
HÁSKÓLI ÍSLANDS
leiðandi í nýsköpun

Viltu vinna verkefni í samstarfi við atvinnulíf eða vinna að þinni eigin nýsköpun? Viltu fara í starfsþjálfun?

Nýsköpunarferlið er sjaldan bein og greið leið. Hér finnurðu svör við ýmsum spurningum sem kunna að vakna við þróun þinnar hugmyndar.
Vísinda- og nýsköpunarsvið
Hjá Háskóla Íslands getur þú fengið aðstoð við að feta nýsköpunarveginn.
Frá hugmynd til hagnýtingar

Tekur við tilkynningum um uppfinningar og aðrar nýjungar og aðstoðar starfsmenn við hagnýtingu þeirra.

Vinnur með Hugverkanefnd og aðstoðar vísindasamfélagið við að skila rannsóknum til samfélagsins.
Verðlaun og viðburðir

Er árleg samkeppni starfsmanna og nemenda um nýstárlegar hugmyndir.

Árlegt námskeið fyrir nemendur á síðasta ári í grunnnámi þar sem þátttakendur kynnast áskorunum samtímans og vinna að sameiginlegum lausnum þvert á námsleiðir.
Gefa frumkvöðlum, fyrirtækjum og stofnunum kost á að starfa saman að uppbyggingu nýsköpunar.
Aðsetur fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki á fyrstu stigum, þar sem boðið er upp á vinnuaðstöðu, fræðslu og þjálfun.
Aðstaða í Mýrinni fyrir starfsmenn og nemendur sem vinna að nýsköpun.
Er miðstöð um samfélagslega nýsköpun sem hefur það markmið að efla þekkingu á starfi óhagnaðardrifinna félaga og samtaka hér á landi.
Háskóli Íslands er bakhjarl að ýmsum hröðlum og lausnarmótum sem hjálpa til við að móta viðskiptahugmyndir.
Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd SHÍ
Hefur það hlutverk að efla nýsköpunar- og frumkvöðlastarf nemenda. Nefndin stendur fyrir ýmsum nýsköpunartengdum viðburðum.
Í samstarfi við fyrirtæki og stofnanir auglýsir Tengslatorg laus störf og önnur atvinnutengd verkefni fyrir nemendur Háskóla Íslands.
Hér má finna hluta þeirra sprota sem hafa verið stofnaðir út frá nýsköpunarverkefnum í Háskólanum frá árinu 2000 til dagsins í dag.