Við Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild eru stundaðar fjölbreyttar rannsóknir á ýmsum sviðum hjúkrunar- og ljósmóðurfræði og í grunngreinum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit helstu fræðasviða deildarinnar og tengiliði innan þeirra. Fræðasvið í hjúkrunarfræðiFræðasvið í ljósmóðurfræðiFræðasvið í grunngreinum Fræðasvið í hjúkrunarfræði Show Barnahjúkrun Forstöðumaður fræðasviðs: Guðrún Kristjánsdóttir Sérhæfing á fræðasviði barnahjúkrunar: Nýbura- og ungbarnahjúkrunHjúkrun smá- og forskólabarnaHjúkrun unglinga og ungmenna (Sérsvið: Guðrún Kristjánsdóttir)Hjúkrun foreldra barnaHjúkrun barna í gjörgæslu Show Bráðahjúkrun Forstöðumaður fræðasviðs: Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir Show Endurhæfingarhjúkrun Forstöðumaður fræðasviðs: Sérhæfing á fræðasviði endurhæfingarhjúkrunar Hjúkrun einstaklinga í endurhæfinguHjúkrun fólks með taugasjúkdóma Show Fjölskylduhjúkrun Forstöðumaður fræðasviðs: Erla Kolbrún Svavarsdóttir Sérhæfing á fræðasviði fjölskylduhjúkrunar: Meðhöndlun heilbrigðisupplýsinga fyrir fjölskyldumeðlimi (Sérsvið: Brynja Örlygsdóttir)Fjölskylduheilbrigði, forvarnir og heilsueflingFjölskyldur sem fást við langvinn, bráð veikindi og/eða verða fyrir áföllum (Sérsvið: Erla Kolbrún Svavarsdóttir)Fjölskyldur minnihlutahópa/þvermenningarlegar fjölskyldurVanstarfsemi/ofbeldi í fjölskyldum Show Geðhjúkrun Forstöðumaður fræðasviðs: Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir Sérhæfing á fræðasviði geðhjúkrunar: Áfalla-, kreppu- og bráðageðhjúkrunHjúkrun einstaklinga með fíknisjúkdómaBarna- og unglingageðhjúkrun (Sérsvið: Páll Biering)Geðhjúkrunarráðgjöf og handleiðslaGeðheilbrigði kvenna og sérstakra áhættuhópa (Sérsvið: Jóhanna Bernharðsdóttir)Endurhæfingar- og öldrunargeðhjúkrun Show Geðvernd Forstöðumaður fræðasviðs: Sérhæfing á fræðasviði geðverndar: Geðheilsugæsla samfélagsins (Sérsvið: Jóhanna Bernharðsdóttir) Show Gjörgæsluhjúkrun Forstöðumaður fræðasviðs: Rannveig Jóna Jónasdóttir Show Heimahjúkrun Forstöðumaður fræðasviðs: Kristín Björnsdóttir Sérhæfing á fræðasviði heimahjúkrunar: Hjúkrun sjúklinga með skerta starfsgetuHjúkrun sem tengist húð og skynjunHeimilið, tækni og vellíðanSamstarf við aðstandendur (Sérsvið: Kristín Björnsdóttir) Show Hjúkrun aðgerðasjúklinga Forstöðumaður fræðasviðs: Herdís Sveinsdóttir Sérhæfing á fræðasviði hjúkrun aðgerðasjúklinga: Kyngervi og heilbrigði (Sérsvið: Herdís Sveinsdóttir)Hjúkrun sjúklinga með sár (Sérsvið: Ásta St. Thoroddsen)Hjúkrun sjúklinga fyrir aðgerðHjúkrun sjúklinga eftir aðgerðFræðsla til sjúklinga við útskrift af sjúkrahúsi eftir aðgerðHjúkrun vegna breyttrar líkamsímyndarHjúkrun líffæraþega/gjafaHjúkrun sjúklinga með verki (Sigríður Zoega) Show Hjúkrun langveikra fullorðinna Forstöðumaður fræðasviðs: Helga Jónsdóttir Sérhæfing á fræðasviði hjúkrun langveikra fullorðinna Viðbótarmeðferð í