Skip to main content

Þjóðfræði - Örnám

Þjóðfræði - Örnám

Félagsvísindasvið

Þjóðfræði

Örnám – 30 einingar

Í örnámi í þjóðfræði geta nemendur lært um alþýðumenningu og fagurfræði hversdagsins, menningararf, samband manna og dýra, þjóðfræði staðarins, sviðslistafræði, eldhúsnautnir, norræna trú og fleira. Fjarnám.

Skipulag náms

X

Menning framtíðar: öfgafullar umhverfissaðstæður (ÞJÓ311F)

Námskeiðið skoðar efnisleg, menningarleg og umhverfisleg samskipti, lausnir, nýsköpun og aðlaganir manneskjunnar að öfgafullum umverfisaðstæðum á yfirborði jarðar, til sjávar og í geimnum. Við könnum áskoranir, viðbrögð, ráðagerðir og lausnir sem upp hafa komið og hvaða þýðingu þau kunna að hafa fyrir framtíð mannskyns í örum loftslagsbreytingum á hlýnandi plánetu.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hafðu samband

Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
s. 525 4500 
Netfang: nemFVS@hi.is

Opið virka daga frá 09:00 - 15:00 
Gimli - Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík

Bóka viðtal við nemenda- og kennsluþjónustu Félagsvísindasviðs

Þjóðfræði á samfélagsmiðlum

 Instagram   Facebook

Gimli, Háskóli Íslands

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.