Nemendur geta skoðað stundatöfluna sína á innri vefnum Uglu, undir Uglan mín → Stundataflan mín. Þessa stundatöflu má líka nálgast í SmáUglunni. Stundatöflum námskeiða getur þú flett upp með því að nota námskeiðaleit í kennsluskrá. Drög að stundatöflum eru að jafnaði birtar í apríl fyrir haustmisseri og í nóvember fyrir vormisseri. Nánari upplýsingar um stundatöflur á eftirfarandi slóð: Stundatöflur – Þjónustumiðja Kennslufyrirkomulag Á Menntavísindasviði er fjölbreytt kennslufyrirkomulag sem felur í sér blöndu af stað- og fjarnámsfyrirkomulagi. Staðlotur eru alla jafna tvær á misseri en á því geta verið undantekningar. Dagsetningar koma fram undir „Mikilvægar dagsetningar“ sem finna má á svæði hverrar deildar í kennsluskrá. Mikilvægar dagsetningar í Deild faggreinakennslu Drög af stundatöflur - Haustmisseri 2025 Stundatöflur eru birtar sem drög og geta tekið breytingum með skömmum fyrirvara. Við upphaf kennslu skal ávallt fylgja þeirri útgáfu sem birtist í Uglu eða á Canvas-svæði námskeiðsins. Faggreinakennsla - Grunnskólakennaranám Diplóma/aukagrein Skapandi sjálfbærni á Hallormsstað Grunnnám Grunnskólakennsla með áhersla á faggreinar - B.Ed. framhaldsnám Faggreinakennsla – námsleiðir á meistarastigi Kennslufræði framhaldsskóla diplómanám Kennslufræði fyrir starfsmenntakennara - diplómanám þverfræðilegt framhaldsnám Menntun framhaldskólakennnara - kjarni í kennslufræði For English speaking Students Exchange Students Single Courses for Exchange Students Stundatöflur fyrri ára Háskólaár 2024 - 2025Vormisseri 2025 Kennsla vormisseris hefs: 13. janúar Grunndiplóma Kennslufræði fyrir starfsmenntakennara - grunndiplóma Grunnnám Grunnnám - B.Ed. (1. ár) Grunnnám - B.Ed. (2. og 3. ár) Framhaldsnám Faggreinakennsla - M.Ed/MT og viðbótardiplóma Menntun framhaldskólakennnara - kjarni í kennslufræði (þverfræðilegt nám) For English speaking Students Courses taught in English Haustmisseri 2024 Grunnnám Grunnnám - B.Ed. (1., 2. og 3. ár) Kennslufræði fyrir starfsmenntakennara - grunndiplóma Framhaldsnám Faggreinakennsla - M.Ed/MT og viðbótardiplóma Menntun framhaldskólakennnara - kjarni í kennslufræði (þverfræðilegt nám) Háskólaár 2023 - 2024Vormisseri 2024 Vor 2024 - drög Kennslufræði fyrir iðnmeistara, grunndiplóma Menntun framhaldsskólakennara - kjarni í kennslufræði (þverfræðilegt framhaldsnám) Faggreinakennsla, grunnnám Faggreinakennsla, framhaldsnám Haustmisseri 2023 Haust 2023, grunnnám: Faggreinakennsla, B.Ed. Kennslufræði fyrir iðnmeistara, grunndiplóma Haust 2023, framhaldsnám: Faggreinakennsla, M.Ed./MT Menntun framhaldsskólakennara (kjarnanámskeið) Menntun framhaldskólakennnara - kjarni í kennslufræði (þverfræðilegt nám) Háskólaár 2022 - 2023Vormisseri 2023 Vor 2023 Grunnnám Faggreinakennsla, 1. ár Faggreinakennsla, 2. ár Faggreinakennsla, 3. ár Kennslufræði fyrir iðnmeistara, grunndiplóma Framhaldsnám Faggreinakennsla, M.Ed./MT Menntun framhaldsskólakennara (kjarnanámskeið) Faggreinakennsla, viðbótardiplóma Haustmisseri 2022 Haust 2022 - Stundatöflur fyrir Staðlotu er komin inn á Uglu Grunnnám Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál Enska Danska Grunnskólakennsla með áherslu á íslensku Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar Hönnun og smíði Leiklist Tónmennt Sjónlistir: Myndmennt Textíll og hönnun Grunnskólakennsla með áherslu á náttúrugreinar Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar Grunnskólakennsla með áherslu á stærðfræði Grunnskólakennsla með áherslu á upplýsingatækni og miðlun Kennslufræði verk- og starfsmenntunar Grunndiplóma Kennslufræði fyrir iðnmeistara (grunndiplóma, 60e) Framhaldsnám Grunnskólakennsla með áherslu á tungumál Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar Grunnskólakennsla með áherslu á náttúrugreinar Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar Grunnskólakennsla með áherslu á stærðfræði Grunnskólakennsla með áherslu á upplýsingatækni og miðlun Menntun framhaldsskólakennara Kennslualmanak Kennslufyrirkomulag á Menntavísindasviði Staðnám, fjarnám og önnur námsform Kennslu- og próftímabil facebooklinkedintwitter