Skip to main content

Lífið að loknu doktorsnámi

Nýdoktorastyrkir Háskóla Íslands

Euraxess

Euraxess vefsíðan er vettvangur atvinnumiðlunar. Þar geta atvinnurekendur auglýst starfsemi sína og sérfræðingar á borð við nýdoktora og doktorsnema fá tækifæri til að auglýsa sig þegar þau eru í atvinnuleit. Þar eru auglýst laus störf og stöður fyrir doktorsnema.

Doktorsnemar okkar geta sett upp reikning þegar námslok nálgast og þeir eru tilbúnir í næsta skref, að fara í frekari rannsóknir, verða nýdoktorar.

Þarna auglýsa:

  • Háskólar
  • Ríkisstofnanir
  • Einkafyrirtæki