Sérfræðiþekking og rannsóknir er nýtt til að leita lausna á þeim viðamikla vanda sem heimsmarkmiðin lýsa. Vísindafólk Háskóla Íslands tekur virkan þátt í rannsóknum í leit að lausnum í allra þágu.
Vísindafólk tengt:
- Markmiði 1 - Engri fátækt
- Markmiði 2 - Engu hungri
- Markmiði 3 - Heilsu og vellíðan
- Markmiði 4 - Menntun fyrir alla
- Markmiði 5 - Jafnrétti kynjanna
- Markmiði 6 - Hreinu vatni og hreinlætisaðstöðu
- Markmiði 7 - Sjálfbærri orku
- Markmiði 8 - Góðri atvinnu og hagvexti
- Markmiði 9 - Nýsköpun og uppbyggingu
- Markmiði 10 - Auknum jöfnuði
- Markmiði 11 - Sjálfbærum borgum og samfélögum
- Markmiði 12 - Ábyrgri neyslu og framleiðslu
- Markmiði 13 - Aðgerðum í loftslagsmálum
- Markmiði 14 - Lífi í vatni
- Markmiði 15 - Lífi á landi
- Markmiði 16 - Friði og réttlæti
- Markmiði 17 - Samvinnu um markmiðin
- Allir starfsmenn Háskóla Íslands taka þátt í innleiðingu heimsmarkmiða með einum eða öðrum hætti.
- Finndu fræðimann
- Finndu starfsmann