Markmið meistaraverkefnis er að veita nemanum þjálfun í að hanna, skipuleggja, þróa og framkvæma eigin rannsókn, læra að taka tillit til þeirra takmarkana sem ráðast af aðferðum, tækni og reglum, að geta með sjálfstæðum hætti og í rituðu máli skilgreint rannsóknarviðfangsefni sitt, sett fram rannsóknarspurningar og tilgátur. 30e lokaverkefni: Fræðileg ritgerð eða kerfisbundið yfirlit yfir þekkingargrunn á ákveðnu sviði. 60e: lokaverkefni: Sjálfstæð rannsókn sem lýkur í vísindagrein, tilbúinni til birtingar, ásamt fræðilegum inngangi. Unnið er með fyrirliggjandi gögn. Á fyrsta misseri þróa nemendur hugmyndir sínar um lokaverkefni og velja sér leiðbeinanda í samvinnu við kennara námsins. Rannsóknaráætlun fyrir lokaverkefni er unnin í námskeiðinu Verklag í vísindum og í samráði við leiðbeinanda. Nemendur í 60e verkefni geta nýtt námskeið í bundnu og/eða frjálsu vali, sbr. LÝÐ301F Klínísk spálíkön, til að vinna með gögn í lokaverkefni. Málstofur nemenda og æfingavarnir eru mikilvægur umræðuvettvangur fyrir nemendur meðan vinna við lokaverkefni stendur yfir. Einnig er krafa um að nemendur mæti í að lágmarki fimm opnar meistaravarnir í lýðheilsuvísindum, faraldsfræði og/eða líftölfræði á námsferlinum. Í Skemmunni er að finna lokaverkefni í MPH og Ph.D námi í lýðheilsuvísindum (Leit >Stofnun=Háskóli Íslands>Leitartexti=Lýðheilsuvísindi>ýta á ''leita'' aftur) Show Dæmi um fyrri lokaverkefni í meistaranámi í lýðheilsuvísindum Cancer Risk by Level of Education in IcelandIncidence and characteristics of sexual violence against women seeking specialised emergency services in Reykjavik from 1998-2007Vertebral fractures assessment with DXA: Comparison of two different methodsAir pollution in Reykjavik and use of drugs for obstructive airway diseasesOral contraceptives, hormone replacement therapy and breast cancer risk.Experience of parents of overweight children and what they expect from school and health care serviceEvaluation of school-based mental health promotion for adolescents. Focus on knowledge, stigma, help-seeking behaviour and resources.Intake of Fish and Fish Oil in Adolescence and Midlife and Risk of Coronary Heart Disease in Older WomenYoga Intervention in the Aftermath of an Earthquake in Iceland. The Effect of Six-Week Hatha Yoga Program on Psychological Complications following an Earthquake.Association of socioeconomic status and changes in maternal depression symptoms to changes in child psychological well-being during family-based behavioral treatment for childhood obesityLooking into the future. Genetic risk assessment for common diseases - the clients perspective.The impact of preoperative breast MRI on surgical planning in women with incident breast cancerLifestyle and diabetes. Icelandic national health survey 2007CP follow-up . Translation and testing the usability of a Swedish National Health Care Quality Programme for Cerebral Palsy in Iceland.Health and well-being of kidney transplant recipientsChronic pain in widowers 4-5 years after lossQuality of life of Icelandic adolescents born with extremely low birthweightSymptoms of patients with colon cancer in Iceland 1995-2004 and their association with various pathological parametersTeachers strike in autumn 2004, changes in school activities and visits to Læknavaktin (Primary Health Care Services)Tíðni lágrar fæðingarþyngdar, léttbura- og fyrirburafæðinga í kjölfar efnahagshrunsins á Íslandi árið 2008The physical health of women attending the program “Enjoy eating”: Program based on Cognitive Behavior Therapy for obese womenThe mental health of women attending the program “Enjoy eating” Program based on Cognitive Behavior Therapy for obese womenLong term follow-up of patients with fatty liver disease verified with a liver biopsyParacetamol intoxications: A population-based study in Iceland facebooklinkedintwitter