Röð töluverðs fjölda verkefna sem unnin hafa verið frá árinu 2006 fyrir Rammaáætlun um verndun og orkunýtingu landsvæða. Þessi verkefni hafa meðal annars lotið að greiningu og flokkun landslags á Íslandi, þróun og fyrirlögn myndrænna spurningakannanna um landslagsmat almennings og þróun aðferða við greiningu og mat á sjónrænum áhrifum vindorkuvera. Einnig hefur verið unnin að verkefnum um þróun aðferða við kortlagningu óbyggðra víðerna í samstarfi við Skipulagsstofnun og rannsóknum á viðhorfum almennings til óbyggðra víðerna.
Aðstoðarmaður við þessar rannsóknir er David C. Ostman.
Útgefið efni