Skip to main content

Nýsköpunarstofa menntunar

Nýsköpunarstofa menntunar er samstarfsverkefni Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og Skóla- og frístundasviðs Reykjarvíkurborgar, ásamt aðilum úr atvinnulífinu og fræðasamfélaginu.

Nýsköpunarstofa menntunar styður við ýmiskonar nýsköpun og frumkvöðlastarf á sviði menntunar, bæði í formlegu og óformlegu námsumhverfi. Meðal annars er þar átt við:

  • þróun hugmynda og aðferða
  • hæfniþróun
  • nýjar leiðir í námi og kennslu
  • stafræn námsumhverfi
  • menntun til framtíðar
Nánari upplýsingar