Félagsráðgjöf
210 einingar - Doktorspróf
. . .
Doktorsnám við Félagsráðgjafardeild er 180 eininga doktorsritgerð og 30 einingar í námskeiðum á fræðasviði doktorsverkefnis.
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?
Um námið
Markmið námsins er að veita doktorsnemum vísindalega þjálfun og búa þá undir vísindastörf, meðal annars háskólakennslu eða sérfræðingsstörf við rannsóknastofnanir, og önnur ábyrgðarmikil störf í samfélaginu.
Meistarapróf frá félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands með fyrstu einkunn eða sambærilegt próf.
Hafðu samband
Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
Netfang: nemFVS@hi.is
Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík
Opið virka daga frá 9 - 15
Sími: 525 4500
Nánari upplýsingar um námið veita Sigrún Daníelsdóttir Flóvenz, verkefnisstjóri og Kolbrún Eggertsdóttir, gæðastjóri.
Fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið doktorsnamFVS@hi.is.