Kennsluskrifstofa sinnir allri almennri þjónustu við nemendur, kennara og deildir. Þar er verkefnisstjórn fyrir deildir Menntavísindasviðs og vettvangsnám. Á skrifstofunni er einnig haldið utan um námsferla nemenda og unnið að kennsluskrá, inntöku nemenda, stundatöflugerð, stofubókunum, brautskráningu og fleira. Hvar erum við? Kennsluskrifstofa er staðsett á 1. hæð í Enni. Opið frá kl. 08.15 til 15.00 alla virka daga.Sími: 525 5950. Netfang: mvs@hi.is Skráning og staðfesting á skólavist Nemendaskrá Háskóla Íslands á Háskólatorgi sér um skráningu nemenda. Nemendur sem þurfa leyfi deildar fyrir skráningu geta sent erindi til kennsluskrifstofu Menntavísindasviðs á mvs@hi.is. Þjónustuborðið á Háskólatorgi staðfestir skólavist, afgreiðir vottorð og námsferilsyfirlit auk þess að veita upplýsingar og almenna þjónustu. Starfsfólk kennsluskrifstofu Adda María JóhannsdóttirDeildarstjóri5255948addamaria [hjá] hi.is Anna María HauksdóttirVerkefnisstjóri5255906ah [hjá] hi.is Í leyfi Auður ÓskarsdóttirVerkefnisstjóri5255949auduro [hjá] hi.is Bryndís GarðarsdóttirDeildarstjóri5255342bryngar [hjá] hi.is Elfa Hrönn FriðriksdóttirDeildarstjóri5255952elfahronn [hjá] hi.is Íris ÁrnadóttirVerkefnisstjóri5255950iris [hjá] hi.is Vefþjónusta fyrir símaskrá svarar ekki eða fyrirspurnin skilar engum niðurstöðum - (nafnalisti) Jóhanna Karitas TraustadóttirDeildarstjóri5255951jkt [hjá] hi.is Lára HreinsdóttirNáms- og starfsráðgjafi5255901larahr [hjá] hi.is María Jóhanna HrafnsdóttirVerkefnisstjóri5255313mjh [hjá] hi.is Sólveig ÓlafsdóttirVerkefnisstjóri5255311solveig [hjá] hi.is Védís GrönvoldKennslustjóri5255982vedis [hjá] hi.is facebooklinkedintwitter