hjúkrun (Sérsvið: Þóra Jenný Gunnarsdóttir)Hjúkrun fólks með lungnasjúkdóma (Sérsvið: Helga Jónsdóttir)Hjúkrun fólks með nýrna- og gigtarsjúkdómaHjúkrun fólks með hjartasjúkdómaHjúkrun fólks með húð- og kynsjúkdóma og sýkingarHjúkrun fólks með innkirtla- og meltingarsjúkdómaHjúkrunarmeðferð fyrir einstaklinga og fjölskyldur sem glíma við langvinn veikindi (Sérsvið: Helga Jónsdóttir) Show Hjúkrunarstjórnun Forstöðumaður fræðasviðs: Helga Bragadóttir Sérhæfing á fræðasviði hjúkrunarstjórnunar Stjórnun þekkingar og mannauðs (Sérsvið: Birna G. Flygenring)Forystuhlutverk í hjúkrun (Sérsvið: Helga Bragadóttir)Gæðastjórnun Show Krabbameinshjúkrun Forstöðumaður fræðasviðs: Sigríður Gunnarsdóttir Sérhæfing á fræðasviði krabbameinshjúkrunar Sérfélagslegar þarfir sjúklinga með illkynja sjúkdóma og aðstandenda þeirraEinkenni og aukaverkanir tengdar illkynja sjúkdómum og meðferð þeirra: Mat og meðferðLíknarmeðferð Show Kynheilbrigði Forstöðumaður fræðasviðs: Sóley S. Bender Sérhæfing á fræðasviði kynheilbrigðis KynfræðslaKynfræðiKynheilbrigðisþjónusta (Sérsvið: Sóley S. Bender)Frjósemisfræði Show Skólahjúkrun Forstöðumaður fræðasviðs: Brynja Örlygsdóttir Show Skurð- og svæfingahjúkrun Forstöðumaður fræðasviðs: Þórunn Scheving Elíasdóttir Show Upplýsingatækni í hjúkrun Forstöðumaður fræðasviðs: Ásta St. Thoroddsen Sérhæfing á fræðasviði upplýsingatækni í hjúkrun Framsetning þekkingar (Sérsvið: Ásta St. Thoroddsen)Stýring þekkingarUppgötvun þekkingar (Sérsvið: Brynja Örlygsdóttir) Show Vinnuvernd Show Öldrunarhjúkrun Forstöðumaður fræðasviðs: Ingibjörg Hjaltadóttir Sérhæfing á fræðasviði upplýsingatækni í hjúkrunar Hjúkrun aldraðra á stofnunumSamvinna fjölskyldna og starfsfólks í umönnun aldraðra Fræðasvið í ljósmóðurfræði Show Fæðingarhjálp Forstöðumaður fræðasviðs: Ólöf Ásta Ólafsdóttir Sérhæfing á fræðasviði fæðingarhjálpar Yfirseta ljósmæðra í fæðingu (Sérsvið: Ólöf Ásta Ólafsdóttir)Menning og þekkingarþróun í fæðingahjálpHeimafæðingar Show Meðgönguvernd Forstöðumaður fræðasviðs: Helga Gottfreðsdóttir Sérhæfing á fræðasviði meðgönguverndar Heilsuefling og ljósmóðurmeðferð á meðgöngu (Sérsvið: Helga Gottfreðsdóttir)Foreldrafræðsla (Sérsvið: Hildur Kristjánsdóttir)Fósturrannsóknir og ráðgjöf Show Umönnun í sængurlegu Forstöðumaður fræðasviðs: Hildur Sigurðardóttir Sérhæfing á fræðasviði umönnunar í sængurlegu Umönnun sængurkonu og nýbura (Sérsvið: Hildur Sigurðardóttir)BrjóstagjafarráðgjöfForeldrahlutverk og aðlögun fjölskyldur Fræðasvið í grunngreinum Show Fósturfræði Forstöðumaður fræðasviðs: Guðrún Pétursdóttir Show Heilsufélagsfræði Forstöðumaður fræðasviðs: Rúnar Vilhjálmsson Show Lífeðlisfræði Forstöðumaður fræðasviðs: Þór Eysteinsson Show Næringarfræði Forstöðumaður fræðasviðs: Inga Þórsdóttir Tengt efni IRIS rannsóknagátt - yfirlitssíða Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideildar facebooklinkedintwitter