Skip to main content

Örnám

Örnám

Örnám er stutt nám sem auðveldar fólki að bæta við sig þekkingu á afmörkuðu sviði. Námið er byggt upp eins og annað háskólanám og lýtur sömu gæðakröfum. Örnámi lýkur ekki með prófgráðu heldur fá nemendur staðfest með vottorði að námi sé lokið. Örnám er metið til ECTS-eininga sem í mörgum tilvikum er hægt að nýta í öðru námi sem lýkur með prófgráðu. Námið er þá metið ýmist sem hluti af skyldunámi, eða sem hluti af bundnu eða frjálsu vali. Örnám getur verið allt að 59 ECTS-einingum og er bæði á grunn- og framhaldsstigi. Örnám getur hentað mjög vel með vinnu og eykur hæfni fólks til þátttöku í atvinnulífi. 

Skráning í örnám

Þú sækir um örnám í umsóknagáttinni eins og annað nám nema ef það er kennt hjá Endurmenntun þá er sótt um þar. Kennsla fer ýmist fram innan HÍ eða hjá Endurmenntun HÍ. Ef kennsla fer fram hjá HÍ er skrásetningargjald hið sama og annarra nemenda sem sækja um nám í HÍ. Ef kennsla fer fram hjá Endurmenntun getur skráningargjald verið breytilegt en það kemur alltaf skýrt fram á þeirri síðu sem helguð er hverri örnámsleið. Örnám við Endurmenntun er alltaf boðið í samstarfi við deild innan HÍ og þá ber deildin ábyrgð á hversu mörgum ECTS-einingum námið samsvarar. Alltaf er tekið sérstaklega fram á örnámsleiðinni sjálfri ef hún er kennd hjá Endurmenntun. 

Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Menntavísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Menntavísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Menntavísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Hugvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám á framhaldstigi
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Hugvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám á framhaldstigi
Hugvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám á framhaldstigi
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Menntavísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Menntavísindi
Framhaldsnám 20 ein. Örnám
Menntavísindi
Framhaldsnám 20 ein. Örnám
Menntavísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám á framhaldstigi
Verkfræði- og náttúruvísindi
Grunnnám 30 ein. Örnám
Þverfræðilegt
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Menntavísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Menntavísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Þverfræðilegt
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Menntavísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Örnám