Setrið hefur umsjón með og tekur þátt í ýmsum verkefnum er snúa að mengunarvöktun við Ísland. Þar má nefna umsjón með kræklingasöfnun á landsvísu vegna AMSUM mengunarvöktunar Umhverfisstofnunar á lífríki hafsins við Ísland, rannsóknir á falskyni (imposex) hjá nákuðungum af völdum lífrænna tinsambanda úr botnmálningu skipa og athuganir á örplasti í sjávarlífverum við Ísland. Af öðrum verkefnum má nefna kræklingavöktun við iðjuverin á Grundartanga í Hvalfirði og við álver ISAL í Straumsvík, rannsóknir á lífríki Vogavíkur og við Kalmanstjörn á Reykjanesi í tengslum við stækkun fiskeldis Stofnfisks ehf., úttekt á botndýralífi við Þerney og Álfsnes í Reykjavík vegna fyrirhugaðrar starfsemi Björgunar ehf. og rannsóknir á umhverfisáhrifum fiskeldis í Berufirði og á Vestfjörðum. Að auki hefur setrið rannsakað mengun Reykjavíkurtjarnar og áhrif þeirrar mengunar á hornsíli í tjörninni. Setrið hefur til umráða vel útbúinn rannsóknabát, Sæmund fróða RE 32 (9 metra langur fyrir 8 manns), sem nýtist afar vel í margskonar rannsókna- og þjónustuverkefni. Birtar greinar setursins varðandi verkefnið Hér má sjá þær skýrslur og greinar sem birtar hafa verið um innlend þjónustu- og vöktunarverkefni: Auðunsson, G.A., Milewska, A., Jephson, J., Halldórsson, H.P., Guls, H.D., Eyjólfsdóttir, E.I., Vigfússon, B.J. (2020). Könnun á ólífrænum snefilefnum og aromatískum fjölhringa-samböndum (PAH) í kræklingi við álverið í Straumsvík. Sýnataka 2018. NMÍ-skýrsla 6EM18058:3, maí 2020. 50 pp. Auðunsson, G.A., Vigfússon, B.J., Halldórsson, H.P., Guls, H.D., Sveinbjörnsson, A. (2020). Könnun á efnaþáttum í sjó við Straumsvík sumarið og haustið 2018. NMÍ-skýrsla 6EM18058:2, apríl 2020. 20 pp. Auðunsson, G.A., Milewska, A., Jephson, J., Halldórsson, H.P., Guls, H.D., Vigfússon, B.J., Eyjólfsdóttir, E.I. (2020). Könnun á efnaþáttum í seti við Straumsvík sumarið 2018. NMÍ-skýrsla 6EM18058:1, apríl 2020. 32 pp. Halldór Pálmar Halldórsson, Hermann Dreki Guls. (2018). Sýnatökur, efnagreiningar og kornastærðarmælingar á setsýnum úr Akranestjörn og Hólmavatni sumarið 2018 [Sampling, chemical analysis and granulometry in sediment samples from Akranestjörn and Hólmavatni, SW Iceland, 2018]. Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum, september 2018. Halldór Pálmar Halldórsson, Hermann Dreki Guls. (2018). Könnun á örplastmengun í kræklingi (Mytilus edulis) við Ísland [Microplastics in blue mussels (Mytilus edulis) in Iceland 2018]. Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum, desember 2018. Halldór Pálmar Halldórsson, Hermann Dreki Guls. (2018). Greiningar á falskyni (imposex) og styrk lífrænna tinsambanda í nákuðungum (Nucella lapillus) við Ísland árið 2018 [Imposex and organotin concentrations in dogwhelks (Nucella lapillus) in Iceland – organotin pollution monitoring 2018]. Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum, desember 2018. Halldórsson, H.P., Guls, H.D., Desnica, N., Óladóttir, E., Gunnlaugsdóttir, H., Ólafsdóttir, K. (2017). Könnun á ólífrænum snefilefnum og arómatískum fjölhringjum (PAH) í kræklingi og seti við Grundartanga, Hvalfirði, 2016 [PAHs and inorganic compounds in mussels and sediment at Grundartangi industrial site in Hvalfjordur, SW Iceland, 2016]. Matís Report, 01-17 March 2017. 43 pp. Eiríksson, Þ., Moodley, L., Helgason, G.V., Lilliendahl, K., Halldórsson, H.P., Bamber, S., Jónsson, G.S., Þórðarson, J., Ágústsson, Þ. (2017). Estimate of organic load from aquaculture – a way to increased sustainability. Rorum report 2017 011 – Environmental Fund for Aquaculture in Sea Cages. 21 pp. Gíslason, Ó.S., Halldórsson, H.P., Ragnarsdóttir, S.B., Vignisson, S.R., Guls, H.D. (2016). Rannsókn á lífríki Arfadalsvíkur vegna fyrirhugaðrar fráveitu HS Orku á affallsvökva úr Svartsengi [Environmental assessment in Arfadalsvik bay, SW Iceland, for HS Orka geothermal powerplant]. HS Orka report, 38 pp. Halldórsson, H.P., Gíslason, Ó.S. (2014). Pollution monitoring in sediment in Hvalfjörður, SW Iceland, in vicinity of Nordural aluminium plant and Elkem Iceland industries. The University of Iceland´s Research Centre in Sudurnes. Halldórsson, H.P., Gíslason, Ó.S. (2014). Mussel watch programme: Pollution monitoring in Hvalfjörður, SW Iceland, in vicinity of Nordural aluminium plant and Elkem Iceland industries. The University of Iceland´s Research Centre in Sudurnes. Halldórsson, H.P., Gíslason, Ó.S. (2012). Mussel watch programme: Pollution monitoring in Hvalfjörður, SW Iceland, in vicinity of Nordural aluminium plant and Elkem Iceland industries. The University of Iceland´s Research Centre in Sudurnes. Weisshappel, J.B., Halldórsson, H.P. (2005). Mengunarálag í vistkerfi sjávar utan við Grundartanga og Katanes í Hvalfirði vaktað með hjálp kræklings [Mussel watch programme: Pollution monitoring in Hvalfjörður, SW Iceland, in vicinity of Nordural aluminium plant and Elkem Iceland industries]. Hönnun hf. og Rannsóknastofa í sjávarlíffræði. Halldórsson, H.P. (2004). Effects of pollutants on marine animals near harbours in Iceland, pp. 198-200. In: Norden. The effect of oil spills on seafood safety – An example of the application of the Nordic risk analysis model. TemaNord 2004:553, Nordic Council of Ministers, Copenhagen 2004, 214 pp. facebooklinkedintwitter