Framhaldsnámsdagur Matvæla- og næringarfræðideildar, MoN dagurinn, er vettvangur fyrir meistara- og doktorsnema til að kynna rannsóknir sínar. Á MoN deginum flytja nemendur í meistara- og doktorsnámi við matvæla- og næringarfræði stuttar kynningar á rannsóknum sínum. MoN dagurinn er gott tækifæri fyrir nemendur og leiðbeinendur til að hittast og ræða saman. Öllum nemendum við Matvæla- og næringarfræðideild er boðið að koma og hlusta á kynningarnar. Boðið er upp á léttar veitingar og hugmyndin er að MoN dagurinn sé á faglegum en aðallega léttum nótum. 2020 Sjöundi framhaldsnámsdagur Matvæla- og næringarfræðideildar (MoN dagurinn) fór fram í sal Sjóminjasafnsins Hornsílinu föstudaginn 7. febrúar 2020 Dagskrá Kynningar kennara Ólafur Ögmundarson - nýr kennari MoN - kynning Þórhallur Ingi Halldórsson - EFSA Kynningar doktorsverkefna Berglind Soffía Blöndal - Nutritional status before and after bariatric surgery in Landspitali Hrafnhildur Eymundsdóttir - Body weight changes and associations with cognitive decline among old adults Kynningar meistaraverkefna Ólafur Tryggvi Pálsson - Product development in fish processing for ready to use 3D pringing cartridges Berglind Lilja Guðlaugsdóttir - Nutritional status before and after bariatric surgery in Landspitali Guðlaug Gísladóttir - Borðað með reisn Hekla Irene Sigríður McKenzie - SPRINTT: Sarcopenia and Physical fRailty IN older people: multi-componenT Treatment strategies Sigríður Kristinsdóttir - Non-toxic bioplastic for the food packaging industry Herdís Ásgeirsdóttir - NutritionDay at Landspítali Hospital Kristín Sigrún Magnúsdóttir - Vitamin D status in pregnant women in Iceland and the association with gestational diabetes mellitus Ragnhildur Guðmannsdóttir - The GaNE project 2019 Sjötti framhaldsnámsdagur Matvæla- og næringarfræðideildar (MoN dagurinn) fór fram á Háskólatorgi þann 31. janúar 2019. Dagskrá Kynningar doktorsverkefna Birna Guðrún Ásbjörnsdóttir: Mataræði, þarmaflóra og geðheilbrigði barna og unglinga Guðrún Svana Hilmarsdóttir: Increasing value of the Atlantic mackerel: Fishmeal for Human Consumption Hildur Inga Sveinsdóttir: Increasing value of the Atlantic mackerel: Atlantic mackerel fillets Sigrún Sunna Skúladóttir: What characterize hip fracture in AGES study Icelandic heart association Stefán Þór Eysteinsson: Increasing value of the Atlantic mackerel: Effect of Calanus finmarchicuson pelagic fish processing Kynningar meistaraverkefna Anna Lind Traustadóttir: IBD and nutritionmalnutrition, screening and improving information Ásdís Lilja Guðmundsdóttir: Nutritional status and food consumption in geriatric units of Landspítali (LSH) Jónas Baldursson: Product development from wax-esters, chitin and astaxanthin from Calanus finmarchicus and pelagic processing Kaja Gertin Grétarsdóttir: Vitamin D gummy supplements and their shelf life Lilja Guðmundsdóttir: Knowledge and attitudes towards sports nutrition among Icelandic elite athletes and their coaches Snæfríður Arnarsdóttir: Nematodes in fresh cod Sólveig Anna Aðalsteinsdóttir: Iodine status of pregnant women in Iceland from 11-14 weeks of gestation Ulla-Maija Katriina Poranen: Extraction of fish gelatin 2018 Fimmti framhaldsnámsdagur Matvæla- og næringarfræðideildar (MoN dagurinn) fór fram á Háskólatorgi þann 26. janúar 2018. Dagskrá Kynningar doktorsverkefna Áróra Rós Ingadóttir: Oral nutrition supplements compared with between-meal snacks for nutritional therapy in patients with COPD identified as at nutritional risk: A randomized controlled feasibility trial Ragnhildur Einarsdóttir: Extraction of bioactives from seaweed with pulsed electric field Kynningar meistaraverkefna Anna María Trang Davíðsdóttir: Effect of storage conditions on polyphenols in Dandelions Britney Kasmiran: The composition and utilization of the tuna heads and skins Elísa Viðarsdóttir: The Golden head: Does size of the fish and season of catch affect the chemical properties of the cod head? Elísabet Heiður Jóhannesdóttir: Association between dietary intake, weight and nausea in the first trimester of pregnancy Erna Dögg Úlfhéðinsdóttir: Product development of meals for