarverkefni (Using a visuospatial interference intervention to reduce intrusive memories among trauma exposed women).
Leiðbeinandi: Dr. Andri Steinþór Björnsson
Kristján Helgi Hjartarson
Rannsóknarsvið: Næmisþættir fyrir endurteknu þunglyndi: Eðli, inntak og vanabundnir eiginleikar hugrænna næmisþátta og áhrif meðferðar á virkni þeirra (Vulnerability to recurrent depression: Reactivity, content and habitual characteristics of dynamic cognitive processes and the effect of treatment strategies on their functioning).
Leiðbeinandi: Dr. Ragnar P. Ólafsson. Meðleiðbeinendur: Dr. Ívar Snorrason við McLean Hospital, Harvard Medical School, USA og dr. Laura Bringmann, dósent við sálfræðideild háskólans í Groningen, Hollandi
Mohsen Rafiei
Rannsóknarsvið: Ignored stimuli create negative dependence in perception.
Leiðbeinandi: Dr. Árni Kristjánsson
Orri Smárason
Rannsóknarsvið: Skerðing á hæfni hjá börnum og unglingum með áráttu- og þráhyggjuröskun (Functional impairment in youth with obsessive-compulsive disorder (OCD).
Leiðbeinandi: Dr. Guðmundur Ágúst Skarphéðinsson
Ragnhildur Lilja Ásgeirsdóttir
Rannsóknarsvið: Gæði sjálfsmatsgagna: Áhrif orðagilda á mælivillur í sjálfsmatskvörðum, svo sem jáhneigð og félagslega æskilega svörun (The quality of self-report data: Verbal labelling effects).
Leiðbeinandi: Dr. Fanney Þórsdóttir
Vigdís Vala Valgeirsdóttir
Rannsóknarsvið: Greining og mat á gagnsemi háþróaðra gerviganglima (Identifying and evaluating of the benefits of lower-limb neuroprostheses).
Leiðbeinendur: Dr. Árni Kristjánsson og Dr. Ásgeir Alexandersson