Lagadeild
Lagadeild Háskóla Íslands hefur verið starfrækt frá stofnun skólans árið 1911. Mikil og góð reynsla er því fyrir hendi ásamt því að kennsluhættir eru í senn bæði nútímalegir og fjölbreyttir.
Markmið Lagadeildar er að brautskrá framúrskarandi lögfræðinga sem eigi ríkan þátt í að efla og styrkja íslenskt réttarkerfi í nútíð og framtíð.
Nám
Rannsóknir