elderly people living at home with risk of malnutrition Eva Björg Björgvinsdóttir: Oral nutritional supplement (ONS) or energy and protein dense in-between meals snack as nutrition supplements for patients with chronic COPD. Guðrún Ósk Maríasdóttir: Upgrade of Ora Quality Manual to BRC standard - Importance of quality systems in food industry Ingunn Erla Ingvarsdóttir: Low-FODMAP diet for individuals with Irritable bowel syndrome. Feasibility and cost-effectiveness of nutritional therapy Jenný Rut Ragnarsdóttir: Estimation of energy intake and adherence in obesity treatment with VLED - Use of a dynamic mathematical model of body weight change Sif Hauksdóttir Gröndal: Effects of different preservation methods on antioxidant activity in Icelandic crowberries Thelma Rún Rúnarsdóttir: Iron deficiency among athletes and physically active individuals in relation to body fat percentage Thi Hang Nguyen: Effects of packaging methods and storage temperature on the quality changes of Cobia (Rachycentron canadum) fillets during frozen storage Zhihao Liu: The utilization of side stream from salmon industry Stefán Örn Snæbjörnsson: Diversity of skyr for both time-reduction in quality control and development of skyr products 2017 Fjórði framhaldsnámsdagur Matvæla- og næringarfræðideildar (MoN dagurinn) fór fram á Háskólatorgi þann 27. janúar 2017. Dagskrá Myndir Kynningar doktorsverkefna Birna Þórisdóttir: Innviðir rannsókna og grundvöllur ráðlegginga um næringu barna, D-vítamín, IgE og astmi Thi Thu Huong Dang: Influence of stable and abusive temperatures on lipid deterioration of Atlantic herring (Clupea harengus) light and dark muscle during long-term frozen storage Kynningar meistaraverkefna Berglind S. Blöndal: Næringarástand og fæðuöryggi aldraðra eftir útskrift af öldrunardeild Brynhildur M. Sigurðardóttir: Réttmæti og áreiðanleiki hluta mataræðisspurninga í rannsókninni: Heilsusaga Íslendinga og endurgjöf til þátttakenda Erna Petersen: Hvernig er joðhagur íslenskra brjóstabarna? Eva Björg Björgvinsdóttir: Næringardrykkir eða orku-og próteinríkir millibitar; áhrif á blóðsykur og viðhorf sjúklinga Helga Guðrún Friðþjófsdóttir: Fæðuval ungra Íslendinga með geðrofssjúkdóma og þróun líkamsþyngdar þeirra á 12 mánaða tímabili Kristján Einar Guðmundsson: Evaluation of the photosensitizer potency of different food-grade compounds for possible use in triggered release of liposomal systems Málfríður Bjarnadóttir: Separation and utilization of nutrients from Palmaria palmata (Dulse) Thelma Rut Grímsdóttir: Áhrif hópfræðslu (FESTA), fyrir einstaklinga með sykursýki tegund 2, á mataræði, líkamsmælingar og næringarlæsi Tinna Óðinsdóttir: Næringargildi í tilbúnum barnamat og mjólkurblöndum á íslensku markaði Vilborg Kolbrún Vilmundardóttir: Næringarástand skjólstæðinga Göngudeildar hjartabilunar á Landspítala Háskólasjúkrahúsi. Mat á neyslumynstri og hættu á vannæringu 2016 Þriðji framhaldsnámsdagur Matvæla- og næringarfræðideildar (MoN dagurinn) fór fram á Háskólatorgi þann 29. janúar 2016. Dagskrá Myndir Kynningar á rannsóknaverkefnum nemenda: Birta Ólafsdóttir: Neysla fæðubótarefna hjá öldruðum: bættar eða skertar lífslíkur Dagný Björk Aðalsteinsdóttir: Einangrun, vatnsrof og lífvirkni kollagens úr þorskroði Elínborg Hilmarsdóttir: Mataræði og börn með ADHDFjölbreytt fæði Elísabet Reynisdóttir: Mannrækt–líkama og sálar Elva Björk Traustadóttir: Þróun nýrrar mjólkurafurðar fyrir börn Guðlaug Gylfadóttir: Freezedrying of skyr and yoghurt Hildur Inga Sveinsdóttir: Áhrif ofurkælingar á blæðingu þorsks Hrafnhildur Eymundsdóttir: Cross-sectional associations between serum 25 hydroxyvitamin D and performance in three different cognitive domains among old adults. Inga Rósa Ingvadóttir: Stability of lighty salted cod fillets during frozen storage Katrín Sif Kristbjörnsdóttir: Nutritional status of patients at geriatric unit: Their attitude and plate waste Lilja Rún Bjarnadóttir: Geymsluþol á fersku folaldakjöti Lilja Rut Traustadóttir: Mat á inntöku Íslendinga á seleni, arseni, kadmíum og kvikasilfri úr sjávarafurðum, byggt á aðferðafræði heildarneyslurannsókna Margrét Eva Ásgeirsdóttir: