Sjálfbær orka Tryggja öllum aðgang að öruggri og sjálfbærri orku á viðráðanlegu verði 7.1 Eigi síðar en árið 2030 verði nútímaleg og áreiðanleg orkuþjónusta í boði alls staðar í heiminum á viðráðanlegu verði. 7.2 Eigi síðar en árið 2030 hafi hlutfall endurnýjanlegrar orku af orkugjöfum heimsins aukist verulega. 7.3 Eigi síðar en árið 2030 verði orkunýting orðin helmingi betri. Vísindamenn tengdir markmiðinu Andri StefánssonPrófessor5254252as [hjá] hi.is Brynhildur DavíðsdóttirPrófessor5255233bdavids [hjá] hi.is Egill SkúlasonPrófessor5254684egillsk [hjá] hi.is Helga ÖgmundardóttirDósent5255211helgaog [hjá] hi.is Karl BenediktssonPrófessor5254286kben [hjá] hi.is Kristín Vala RagnarsdóttirPrófessor emerita5255886vala [hjá] hi.is Lára JóhannsdóttirPrófessor5255995laraj [hjá] hi.is Rúnar UnnþórssonPrófessor5254954runson [hjá] hi.is Sigurður M GarðarssonForseti fræðasviðs5254659sigmg [hjá] hi.is Sigurður Reynir GíslasonRannsóknaprófessor5254497sigrg [hjá] hi.is Þróunarlönd 7.A Eigi síðar en árið 2030 verði alþjóðleg samvinna aukin í því skyni að auðvelda aðgengi að rannsóknum og tækni á sviði umhverfisvænnar orku, meðal annars endurnýjanlegrar orku, orkunýtni og háþróaðs og hreins jarðefnaeldsneytis, og ýtt undir fjárfestingu í orkugrunnvirkjum og tækni á sviði umhverfisvænnar orku. 7.B Eigi síðar en árið 2030 verði innviðir styrktir og tækni nýtt í því skyni að veita öllum í þróunarlöndum, einkum þeim sem eru skemmst á veg komin, smáeyríkjum og landluktum þróunarlöndum, nútímalega og sjálfbæra orkuþjónustu í samræmi við áætlanir hvers og eins í þeim efnum. Tengt efni Háskólinn og heimsmarkmiðin facebooklinkedintwitter