Anti-diabetic properties of Fucusvesiculosus and pine bark extracts using the adipocyte cell model 3T3-L1 Páll Arnar Hauksson: Þróun tilbúinna rétta með viðbættu omega-3 og þangextrakti Ragnhildur Einarsdóttir: Lípósóm húðuð með fiskgelatíni: áhrif stærðar og þykkingar á stöðugleika þeirra Snorri Karl Birgisson: Hringormar: Efnasamsetning hringorma í þorski 2015 Annar framhaldsnámsdagur Matvæla- og næringarfræðideildar (MoN dagurinn) fór fram á Háskólatorgi þann 23. janúar 2015. Dagskrá Myndir Ágripabók Kynningar á rannsóknaverkefnum nemenda: Aníta Sif Elídóttir: Lágkolvetnamataræði og heilsufarsþættir Áróra Rós Ingadóttir: Áhrif næringardrykkja í samanburði við orku- og próteinríkar millimáltíðir á lífsgæði, líkamsþyngd og hreyfifærni hjá sjúklingum með langvinna lungnaþembu: slembidreifð íhlutunarrannsókn Bára Hlín Þorsteinsdóttir: Áhrif vinnslu matvæla á blóðsykur, seddu og vitræna getu eftir máltíð Birna Þórisdóttir: Research infrastructures and evidence based guidelines on child nutrition Brynja Einarsdóttir: Greining lífvirkra fjölsykra úr í íslensku þangi Dana Rán Jónsdóttir: Testing different pre-treatments and the usage of antioxidants during hydrolysis of fish protein Erla Rán Jóhannsdóttir: Skaðleg efni í plastílátum sem notuð eru undir mat og drykk á Íslandi Freydís G. Hjálmarsdóttir: Fábreytt fæði og hegðun barna með ADHD – meðferðarheldni og upplifun: Forransókn Gunnar Birgir Sandholt: Effects of cod trypsin on rhinovirus 1A infectivity Ildikó Olajos: Implementation and verification of an analytical method for the quantification of biogenic amines in seafood products Jóhanna Eyrún Torfadóttir: D-vítamínhagur á efri árum og áhætta og framþróun á krabbameini í brjóstum Kristín Jónsdóttir: Tengsl fæðuvals og lýsis neyslu meðal 11 ára barna Liza P. Mulig: The effect of the pre cookingtreatment to the stability of the cod liver storage prior to canning Páll Arnar Hauksson: Development of seafood ready meals enriched with omega-3 fatty acids and seaweed extract Stefán Þór Eysteinsson: Kolmunni til manneldis 2014 Fyrsti framhaldsnámsdagur Matvæla- og næringarfræðideildar (MoN dagurinn) fór fram þann 21. febrúar 2014. Dagskrá Ágripabók Myndir Kynningar á rannsóknaverkefnum nemenda: Áróra Rós Ingadóttir: Innleiðing nýrra matseðla og áhrif á orku- og próteinneyslu skurðsjúklinga Landspítala Íslands Ásta María Einarsdóttir: TASTE: Notkun ensíma til framleiðslu bragðefna úr þara Berglind Ósk Alfreðsdóttir: Polycyclic aromatic hydrocarbons in Mussel from Iceland: PAH compounds in mussel form the Icelandic coastline the last two decades Birna Þórisdóttir: D-vítamínbúskapur íslenskra barna - tengsl við fæðuinntöku og árstíð Ellen Alma Tryggvadóttir: Fæðuval á meðgöngu, sykurþol og meðgöngusykursýki Erna Sif Óskarsdóttir: D-vítamín í sermi og blóðsykurstjórnun hjá Parkinsonssjúklingum á Íslandi Gunnar Birgir Sandholt : Enhancement of Penzyme effects by natural products Harpa Hrund Hinriksdóttir: Bioavailability of long chain n-3 fatty acids from ready-to-eat meals enriched with omega-3 oil and from microencapsulated omega-3 oil powder Helga Franklínsdóttir: Application of water jet cutting in processing of cod and salmon fillets Jóna Björk Viðarsdóttir: Matarvenjur og næringarástand sjúklinga með bólgusjúkdóm í meltingarvegi-tengsl við sjúkdómsvirkni Laufey Hrólfsdóttir: Gestational weight gain in normal weight women is associated with offspring cardio-metabolic risk factors at 20 years of age Magdalena Maria Stefaniak: Determination of bioactive properties of extracts from Icelandic edible brown seaweed - Saccharina latissima Margrét Skúladóttir: Áhrif af neyslu eldislaxá sermisstyrk klórlífrænna mengunarefna(PCB, DDE og HCB) Óla Kallý Magnúsdóttir: Alkylresorcinol í plasma sem mælikvarði á heilkornaneyslu í norrænu mataræði Paulina Elzbieta Wasik: Quality optimization of frozen mackerel products Ragnhildur Einarsdóttir: Áhrif stærðar og húðunar lípósóma á stöðugleika þeirra við þykkingu Sesselja María Sveinsdóttir: Safety and quality of leafy vegetables Valgerður Lilja Jónsdóttir: Ready to eat seafood enriched with omega 3 fatty acids facebooklinkedintwitter